Vísir Sunnudagsblað - 31.07.1938, Blaðsíða 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
Ástæðan.
Hún: Eg mundi vera tilleið-
anleg að giftast þér, ef þú
hefðir ekki þetta á hálsinum.
Hann: Á hálsinum? Ilvað
hefi eg á hálsinum?
Hún: Ilöfúðið, drengur
minn!
Síðasta orðið.
— Eg þykist vita, að konan
þín muni ávalt hafa síðasta
orðið, þegar þið rifist. —
— Þar skjátlast þér, vinur.
Eg hefi alt af síðasta orðið”.
— Svo?
— Já. Og' eg seg'i æfinlega
það sama — nefnilega þetta:
Fyrirgefðu mér, elskan mín!
Eklci skotvopn.
Einvígisvottur: Mér er falið
að tilkynna yður, að mótstöðu-
maður yðar hefir stungið upp
á því, að f jarlægðin milli ykk-
ar, er þér lieyið einvígið, verði
þrjátíu skref.
Hólmgöngumaður: Eg felst
á þá tillögu. Og svo berjumst
við auðvitað með sverðum!
Hvað er klukkan?
— Geti þér, gamli minn, sagt
mér hvað klukkan rnuni vera?
— Jú, það ætti eg að geta —
svona hér um hil — þó að gam-
all sé. Henni hallar af nóni eða
vel það, eftir sól að dæma. Þá
ætti venjuleg búmannsklukka
að vera einhversstaðar milli 4
og 5 og þó líklega heldur nær
5, en ])orpsldukkan milli 3 og
4. En til þess að vera nú sem
allra nákvæmastur í svörum, þá
held eg að þér sé óhætt að reiða
þig á, að klukkan muni vera
einhversstaðar milli 3 og 5, eft-
ir því við hvaða klukku er mið-
að! —
-—■ Munurinn á kúnni og
mjólkurpóstinum er sá, sagði
argur viðskiftavinur, -—■ að kýr-
in mjólkar.
-— Já, svaraði mjólkurpóstur-
urinn,, — en eg er hræddur um
að hún fengist ekki til að skrifa
hjá yður.
— Kærastinn minn, sem hýr
i Aberdeen, hefir sent mér
mynd af sér.
— Hvernig lítur hann út?
— Veit það ekki ennþá. Eg er
ekki búin að láta framkalla og
kopiera myndina.
„BASTILLE“-DAGURINN.
Þ. 14. júli er þjóðhátiðardagur Frakka. — Mynd þessi sýnir
nýlenduherdeild, sem tók þátt í hátíðahöldunum. Þessi herdeild
tók og þátt í hátíðahöldunum í tilefni af komu Georgs VI.
Bretakonungs og Elisabethar drotningar til Parisar.
FRAKKLANDSHEIMSÓKN BRESKU KONUNGSHJÓNANNA. —
Mynd þessi er tekin í bústað breska sendiherrans i París, er
þjónaliðið beið komu konungshjónanna.
TIL GRÆNLANDS.
(Þetta er mynd af Grænlandsfarinu Gamma, sem nú er á leið
til Akureyrar frá Danmörku. — Frá Akureyri fer skipið til
Grænlands.
Skrifum það ekki —
Gesturinn: Hvernig skrifi þið
orðið kjötstappa hér í þessu
veitingaliúsi ■— með d-i eða t-i
og tveimur p-um eða tveimur
b-um?
Þjónninn: Við skrifum það
álls ekki. Ilér er alt horgað fyr-
irfram.
A. : — Þctta var sagt í trún-
aði og eg verð að biðja yður um
að segja það engum. Eg lofaði
að þegja um það.
B. : — Já, eg skal vera jafn
þagmælskur og þér.