Vísir Sunnudagsblað - 31.07.1938, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 31.07.1938, Blaðsíða 6
VISIR SUNNUDAGSBLAf) 6 KYIKMYIDIHQSIM. Gamla Bió: Fegurðarsamkeppnin eða Stjörnu-valið. Gamla Bíó sýnir bráðlega mynd, sem mun sennilega verða nefnd „Fegurðarsam- kepnin“ eða „Stjörnuvalið“. Er þetta bráðsmellin mynd, sem gerist í bæ i Bandaríkjunum :— úti á landsbygðinni, þar sem haldin er „fegurðar- og liæfileika samkepni", í því augnamiði, að finna unga stúlku, sem fegurðar- og gáfna vegna geti orðið fræg kvik- myndaleikkona. Sigurvegarinn á að fá 2000 dollara og samn- ing við Excel kvikmyndafc- lagið í Hollywood. Yndisfögur stúlka, Cecilia Moore vinnur verðlaunin, en maðurinn, sem Nýja Bió: Þetta er fyrsta Evrópukvik- myndin tekin í eðlilegum lit- um. Aðalldutverkin leika hin fræga leikkona Annabella og Henry Fonda, en einnig leika í myndinni tenorsöngvarinn heimsfrægi, John McCormack og vinsælasti knapi Englands, Steve Donoghue. Sagan hefst í írlandi 1889 í nánd við Clon- tarf-kastala, þá er Zígaunahóp- ur hefir sest að þar í nágrenn- inu. Yfirmaður flökkumanna er Zígaunakóngurinn Mairik, sá um samkepnina, lileypur á brott með sjóðinn, en Cecilia situr eftir með sárt ennið. Ce- cilía er trúlofuð pilti, Joe að nafni, sem nú tekur sér ferð á liendur til Iiollywood, til þess að greiða fyrir Ceciliu. Lengra verður sagan ekki rakin, en að lokum verður Cecilía „stjarna“ og á það Joe að þakka. Hér er gleði og gam- an á ferðum, söngur og dans. Aðalhlutverkin leika ýmsir gamlir kunningjar, svo sem Patsy Kelly, Jack Haley, Ros- ina Lawrence, Charles Halton, Tom Dugan, Wesley Barry o. m. fl. kunnir gamanleikarar. sem á gullfallega dóttur, Ma- rie. Jarlinn af Clontarf gengur að eiga liana, þrátt fyrir öfl- uga mótspyrnu ættingja sinna. Að fimm mánuðum ferst jarl- inn af slysförum, en Marie fer aftur til föður síns. Hún segir engum frá því, að liún ber líf undir brjósti — og barn henn- ar verður að sjálfsögðu hinn rétti erfingi Clontarfs-kastala og jarlstitilsins, ef liún eign- ast dreng. — Gömul spákona liafði spáð Miarie því, að éf liún giftist aðalsmanni, mundi afleiðingin verða ólán þriggja ættliða. Og nú víkur sögunni til árs- ins 1936, er spænska styrjöld- in er að komast í algleyming. Marie, sem nú er orðin gömul kona, fer nú frá Spáni til Ir- lands, því að hún vonar, að hestur liennar, „Wings of tlie Morning“, vinni Derbyhlaupið — en sigurlaunin ætlar hún i heimanmund barnabarns síns, Marie. Hún býr í Sevilla og er trúlofuð ungum Spánverja, Don Diego, liertoga af Mont- rael, en Maria sjálf her titil- inn hertogafrú af Le^wa. — — Maria, unnusta Don Diego, flýr til ír landsler s tyr j öldinjkems t í algleyming, til ömmu sinn- ar, klædd sem piltur, en Don Diego flýr til Portúgals. Á Ir- landi kynnist hún ungum manni, Kerrjr Gilfalten, sem var besti knapi Irlands, og hneigja þau hugi saman. Ger- ist nú margt sögulegt, sem eigi verður hér rakið. Ummæli Kaupmannahafnar- blaðanna um myndina eru mjög góð. B.T. segir, að þessi enslca kvikmynd sé besta lit- myndin, sem gerð hafi verið til þessa dags, og aldrei hafi Annabella verið fegurri en í þessari kvikmynd. — Politiken segir, að engin kvikmynda- leikkona liafi notið sín eins vel í litmynd og Annabella. Öll blöðin fara mörgum orðum um hina töfrandi fegurð Anna- bella. Henry Fonda er karl- mannlegur og samúðarvekj- andi leikari, segir Berlingske Tidende. Fonda leikur Kerry. — Aftenbladet segir, að þessi kvikmynd hafi upp á svo margt að bjóða, að meira sé ekki liægt að krefjast. HITT OG ÞETTA. Strandlengja Floridaríkis er um 1978 mílur á lengd og hefir elckert riki í Bandaríkjunum jafn langa strandlengju. Margir halda að hérar hlaupi afar hart, en mesti hraði, sem þeir ná, er um 50 km. á klst. Þegar fyrstu Olympíuleikam- ir fóni fram, árið 776 f. Kr., var ekki að eins kept í frjálsum áþróttum, heldur einnig í skáld- skop, Ijóða- og leikritagerð. 79. TAFL. Teflt i Nordwijk 16. júní 1938. Hvítt: Paul Keres. Svart: Dr. Max Euwe. 1. Rf3, d5; 2. c4, d4; 3. e3, Rc6; 4. exd, Rxd4; 5. RxR, DxR; 6. Rc3, Bg4; 7. Da4f, c6; 8. d3, Rf6; 9. Be3, Dd7; 10. d4, e6; 11. f3, Bf5; 12. 0—0—0, Bd6 (Be7 hetra, nen það var erfitt að sj áfyrir); 13. g4, Bg6; 14. h4, li5; 15. g5, Rli7; 16. c5!, Be7; 17. dðY ABCDEFGH 17..., 0—0 (Ef cxd, Bb5; ef exd, Dxd5); 18. dxc6!, Dxc6; 19. DxD, hxD; 20. Hd7, Hfe8; 21. Ba6, e5. (Endataflið er ger- unnið lijá livítu). 22. Hc7, Rf8; 23. Bb7, Hb8; 24. Bxc6, Re6; 25. BxH, RxH; 26. Bd7, a5; 27. c6, Hb4; 28. b3, f6; 29. Kb2, fxg5; 30. hxg5, Bf7; 31. Hdl, IIh4; 32. Hd2, Hlil; 33. f4!, Bb4; 34. fxe5, Bg6; 35. a3, Bx Rf; 36. KxB, h4; 37. e6, Hel; 38. Kd4, Kf8; 39. Bf2, Rxe6f; 40. Kd5, Rc7f; 41. Kc5, og svart gaf, því að c-peðið hlýtur að kosta mann í vonlausri stöðu. Skömmu eftir Noordwijk- mótið var kept um skákmeist- arati til Hollands. Eu“we varð efstur með 9 vinninga (af 11). 2. Cortlever 8 v„ 3. v. d. Bosch 7%, 4. de Groot 6f4, 5.—6. v. Scheltinga og Landau. Samtals eru til i heiminum 540 fiðlur (violin og viola) og cello, sem menn vita að Stradi- varius frá Cremona á Italíu liafi smíðað. Þriðji hver Mexikóbúi er Indíáni af óblönduðu kyni. ______ { Hættan. — Mér mundi finnast eg vera skuldbundinn þér að eilifu, ef þú lánaðir mér þessar 200 krón- ur. — — Já, það er nú einmitt hætt- an! —' Ziga unaprinsessan.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.