Vísir Sunnudagsblað - 31.07.1938, Side 8

Vísir Sunnudagsblað - 31.07.1938, Side 8
8 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ VÍ SIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. I?r síðustu ferð Carnegies fyrir 10 árum. Frh. af 1. síðu. I stað þess að liitta fyrir fá- tæklegt fiskiþorp, þar sem liarðgerir sjómenn ælti við erf- ið kjör að húa, fundum við það, sem eftir atvikum bar vitni um mesta alm. menningu á öllu ferðalagi okkar. Þarna eru söfn, bókasöfn, fyrirmynd- ,ar skólar, rafveita, flugpóstur, hljómsveitir og söngfélög og að öllu samanlögðu gáfuð og mentuð þjóð, sem kann skil á heiminum og unir sér við lestur góðra bóka — sann- arlega mjög ólík þeirri mynd, sem við höfðum gert okkur af lienni. Á íslandi komumst við i kynni við heppilega lausn á erfiðu þjóðfélagslegu vanda- máli. Áður fyr var íslcnska þjóðin alment djrykkfdld, en með löngu starfi að uppeldi almennings og stjórnskipuðu eftirliti, liefir vínstofum öllum verið lokað. Með þvi að tak- marka styrkleika áfcngis við létt vín og bjór, liafa sterkir drykkir verið algerlega úti- lokaðir og bann þetta hefir ekki dregið neina smyglara- stétt á eftir sér. Eina vínversl- unin er ríkisfyrirtæki og ger- ir hún livorki að sýna vörur sínar né auglýsa þær. Engir á- fengir drykkir fást annarstað- ar, nema í tveim matsöluhús- um, þar sem einungis er leyft að drekka við máltíðir. Það var eftirtektarvert, að drykkju skapur var ekki sýnilegur og virðist, sem afleiðing af þess- ari stefnu, aldrei liafa orðið „móðins“ hjá unga fólkinu. Næsta sunnudag fór Baldur Sveinsson með oklcur til Þing- valla. Þessir stórkostlegu vell- ir eru um 40 mílur frá Reykja- vík og var á þeim, fyrir ná- kvæmlega þúsund árum, stofn að fyrsta þjóðþing lieimsins. Grænar grundir liggja upp að rótum hinna f jarlægu eldfjalla og um þær vefjast ár og stöðu- vötn. Hér og þar eru djúpar sprungur í lirauninu, þar sem vatn liefir safnast saman og myndað djúpa hyli, sem sýna alla hugsanlega skugga af blá- um lit. Æfintýralegur staður í æfintýralegu landi. Einn af hyljunum, sem er nálægt fallegum fossi, er kall- aður Dreklcingarhylur. Á fjrrri öldum var kvenfólki, sem drýgt hafði glæpi, drekt þarna, en karlmenn voru hálsliöggnir. Enn þann dag í dag eru ís- lendingar fylgjandi liarðri refsing og lausir við hina ýktu viðkvæmni, sem i þessu g'erir vart við sig xneð öðrum siðuð- um þjóðum. Annar af liyljum þessum er kallaður „varasjóður ríkis- bankans“, af því að hver ein- asti ferðamaður kastar pen- ingum frá heimalandi sínu i hið djúphláa vatn. Á hotni hans liggur mynt frá öllum þjóðum, glitrandi i sólskininu, en alt of djúpt í köldu vatn- inu til þess að þjófar geti nálg- ast peningana. Það voru nokkrir norskir ferðamenn á Þingvöllum þenn an dag, og höfðu margir þeirra riðið þangað á hinum fallegu, litlu íslenslcu hestum. Þessir litlu liestar hera geysistórar byrðar, án þess að kveinka sér og' geta verið án fóðurs í nokkra daga, ef nauðsyn kref- ur. Við fengum aldrei tæki- færi til að koma þeim á bak, þó að þeir sé enn aðal-sam- göng'utæki Islendinga. Lengi höfðum við eklci liafst við í dalnum, fyr en við vor- um komnir úr jökkunum. Það var óþægilega heitt í sterku sólskininu. Forstjóra litla mat- söluhússins liafði í síina verið gert aðvart, að hann mætti eiga von á tignum gestum, og hafði liann gert sér sérstakt ómak lil að hera fram mestu uppáhaldsrétti, sem Isleiiding- ar þekkja. En okkur þótti leitt að fá framhorinn niðursoðinn lax, niðursoðnar pylsur, nið- ursoðið xxautakjöt, niðursoðið smjör og niðursoðna ávexti. Það var vissulega misskilin gestrisni við átta hungraða sjómenn, þegar við gátum séð sprildandi sauðfénaðinn á beit fyrir framan kálgarðinn. Á leiðinni heim skoðuðuxn við nokkra af hinum óteljandi gígum, sem eru alstaðar með- fram þjóðveginum, og nokkr- ir okkar fóru til að skoða ný- tísku rafmagnsstöð, sem fram- leiðir rafmagn handa borginni. Rétt utan við bæinn eru hver- ir, sem írtamleiða heitt vatn lianda hæjarbúum til þvotta, haða og liitunar. Island liefir verið kallað „land elda og isa“, þvi að hvar sem litið er, eru