Vísir Sunnudagsblað - 12.05.1940, Page 6

Vísir Sunnudagsblað - 12.05.1940, Page 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ lítilla barna. Framundan sjáum við flugvöllinn í Abo. Rauð Ijós sýna lendingarsvæðið. Við lend- um. Hvarvetna standa livít- klæddir og alvopnaðir hermenn á verði, en við sjáum þá ekki nema þegar þeir hreyfa sig. Stúlkan sem var með okkur i fjugvélinni fleygir sér í fangið á liðsforingja sem biður komu hennar á flugvellinum. Hún byrjar aftur að gráta — að þessu sinni sennilega hamingjutárum. „Ræðismaðurinn“ er enn bálf sneypulegur á svip og hann er niðurlútur og þögull á meðan hann biður eftir vegabréfsskoð- uninni, en Finnarnir syngja æt!- jarðarljóð fullum Iiálsi og augu þeirra leiftra af djúpri ákefð. Eg er kominn til Abo, finska háskólabæjarins með bókstöf- unum þremur sem allir kross- gátu-ráðendur hljóta að jækkja. Við höldum til járnbrautar- stöðvarinnar, sem hátt og lágt er bygð úr timbri. Eg skelf af kulda, j)ví úti er 28 gráða frost. Úti i einu borninu á biðsalnum rekst eg á lítinn upphitaðan ofn. Eg tek af mér skóna og orna mér. Eg er kaldur eins og klaka- kerti og mig langar einna mest til að skríða inn í ofnkrílið. Svo leggur lestin af stað, og sjö — hvorki meira né minna en sjö — heilar klukkustundir varir sú járnbrautarferð. Þetla er kölluð hraðlest, en eg er far- inn að kannast við hraðann á jjessum almyrkvuðu „hraðlest- um“. í matvagninum drekk eg sex bolla af sjóðandi lieitu tei og vek j)ar með alment hneyksli, að j)ví er virðist, j)ví fólk starir á mig eins og tröll á heiðríkju á meðan eg svolgra í mig úi- fjórða. fimta og sjötta bollan- um. Áður en mig varir erum við komin til Helsinki — höfuð- borgar Finnlands. Hvítar vélavofur hða um göl- urnar. í jæssu landi snævarins hafa menn lært að mála bifreið- aynar hvitar Jægar hættu bar að böndum. Eg fer i fylgd með ungum manni til blaðamanna- gistihússins „Kámp“. Hvarvetna er myrkur, nema hvað snjórinn varpar ofur daufri birtu frá sér Eg lít alt i kring um mig og cg sé að fyrir framan alla glugga bæði í verslunum og eins íbúð- arhúsum eru negldar fjalir og grindur. auðsjáanlega i þeim til- gangi að vcrja gegn loftjwysl- ingi. IJðsforingi gengur fram hjá. Hermaðuj’ einn skehir saman hælunum, staðnæmist og heils- gr að hermanna slð. Klukkan slær einhvfersstaðai' ellefu. Eg fer inrt í hóteliÖ. Þar inni er alt uppíjémRíSt eg itmi \ kerSiftto* um situr fjöldi liðsforingja og annað fólk, bæði karlar og kon- ur. Sumt af því er í hvítum yfir- höfnum það er öruggara. Þjónarnir j)jóta fram og aftur í miklum önnum því að j)að er ærið nóg að gera. Á bak við mig er kallað: „Ert J)að J)ú, Werner? Það er langt síðan við höfum sésl.“ Eg sný mér-við og þekki strax þrjá blaðamenn, þrjá stallbræður mína sem eg kyntist í borgara- styrjöldinni á Spáni, en síðan hefi eg ekki séð })á , fyr en nú. „Við ætlum til vígvallanna á morgun,“ sagði einn þeirra. „Ertu með?“ „Eg kem með,“ sagði eg, „en fyrst verð eg að drekka sex bolla af heitu tei, Jiví mér er kalt.“ --------—-irrrrnnT— ------- ALVARA, EN EKKI LEIKUR. Juan Cunhas og Esteban de Arequiza voru til jæssa tíma einhverjir frægustu fjöllistar- menn á Pýreneaskaga. Þeir voru hnudansarar og voru kall- aðir „mennirnir fljúgandi“. Þessir tveir menn voru búnir að æfa samari og sýna listir sín- ar um margra ára skeið. Este- ban var giftur dansmær, sem dansaði á sama fjöllis tahúsi og þeir, en Juan var ógiftur. Einn góðan veðurdag komst Esteban að því, að konan hans hélt framhjá honum og að mað- urinn, sem hún hélt við, var vinur lians og félagi, Juan. Esteban varð ógurlega reiður, og næst jægar þeir áttu að dansa á línu, hátt uppi í lofti í fjöllistahúsinu, skoraði hann Juan félaga sinn á hólm. Juan tók áskoruninni og þeim kom saman um að berjast með sverðum uppi í loftinu. Þegar tvimenningarnir klifr- uðu upp reipastigann upp í mænir hússins, héldu J)eir á sínu sverðinu hvor, en áhorf- endurnir klöppuðu jæim lof í lófa, j)vi þeir héldu að þetta væri liður á sýningarskránni. Esteban og Juan fikruðu sig sín hvoru megin eftir snúrunni og mættust í miðju eins og þeir voru vanir. Þeir byrjuðu J)egai' að berjast og fólkið varð svo hrifið af jæssu æsandi sýning- aratriði, að lófaklappinu ætlaði aldrei að linna. Alt í einu lustu áhorfendurn- ir upp örvæntingarfullu skelf- ingarópi. Juan féll lil jarðar með sverðið stungið í gegn um brjóstið, svo að oddur J)ess stóð út um bakið. Esteban tók heljarstökk í loft- inu, varpaði sér niður i fallnet- ið og hneigði sig brosandi frammi fyrir mannfjöldanum. En á meðan hann var að hneigja sig var liann tekinn fastur. Nú situr hann í fangelsi og bíður dóms. Hvað segir sunnan- blœrinn ? ★ Það segir sunnanblærinn um sumarmálastund: Eg kem vorið væna þann vinar þráða fund, og blóm og grundu græna og glaðan fuglasöng, og leysi frostafjötur af fossi í hamraþröng. Þú ungmey æskurjóða með augans djúpið blátt; ó, sit við litla lækinn um ljósa sumarnátt, og lestu Steingríms Ijóðin, þau ljá j)ér von og dug; j hann orti vorsins óðinn, sem önd fær lyft á flug. » Þú ýtri yngismaður með æskudjarfa von; ó, gakk til verka glaður, sem góður tslands son. Þó oft sé vandi ærinn, þér auðnan rétti mund. Það segir sunnanblærinn um sumarmálastund. Ásta. ÖRUGG HÖFN. — Þegar Qucen Elisabeth kom til New York, var þessi mynd tekin úr lofji, er skipsþ&knið var a.ð leggjast npp aöi í miðju §r Quoon Mary, ep. til þægri Normandie,

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.