Vísir Sunnudagsblað - 07.08.1938, Side 4

Vísir Sunnudagsblað - 07.08.1938, Side 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ f. V. Q. ‘fío^a: Dalakotið. Ilesturinn minn var orðinn haltur. Ferðin sóttist seint, því heiðin var ill yfirferðar, ýmist eggjagrjót . eða forarflár, og eg var fyrir löngu viltur af réttri leið. Þokan átti sinn þátt í því. Hún lagðist að mér á allar hlið- ar, loddi i fötum minum og hárunum á hestinum og blés hrásvölum úða í andlitið á mér. Mér var orðið ónotalegt, því eg liafði vaðið í fæturna við að draga hestinn upp úr síðustu forarkeldunni. Það var ekkert slcemtileg tilliugsun, að liggja liti, jafnvel þótt um vornótt væri, og eg lét því liestinn lötra áfram, í von um að finna ein- liverja slóð, sem liægt væri að fylgja til mannahygða. Alt í einu rofaði svolílið til og eg sá, að eg var kómínn fram á heiðarbrún. Framundan var dalur, fullur af grárri þoku upp á f jallseggjar, en þröngur sneið- dngur, lítið troðinn og að mestu grasi gróinn, lá niður fyrir hrúnina og livarf ofan í botn- laust þokuliafið fyrir neðan. Eg fór af balri og teymdi Bleik nið- ur sneiðinginn, haltrandi og þungan í eftirdragi. Vonin um að finna mannabústaði og fá þar þur föt og spenvolgá ný- mjólk, eggjaði mig áfram. Eft- ir langan og erfiðan gang kom- umst við Joksins niður á jafn- sléttu og þar hvarf gatan aftur. Eg tólc því það ráð, að fylgja læknum, sem götuslóðin hafði legið niður með. Elcki var það vonlaust, að þetta kynni að vera bæjarlæicur frá einhverju ijýh niðri í dalnum, þar sem liægt væri að fá gistingu og slceifu undir hestinn. Við Bleikur vorum alt í einu komnir á grænan Jjala. Það gat verið tún, þótt engin girðing væri umhverfis það, en það var þá snögt og illa hirt tún, og engu líkara en það hefði verið áburðarlaust árum saman. Og það var einhver þúst þarna framundan, sem gat verið bær. Eg greikkaði sporið, en Bleikur kærði sig ekki um að ganga úr skugga um þetta, því hann varð alt í einu staður, frýsaði og spjTntj við fótum, er eg togaði í tauminn. Eg slepti því. taumnum og gekk nær. Jú, þetta var bær, — ein- lcennilegur og fornfálegur bær, með lágkúrulegum veggjum og' htlu bæjardyraþili. Hér var elclc- ert hlað, því grasið greri alveg heim að bæjardyrunum, sem voru breiðar og lágar, varla meira en upp i geirvörtu. Ilurð- in var hnígin að stöfum, en í stað þröskulds var stór, aflang- ur steinn. Eg barði þrjú þung liögg á þilið, en enginn kom til dyra og enginn umgangur eða hundgá heyrðist inni fyrir. Eg ýtti því á liurðina og sá inn í svartar og dimmar bæjardyr. Það var eins og þær önduðu á móti mér auðn og dauða. Þetta var auðsjáan- lega auður og yfirgefinn bær. Ilér höfðu áður búið manneskj- ur, sem áttu sína sögu, — ef til vill raunasögu. Hvað liafði gerst innan þessara veggja og hver var orsökin til þess, að' þetta býli hafðí lagst í eyði? Lá iá bak við það einhver leyndar- dómur, — leyndardómur, sem fjöllin í lcring höfðu falið fyrir umheiminum, fjöllin og þolcan, — leyndardómur, sem tíminn hafði týnt? Eg reyndi að lirista af mér þessar liugleiðingar, því annað- hvort var að lialda áfram og leita bæja neðar í dalnum, eða láta fyrirberast í þessum eyði- bæ, þar sem óþektar manneslcj- ur höfðu einu sinni lifað og dá- ið, — dáið — dáið. Hver veit nema veggirnir andi frá sér endurminningum um þá, sem eru dánir, góðverlc þeirra og glæpi, — ekki hvað síst glæpi? Það var komin úðarigning, þétt og látlaus rigning, ennþá grárri og ennþá ömurlegri en þokan. Það reið baggamuninn. Eg spretti af Bleik og festi beislinu um hálsinn á honum. Það var engin hætta á að liann stryki, eins haltur, þreyttur og latur og liann var orðinn. Eg gekk aftur til bæjarins og steig af dyrahellunni niður lnitt þrep inn í bæjardyragöngin. •Loftið þar var þungt og sagga- samt, með einkennilegum mold- arþef. Eða var það nálykt? Þeirri hugsun skaut alt í einu upp hjá mér, að þetta væri dauðra manna bústaður. Gat það ekki verið, að fólkið hefði dáið inni í bænum og lægi þar enn, án þess að nokkur hefði orðið þess áskynja? Eg var að því kominn að hröklast út aft- ur, —■ út í þokuna og rigning- una, og halda áfram til manna- bygða, þótt eg yrði að ganga alla nóttina. En eg sá mig um hönd. Ekkert var lílclegra, en að langt væri til næslu bæja. Þetta býli