þessi miklu náttúruöfl í sterk- ustu mótsetningum. Eldfjöll, sem enn eru sígjósandi, eru þakin isi og hverir eru lxvar- vetna. Orðið „geysir“ á vorri tungu, er ekkert annað en ís- lenska nafnið á þektasta gos-_ livernum. Varla vorum við komnir til hæjari ns aftur, fyrr en skilað var til okkar, að fara ætti fram sýning á íslenskri glímu fyrir norsku ferðamennina, og að okkur væri Ixoðið að liorfa á. Þessi tegund glímu er ein- kennileg fyrir ísland og likist að örlitlu leyti hinni japönsku glimu „jiu-jitsu“. Hver glímu- rnaðu’r hefir hejlti um mittið og tilætlunin er að lyfta and- stæðingnum og varpa honum til jarðar: Ef einliver liluti húksins kemur við gólfið, úr- skurðar dómarinn glímuna unna af andstæðingnum. Ennþá höfðum við tíma til að koma í annað af hinum á- gætu kvikmyndahúsum. Sum- ir okkar segja enn í dag, að þeir hafi aldrei í glæsilegra kvikmyndahús komið. Kvik- myndirnar eru fluttar inn frá Amerílcu ásamt bifreiðum og fleiri nauðsynjum. Eftir þennan viðhurðaríka sunnudag komu starfsdagar. Jones gerði sér ferð til að at- huga loftskeytastöð Reykjavík- ur og rannsóknatækin voru selt á land i Engey. „Carne- gie“ flutti sig eins nálægt þeim og auðið var. Hafði ekki fyrr verið Ixægt að framkvæma at- huganirnar vegna óblíðrar veðráttu. Paul og Parkinson voru settir niður í landi og áttu fult í fangi að verjast árásum kríunnar, sem réðist grimmi- lega á þá, af því að þeir rösk- uðu ró varpsins. Ungarnir veltust hjálparlausir í grasinu, en ef við tókum þá upp, vor- um við vissir um, að gargandi móðirin myndi ráðast ónota- lega á okkur, enda sveimuðu þær sífelt yfir okkur. Það var ekki nóg með, að Monsieur Simon hyði okk- ur heim til sín til að dansa. Hann efndi til miðdegisverðar okkur til lxeiðurs. Þar voru hrífandi ungar stúlkur, klædd- ar í tískukjóla frá New York eða París, miðdegisverðurinn var skínandi vottur um kúnn- áttu matsveinsins og skapið Ijómandi undir borðum. Með- an á veislunni stóð, lét Mon- sieur Simon okkur skiáfa nöfn þkkar á pó^tkort, sem hann sendi til hins sameiginlega vinar okkar Edwin E. Slossons heitins, er þá var starfandi i Wasliington. Áður en langt um leið, jókst tala gestanna um yfirmennina á „Fylla“, og komu þeir með nokkrar flösk- ur af dönskum hjór frá skip- inu. Þar sem ekki dimdi, datt engum í hug, að til væri það hugtak að fara heim á skiklc- anlegum tíma. Daginn eftir fóru Seiwell og Paul söfnunarferð fyrir Smith- son-stofnunina. Fóru þeir á litlum mótorhát, vopnaðir gríðarmiklum veiðarfærum, og komu til baka með mikið af einkennilegum sjófuglum. Æð- urin er friðuð á Islandi, þvi að dúnninn, sem liún klæðir hreiður sitt með, er ein aðal- útflutningsvaran, og ekkert má rýra stofninn. Og þótt við liefð- um sennilega haft afsökun fyr- ir þvi að drepa nokkra fugla, þá þótli okkur viturlegra að láta þá i friði. Daginn áður en við fórum úr höfn, var nokkrum okkar boðið til liádegisverðar um borð í „Fylla“. Sá hópur danskra sjóliðsforingja, sem við kyntumst þar, mun ætíð standa okkur í'yrir lxugskols- sjónum eins og nokkurskonar dæmi um liið glaðværa lif sjó- liðsfol-ingja á fríðartímum. Sungnir voru söngvar, ræður haldnar og skálir drukknar — alt saman samfara venjuleg- um liádegisverði. Þeir gáfu oklcur fallega mynd af „Fylla“, og hékk sú mynd i káetunni, þegar skipið fórst við Apia. Nú var kominn tími til þess fyrir okkur að endurgreiða alla þá vinsemd, sem okkur hafði verið sýnd, svo að efnt var til dansleiks um borð. Besta hljómsveit, sem völ var á, var grammófónninn okkar, og þegar við höfðurn tekið horðið hurtu úr káetunni, var þar komið ágætis dansgólf. Dönslcu sjóliðarnir komu lílca, e,ins og auðvitað var, og alt „fór vel fram“. Við skömmuð- umst okkar elcki fyrir það að skemta okkur eins vel og við gátum í Reykjavík. Við áttum fyrir höndum að vera úr land- sýn næstu tvo mánuðina og vinna að verki, sem ekki levfði neina lielgidaga né hvildir. Og engan okkar hafði órað fyrir því, að við myndum hér finna skemtilegri félaga en við fund- um i nokkurri annari liöfn, meðan á ferðinni stóð.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.