Vísir Sunnudagsblað - 18.02.1940, Síða 6

Vísir Sunnudagsblað - 18.02.1940, Síða 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ * KaÖalstigum er komið fyrir í ógurlegum flýti niður með skipshliðinni. Ung stúlka sem er orðin svört í framan af sóti og reyk, hox-fir á baráttu móður sinnar og sér loks hvernig hún sekkur án þess að koma upp framar. Þá rekur unga stúlkan upp siárt örvæntingaróp og dett- ur meðvitundai’laus niður á þilfarið. Gamall maður með blæðandi sár á höfði æðir fram og aftur og kallar á son sinn. Á hafinu — alt í lcringum sltipið flýtur olíubrá. Það er auðsýnilegt að olíugeymir hefir sprungið í skipinu, og olían flýt- ur í fögrum litum á kyrlát- um haffletinum. Eg sé fram á, að einasti möguleikinn fyrir mig til að hjarga lífinu, er að þræða mig niður einhvern kaðalstig- ann, kasta mér til sunds og reyna að halda mér uppi á með- an eg get. Eg tek af mér skóna, hálsbindið og flibbann. Eg veit það jafnframt, að lífsvonin er litil — og raunar engin nema einhver skip séu stödd í næstu nálægð sem gætu komið til hjálpar.-------— Eg hef náð í lieljarmikinn bjálka og er búinn að halda mér föstum á honum í hálfa klukku- stund. Við erum þrír saman sem ríðum þessari spýtu úti á reg- inhafi. Við finnum ekki til kuld- ans úr sjónum, en við heyrum hjörtu okkar slá. Við dyrfumst ekki að líta í kringum okkur, en við komumst ekki hjá að heyra síðustu dauðaóp sökkvandi fólksins. Við megnum ekki að tala, heldur ekki að hugsa. Við getum aðeins vonað — vonað að okkur berist hjálp — bráð hjálp, helst á næsta augnabliki. MaSurinn er sést á myndinni er í vatnsheldum fötum, og enda þótt hann svamli klukkustundum sam- an í vatni, vöknar hann ekki. Þetta er ný sænsk uppgötvun, en er því mi'ður ekki komin í almenna notk- un ennþá. Heföi greinarhöfundi óefað liðið betur þær klukkustund- irnar, er hann velktist á sjónum, ■ef hann hefði þá getað notast við þessi hlífðarföt. Mannanöfn, menning i. Nafnið Evripides liafði mis- prentast. Varð þetta til að minna mig á að eg hafði fyrir löngu ætlað að láta í Ijós aðdá- un mina á griskum nafnagift- um. Hið milda skáld fekk nafn sitt af því, að hann fæddist i sjóferð þar sem heitir Evripos, en það þýðir falla-, strauma- eða kvikusund. Það er ekki ó- líklegt, að Grikkir hafi í þeiri’i tegund menningar, sem kemur fram í heitum einstaklinganna, verið öllum öðrum fremri. Heit- in þýddu vanalega eitthvað það, sem æskilegt þótti og aðdáan- Við erum hættir að gera okkur grein fyrir þvi, hvort það eru klukkustundir eða hvort það eru liðnir dagar frá því að við komumst á þenna bjiálka. Við getum búist við þvi, að hring- iða hins sökkvandi skips dragi okkur þá og þegar niður í djúp- ið. Við vitum ekki og gerum oklcur ekki heldur neina grein fyrir þvi, hvort það væri ekki giftusamlegasta lausnin að mega hverfa í kjölfar skipsins niður í botnlaust dýpi hafsins. Það er ekki fyr en mörgum klukku- stundum síðar, er við sitjum vafnir í ábreiðum um borð í fiskibátnum sem bjargaði okk- ur úr greipum dauðans, að við skiljum til fullnustu hvað gerst hefir. Við erum biksvartir i framan. Af fötunum okkar leggur olíudaun. Hárið á okkur gljáir af steinolíu. Við sitjum þegjandi hlið við hlið. Enginn okkar kemur upp orði; við get- um ekki spurt og ekki heldur grátið. Vesalings indverski kyndarinn, kaupmaðurinn breski, unga stúlkan sem var á leið í æfintýraleit út í heiminn og hollenski veitingaþjónninn — nú erum við öll jöfn. Það er hvorki talað um fátækt né auð, vesaldóm eða metorð, vini eða féndur. Við erum öll skips- brotsmenn af sökkvandi skips- bákni sem dró eitt hundrað manns niður í djúpið með sér. Þessar eitt hundrað manneskj- ur veifuðu til vina sinna á hafn- ai’bakkanum jafn glöð í hragði og jafn örugg um óskeikulleik framtíðarinnar, sem við liin. En þessar hundrað manneskjur veifa aldrei framar iá þessari jörð, því þær lögðu i sína síð- ustu og stærstu ferð — ferðina þangað sem við öll förum að