Vísir Sunnudagsblað - 24.03.1940, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 24.03.1940, Blaðsíða 1
mmm- 1940 Sunnudaginn 24. mara 12. blad £Nreinarhöfundurinn, sír?. Jóhann Hannesson, er fyrir nokkuru kominn til Kína og starfar þar á vegum norska kristniboSsfélagsins. Hann er ættaður frá Hálsi í Grafningi, en árið 1937 tók hann embættispróf í guðfræði við Háskóla íslands og stundaði um eins árs skeið framhaldsnám við háskóla í Sviss og London. — 1 Hong Kong er einn Islendingur auk síra Jóhanns. Það er frú Steinunn Hayes Jóhannesdóttir frá Miðfelli á Hvalfjarðarströnd, sem getur um í greininni. Hún fluttist um fermingaraldur vestur um haf, komst þar til menta, tók læknispróf og giftist enskum lækni. Nokkuru eftir aldamót fluttust þau hjón til Kína og hafa starfað þar að kristniboði siðan. I. Það er fallegt í Kína. Hérna við suðurströndina er landslagið mjög fagurt. Jafnvel NorSmenn, Svíar og Svisslend- ingar sem eg liefi hitt hér, dáSst aS fegurS landsins, og eru þeir þó góSu vanir. Háfjöll og jöklar eru hér aS vísu ekki, en þess- konar landslag er aS finna vest- an til í landinu. Fjöllin hér eru ekki' sérlega há, en skógivaxin eSa grasi gróin og víSa allbrött. Undirlendi er litiS hér í kring um Hong Kong, en víSa annars- staSar í Suður-Kína er það víS- áttumikiS og frjósamt með af- brigSum. Helming ársins — haust og vetrartímann — fellur várla dropi úr lofti. Er þá oftast nær góSviSri og sólskin dag ef tir dag. LandiS sýnir þá, aS þaS er f ag- urt og fritt. Aí' fjallatindunum má sjá margar sæbrattar eyjar, stórar og smáar og fjölda gufu- sldpa og seglskipa er f erSast um sundin milh þeirra. — í dölum og lautum eru hrísgrjónaekrur sem eru grænar á vorin og sumr- in, en þurrar og harðar á vet- urna. En i kálgörðum sínum rækta Kinverjar ótal tegundir af grænmeti; kartöflum og ýms- um káltegundum, sá þeir þegar fyrstu snjóarnir falla á fjöllin heima á Islandi, en þá er hitinn hér 27 stig á celsius dag og nótt. En smátt og smátt kólnar svo meSalhitinn, í janúar er hann um 18 stig. Upp frá því tekur svo af tur aS hlýna i veSri, og á sumrin er sífelld rigning og þoka og þá oftast nær 30 stiga hiti eSa meira. Þrumuveður eru tíð og nokkrum sinnum á hverju ári geisa ofsavindar sem oft valda gífurlegu tjóni á fólki og fé. KomiS heí'ir fyrir aS tug- ir þúsunda manna hafa skolast i sjóinn og faguit, ræktað land hefir orðið aS sandauSn. En þetta er þó sem betur fer sjald- gæft. JóÁajm 'tf.cuwiesjon: KI'NA n. Æfintýraborg í Austur- heimi. ÞaS er engin efi á því, aS Hong Kong er ein af hinum þýS- ingarmestu borgum hér eystra, ekki síst meSan á striSinu stend- ur. Hér er mikiS af auSæfum hins kinverska ríkis þó Bretar fari með völdin. ASeins 2 af hundraði eru Evrópumenn; flestir íbúanna eru auðvitað kín- verskir, en margir eru þó komn- ir frá Indlandi og Arabíu; helsl eru það verslunarmenn eða her- menn. Kínverjar hafa hér mikil rétt- indi; þeir geta komið hingað og sest hér aS ef þeir aSeins hafa 20 dali milli handanna. Þeir geta sólt um vinnu og rekið verslun og kept viS Breta; ekki þurfa þeir né aðrir að greiða néinn tekjuskatt. Allar vörur fá þeir tollfrjálst og viðstöðulaust fluttar úl og inn eflir þörfum. Hong Kong er því æfintýralaiul verslunarmanna; lún frjálsá samkepni á sér hvergi betri kjör. Enda eru hér mörg hundruð miljónamæringar — flestir kín- verskir, aðrir breskir eða ind- verskir. Meginhluti borgarinnar ligg- ur á sæbrattri eyj u, 3—4 km. frá landi. Heitir eyjan Victoria eí'tir hinni frægu drottningu. — Hinn hluti borgarinnar , Kowíun, er á meginlandinu; er hann í hröð- um vexti. Mest af flatarmáli ný- lendunnar er þó aSeins tekiS á leigu, og ber aS skila Kinverj- um þvi aftur eftir nokkur ár. Upp úr borginni miSri liggur sporbraut þráSbeint upp á f jall. Liggur efsta stöSin i 1400 feta hæS, en hæsti tindurinn á eyj- unni er um 1800 fet. Er útsýni þaSan hiS fegursta i allar áttir. I hlíSum fjallanna gnæfa hallir auðmannanna við himinn er maður litur í suður átt úr borg- inni. Nú er auðvelt að aka í bif reiðum viðast hvar um fjallið, en vegagerS kostar hér ógrynni fjár, þvi annaShvort verSur aS sprengja afarmikiS eSa nota aSrar aSferSir sem eru jafndýr- ar. Eru margir vegirnir eins og veglegar brýr utan í snarbrött- um fjallshlíSunum. Miklu fé hefir veriS variS til aS víggirSa borgina. Þessar lín- ur eru ritaSar úti viS ströndina Úr kínverskri borg.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.