hafði sennilega lagst í eyði vegna þess, hve afskekt það var og' illa í sveit sett. Það væri þvi betra að bíða þarna þangað til veðrið batnaði og Bleilcur minn og eg værum báðir orðnir af- þreyttir. Það var líka hlægilegt, að vera myrkfælinn um sjálft Jónsmessuleytið, þótt maður væri einn á eyðibýli og nóttin væri að síga yfir, —■ dimm og þunglamaleg þokunótt. Eg þreifaði mig inn eftir göngunum og komst loksins inn í baðstofu. Þar var skuggsýnt inni, en þó eklci meira en svo, að greina mátti húsakynnin. Gólfið var moldargólf og hrís var lagt ofan á rekaviðarsperr- ur í stað súðar. Tvö flet stóðu andspænis livort öðru og voru baðstofudyrnar aftur af öðru þeirra, en svolítið skot aftur af hinu. Lítill gluggi var á þekj- unni yfir slcotinu og annar yf- ir rúminu, sem nær var dyrun- um. Eg þreifaði upp í það rúm- ið og fann, að þar voru gæru- skinn fyrir. Eg liagræddi þeim og lagðist fyrir, cnda var eg orðinn uppgefinn. Mér varð litið upp í glugg- ann yfir rúminu og varð þá svo forviða, að eg reis upp til þess að athuga hann nánar. Jú, það var eins og mér sýndist, það var elcki í lionum gler, lieldur likn- arbelgur. Þetta var skjágluggi, sá fyrsti, sem eg liafði séð á æfinni. Eg hafði heyrt mjög gamalt fólk tala um þá og vissi, að þeir höfðu verið notaðir á kotbæjum fyr á öldum. Hall- grímur Pétursson liafði legið undir slíkum skjá, þcgar liann var að deyja úr holdsveilcinni, eða þannig lýsti Matlhías því í kvæðinu sínu um liann.---------- Holdsveiki! Hver veit nerna ein- liver lioldsveikur aumingi hafi legið hér í fletinu síðastur manna á undan mér, — hafi horft blindum augum, böðuð- unx af sollnum tárunx upp í þenna skjá og liafi dáið Iiér. Eg stöklc franx úr rúminu og mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. En sú vitleysa, það var búið að útrýma allri holds veiki, síðustu leifar hennar voru suður í Laugai’nesspítala, en í sveitununx var hún Iiorfin fyrir mörgum árunx. Og þessi bær hlaut að vera alveg nýfarinn í /eyði, því annars væru ekki gænxskinn í rúmunxmx og heill líknarbelgur í skjánum. Fólkið hefir náttúi’lega flutt burt í síð- ustu fardögum. Eg lagðist út af aftur. Hver veit nenxa hann væri alls ekki fax’inn i eyði. Heimilisfólkið gæti verið á ferðalagi og hundarnir nxeð. Það gat meira að segja konxið lieim í nótt. Já, heimilsfólkið gat lcomið lxeiin i nótt. en var nolckuð betra að fá það heim, en að liggja hér einn til morguns. Ilvaða fóllc var það eiginlega, sem bygði þenna afslcekta og. ömurlega bæ, sem hafði af- langan stein í stað þröskulds, moldargólf, hríssúð og slcjá- glugga í baðstofunni og gæru- skinn í rúmfata stað? Gátu það elcki verið útilegumenn? Nei, útilegumenn voru ekki; til á 20. öld. En ef það væru elclci menskir nxenn? Ekki menskir menn ? Nú, livað annað gæti það verið? Það vantaði nú bara, að maður tryði öllunx draugasög- unxun, sem kerlingarnar sögðix manni senx kraklca. Þá gæti maður alveg eins trúað enn þá sögunxxi um liann Rauða bola, sem Dísa gamla sagði mér einu. sinni. Það seig á mig værð, en eg hrökk upp aftur, áður en eg hafði náð að festa svefninn til fulls. Ilvaða hljóð var þetta? Var það ekki lcorr eða lirygla? Korr eins og í skorinni kind eða lii’ygla í deyjandi manni? Og; hvaða lykt var þetta, var það eklci volg og væmin blóðlykt? Eg reis xxpp í ofboði. Var eg; konxinn í morðingjabæli? Bjuggu Iiér illvii’kjar, sem lifðxi á sauðaþjófnaði og morðum? Nei, morðingjar eru ekki til á Islandi, síst af öllu uppi í svcit. Þar býr saklaust og gott fólk. Maður getur alstaðar verið ó- Iiultur, einnig uppi í afdölum. Fólkið þar liefir ef til vill hálf illan bifur á kaupstaðarbúum, sérstaklega Reylcvíkingum, — það er partur af þess pólitíslcu trú, — en illþýði, það er það ’ ekki, heldur gestrisið og gott fóllc lieinl að sækja, hver sem í hlut á. Maður vei’ður ímyndun- arveikur af að drelcka i sig út- lent reyfararusl og lélegar lcvik- myndir, svo maður fer jafnvel að gruna saklaust sveitafóllc unx fjörráð við ferðamenn. Maðui- ler hér elclci í lxafnarhverfi er- lendrar stórborgai’, heldur uppi í íslenskum afdal. En Axlar- Bjöm, bjó hann elcki í íslensk- um afdal og myrti liann ekjci vermennina, senx voru á leið vestur undir Jökul? Jú, en Axl-

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.