lokum. legt, að maðux’inn væri eða hefði til að bera. Og stundum áttu þau einstaklega vel við, einsog þegar sá sem frægast- ur varð og ágætastur gi’ískra stjórnenda hét Perikles, en það þýðir alfrægur. En vinkona hans hét Aspasia, en það þýðir: hin aðlaðandi, elskulega, kyssi- lega. Eða þegár liinn mikh vis- inda- og vitkunai-frömuður hét Aristoteles: liið besta að sér ger. En hið rétta nafn Platóns var Aristokles: hið hesta frægur. En það nafn spekingsins, sem altaf er notað, var aðeins við- urnefni og þýðir: breiður. En menn greinir á um livort nafn það eigi við breidd ennis eða herða. — Eitt liið allrabesta nafn grískt er Aristevs, og þýð- ir sá sem bestur er eða best ger- ir; en ekki hefir neinn af þeim, sem frægastir urðu í grískri sögu, svo heitið. Önnur eins snild og speki og í mannanöfn- unum grísku kom i norrænni menningu aðeins frarn í goða- nöfnum, og þá einkum gyðj- anna. Nöfnin Frigg, Sif, Sjöfn, Iðunn, Nanna taka á aðdáanleg- an hátt fram það, sem góð kona hefir til síns ágætis. En Syn aft- ur á móti, það sem ekki er gott að verða fyrir. II. Um gríslc mannanöfn mætti mikið rita og fróðlega, en eg ætla aðeins að nefna eitt til. Alkibiades gæti þýtt: sá sem bæði er sterkur og liugrakkur, en þó öllu fremur: hinn ofsa- fulli ofbeldismaður. En þessu nafni hét sá, sem mestur at- kvæðamaður varð í grískrí sögu, og þó til ills. Hann var sjálfur Aþenumaður, en varð þó til þess að kenna Spartverjum ráðin til að sigra Aþenuborg, sem var komin vel á veg til að verða heimsveldi, líkt og Rómvarð seinna.En þó má ekld gleyma þvi, þegar dæma skal um Alkibiades, hversu heimsku- lega samboi’garar lians breyttu gagnvart honum. Þeir kölluðu hann heim og ætluðu honum líflát, sennilega fýi’ir lognar sakargiftir, þegar hann var lagður af stað sem foringi þess leiðangurs, er hann sjálfur hafði verið hvatamaður að, og vafalítið virðist að sigursæll hefði orðið með hans fonistu. En þá liefði Grikkjum auðnast það, sem Rómverjar urðu til að gera seinna, leggja undir sig Ítalíu, Karthagóborg, og svo á- og saga. fram. Það er nokkuð íhugun- arvert, að í hinu mikla sögu- verki Þúkydidess, er hin lcom- andi heimsstærð Rómaborg, sem hafði þó þá verið til í nokkrar aldir, ekki nefnd á nafn. En það er síður ástæða til að undrast þó að erf- iðlega gangi að sjá hvað fram- tíðin ber í skauti sínu, þegar þess er gætt hve illa mönnum gengur að læra það, sem saga fortíðarinnar ætti að geta kent þeim. Sagan sýnir á tiltakan- lega fróðlegan hátt hvernig liin- ár sífeldu deilur og styrjaldir Grikkja sin á milli urðu til þess að eyðileggja hina merkilegustu menningu, sem fram hafði komið á þessari jörð. Og þó eru stórþjóðir Evrópu nú að leika upp aftur sama leikinn, þó að í miklu stærra stíl sé og með miklu stórvirkai’i eyðileggingar- aðfei’ðum — jafnframt þvi sem í austrinu er að rísa ægilegra heimsveldi en nokkuð sem ver- ið hefir áður, og hinni nauð- synlegu forustu hins hvíta mannkynsþáttar er hin mesta hætta búin. HI. Eg leyfi mér að halda, að ó- friður þessi, sem nú geysar, mundi aldrei hafa komið upp, ef til hefði verið gleggri og víð- tækari skilningur á eðli og sögu lífsins, og þá sérstaklega á hinum tveimur stefnum, Hel- stefnu og Lífstefnu, og því, hvert leiðir liggja, eftir því livorri er fylgt. Víst er, að nú er verið á glötunarvegi. í ófriði og með ófriði verður aldrei sá sig- ur unninn sem þarf. Sigur sann- leikans er lxið eina, sem bjarg- að getur. En sannleikurinn, sem er guð almáttugur þar sem hann er þeginn og ræður öllu, er því miður svo lítils máttar og á svo erfitt uppdráttar á Hel- vegi, þar sem hverskonar. lygi og misskilningur veður uppi og er i mestum metum. 4. febr. Helgi Pjeturss. — Hvaöa óttaleg hlaup eru þetta, maöur? — TefSu mig ekki! Eg var aS enda við aS flytja erindi í útvarp- ið, og nú er eg að flýta mér heim til þess aS geta aS minsta kosti hlustaS á niSurlagiS.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.