Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 09.06.1940, Qupperneq 8

Vísir Sunnudagsblað - 09.06.1940, Qupperneq 8
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 8.— SÍÐAN Vitið þér — að venjulegur kafbátur kostar um 7% miljón króna? — að orustuskip af meðal- stærð lcostar um 170 miljónir? — að hervirldn hjá Singapore kostuðu Englendinga um 300 miljónir? — að venjuleg hermanna- hyssa kostar um 200 krónur, létt vélbyssa 1500 kr. og þyngri vélbyssa 5—6 þús. kr.? — að eitt einasta skot úr 16 þuml. lierskipafallbyssu kostar meir en 5 þús. kr., en úr 4.7 þuml. fallbyssu ekld nema 150 krónur. — að 4.7 þuml. landfallbyssa kostar 37 þús. kr., en 35 tonna bryndreki nærri 600 þús. kr. ? • Þegar Jóst^? II- var keisari í Austurríki, gaf haúP almúgan- um leyl'i lil að sækja skemtí- garða í Vínarborg, sem áður voru friðhelgir reitir aðalsins og aðal skemtistöðvar hans. Al- iþýðan í Vín var mjög fagnandi við þessa tilskipun, en nokkurir aðalsmenn urðu æfir og kvört- uðu sáran við keisarann. Þeir sögðu, að hann hefði rænt þá eina staðnum, þar sem þeir hefði getað dvalið í friði meðal jafningja sinna. „En livar lialdið þér, að eg mætti lialda mig, ef eg vildi ekki vera nema meðal jafnoka minna?“ spurði keisarinn, og án þess að bíða svars hélt liann áfram: „Eg yrði að skríða niður í grafhvelfingu forfeðra minna og híma þar til eilífðar, ef eg vildi ekki eiga neitt samneyti við fólk, sem væri lægra sett í mannfélaginu en eg.“ Nú orðið berast öll meiri tið- indi innan örfárra klukku- stunda með síma og útvarpi út um gjörvallan heim. Áður var þessu öðruvísi liáttað. Sem dæmi má geta þess, að það tók 60 daga uns fregnin um andlát Napóleons mikla barst til Eng- lands, og þó voru gerðar sér- stakar ráðslafanir til þess að koma þeirri fregn eins fljótt og unt var. Hann andaðist 5. mai 1821, en 4. júli birtist fregnin um andlát hans, og 10 dögum seinna barst fréttin til Berlín- arborgar. Árið 1717 liðu tíu mánuðir uns fregnin um and- lát Tyrkjasoldáns barst til Mið - Evrópu. • Það var haldin vegleg veisla í litlu gistihúsi og fólldð skemti sér ágætlega, því að drykkjar- föngin gerðu sitt til að auka skemtunina. Þegar veislunni var lokið og fólkið bjóst lil brott- ferðar, vantaði Pálínu glófana sína, fór aftur inn í salinn og leitaði að þeim undir borðinu, þar sem hún liafði setið. Þegar veitingamaðurinn sá þetta, gekk liann til Pálínu og sagði: „Ef þér eruð að leita að manninum yðar, þá er hann ekki undir þessu borði. Hann liggur undir borðinu þarna frammi við dyrnar.“ • „Við erum búin að þekkjasí í níu ár, Jónas! Finst þér ekki tími til kominn að við förum að giftast?“ „Jú, því ekki það! En hver heldurðu að vilji giftast okk- ur?“ Margír eignast ön uglyndar konur, en varia nokkur eins &g Þráínn. Hjónabandið hans skalf og nötraði eins og sinustrá í stórviðri. Gunna hans öskraði í gríðarlegri heift: „Þú átt mér alt að þakka. Það var eg, sem færði þér húsgögnin, silfurborð- búnaðinn, leirtauíð og bókstaf- lega alt í búið. Ilvað áttirðu svo sem áður en þú giftist mér?“ Eiginmaðurinn andvarpaði þungan: „Frið.“ „Ennþá einn ldæðskerareikn- ingur! Hvenær tekur þelta enda? Geturðu alls ekki sett þig inn í það, að einhverntíma kann að syrta í lofli?“ „Jú, hjartað mitt, eg er húin að panta voða fallega hláa regn- kápu.“ Einn góðan veðurdag les Þör- hallur sína eigin dánartilkynn- ingu í dagblaði. Hann sprettur á fætur, löðursveittur af angist og hringir til Páls vinar sins. „Hefirðu lesið það, að eg er dauður, Palli?“ spurði Þórhall- ur. Þessi litla stúlka er aöeins tveggja ára gömul, en samt stendur hún niður í Hljóm- skálagarSi og fóðrar endur og svani, sem synda á tjörninni fyr- ir framan hana. ÞaS er auðséð á látbragði telp- unnar; að hún hefir hugann viö það, sem hún er að gera. Ivona nokkur var mjög upp með sér af því, að komast í kynni við þýska skáldið Detlev von Liliencron og elti hann ávalt á röndum til að votta honum aðdáun sína, en sjálfum var lionum þessi eltingarleikur til mikillar hrellingar. Enliverju sinni komst kona þessi að því, að von var á nýrri bók eftir von Liliencron. Ilún fór til hans og sagði honum, að þessa bók yrði liún að lesa hvað sem það kostaði. „En ef þér deyið nú skyndi- lega?“ spurði von Liliencron. „Þá læt eg manninn minn senda mér eitt eintak upp tíl himna.“ „Eg mundi nú ráðleggja yð- ur, að biðja manninn yðar að senda annað eintak lil helvítís til vara,“ svaraði skáldið íll- kvitnislega. • Frökkum liafa bæst nýirfénd- ur á vesturvígstöðvunum og þeix alls ekki hættulausir. Það eru rottur. Þeim hefir fjölgað ískyggilega í „aleyðu“ eftir að íbúarnir fluttust burt þaðan og nú eru þær komnar inn í Magi- nothervirkin. Hottur eru fyrst og fremst mjög hættulegir smit- berar, ekki síst á styrjaldartím- Um þegar hætt er við allskonar drepsóttum, en þær eru einnig af þeim ástæðum óvinsælar í Maginotlínunni, að liermennirn- ir geta ekki sofið og fá ekki frið fyrir þeim, því þær skríða yfir andhtin á þeim og jafnvel undir sængurfötin. Nú liefir herstjórn- in snúið sér til Pasteur-stofnun- arinnar i París og beðið um hjiálp gegn liinum nýju féndum. Hafa nokkurir sérfræðingar verið sendir á vígstöðvarnar til að ráða niðurlögum þeirra. • Lögreglan í Budapest liefir ekki séð sér annað fært en taka Franz Apocs, 46 ára gamlan smið, fastan, fyrir þá sök að liann sat nótt og dag á gröf lconu sinnar, er var nýlátin og hafði liann ákveðið að deyja þar. CAPONE LAUS. — A1 Capone hefir verið látinn laus fyrir nokkuru. Hann var slrax lagður í sjúkrahús vegna alvarlegra veikinda. „Jú, eg hef lesið það. En hvað- an talarðu, inaður?“

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.