Vísir Sunnudagsblað - 04.08.1940, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 04.08.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ STJÓRN OG DEILDASTJÓRAR STOKKSEYRARFÉLAGSINS. (Myndin er tekin í Hala í Ásahreppi i. sept. 1900, af Sæmundi Sæmund ssyni, ljósmyndara á Stokkseyri). Neðsta röð (sitjandi); tal- ið frá vinstri í öllum röðum: Þorsteinn Thorarensen, bóndi, Móeiðarhvoli (meðstjórn- andi); Eggert Benediktsson, bóndi, Laugardælum (vara- form.); Þórður Guðmunds- son, bóndi, Hala (formaður) ; Eyj ólf ur Guðmundsson, bóndi, Hvan.mi (meðstjórnandi). — Miðröð: Sveinn Sigurðsson, bóndi, Hólmaseli; Páll Páls- son, bóndi, Fróðholtshól; Ein- ar Jónsson, bóndi,Ysta-Skála; Árni Pálsson, bóndi, Hurðar- baki; Guðmundur Lýðsson, bóndi, Fjalli; Hannes Magn- ússon, bóndi, Stóru-Sandvík; Einar Jónsson, bóndi, Vestri- Geldingalæk; Guðmundur Sæ- mundsson, kennari, Stokks- eyri; Ólafur Ólafsson, bóndi, Lindarbæ; Einar Brandsson, bóndi, Reynir; Einar Árna- son, bóndi, Miðey. — Efsta röð: Guðmundur Erlendsson, bóndi, Skipholti, Einar Ein- arsson, bóndi, Garðsauka; Einar Jónsson, bóndi, Kálfs- stöðum; Ágúst Helgason, bóndi, Birtingaholti; Jón Bergsteinsson, bóndi, Torfa- stöðum, Magnús Torfason, sýslum., Árbæ; Runólf ur Halldórsson, bóndi, Rauðalæk (gestur á fundinum); A. J. Johnson, kennari, Marteinst. — Á fundinn vantaði: Jón Einarsson í Hemru og Guðmund Isleifsson á Stóru-Háeyri. — Af þessum mönnum eru nú, eftir 40 ár, niu á lífi: Eyjólfur í Hvammi, Magnús Torfason, Ágúst í Birtingaholti, Guðmundur í Skiphplti, Ólafur í Lindarbæ, Guðmundur á Fjalli, Árni á Hurðar- baki, Guðmundur Sæmundsson og A. J. Johnson. Eru tveir'þeir elstu nokkuð yfir áttrætt, en sá yngsti rúmlega sextugur. meðstjórnendur (meðan þeir voru kosnir) voru: Jón Jónsson bóndi í Skeiðháholti, Grímur Gíslason bóndi Óseyrarnesi, séra Ólafur Helgason í Gaulverjabæ (síðar í Stóra-Hrauni) og Sig- urður Ólafsson sýslumaður í Kaldaðarnesi. Formenn félags- ins voru: Páll Briem sýslumað- ur, séra Skúli Skúlason í Odda, Þórður Guðmundsson í Hala, og allra síðast Eggert Benediktsson í Laugardælum. I Stokkseyrarfélaginu voru 24 deildir, er þær voru flestar. Venjulegast var hver hreppur deild. Þó brá út af þessu stund- um. í Mýrdalsdeild munu hafa verið tveir hreppar eða fleiri. t Vestur-Landeyjahreppi voru aftur á móti tvær deildir (V.- Landeyja og Arnarhóls), og í Rangárvallahreppi þrjár (Rang- árvalla-, Odda- og Bakkabæjar- deild). Deildir félagsins voru þessar: (Deildarstjórar deildanna eru taldir í röð, svo Iangt sem heim- ildir ná. í sumum deildunum var sami deildarstjóri alla tíð). 1. í Skaftafellssýslu. Skaftártungudeild. Deildarstj. Jón Einarsson, bóndi, Hemru. Mýrdalsdeild. Deildarstj. Einar Brandsson, bóndi, Reynir. 2. 1 Rangárþingi. Austur Fjalladeild. Deildarstj. Hjörleifur Jóns- son, bóndi, Skarðshlíð. Út Fjalladeild. Deildarstj. Vigfús Bergsteins- son. bóndi, Brúnum, Jón Einars- son, Ysta-Skála, Sigurður Ein- arsson, kennari s. st., Einar Jónsson, hreppstj. s. st. Austur Landeyjadeild. Deildarstj. Einar Árnason, bóndi, Miðey. Vestur Landeyjadeild. Deildarstj. Kjartan Ólafsson, bóndi, Þúfu, Einar Jónsson, bóndi, Kálfsstöðum. Arnarhólsdeild. Deildarstj. Einar Þorsteins- son, bóndi, Arnarhóli. Fljótshlíðardeild. Deildarstj. Arnþór Einarsson, bóndi, Teigi, Oddur Oddsson, bóndi, Sámsstöðum, Jón Berg- steinsson, bóndi, Torfastöðum. Hvolsdeild. Deildarstj. Þorst. Thoraren- sen, bóndi, Móeiðarhvoli, Berg- steinn Ólafsson, bóndi, Árgils- stöðum, Jón Árnason, bóndi, Garðsauka, Einar Einarsson, son, bóndi, Mástungum, Ágúst hreppstj., s. st. Helgason, bóndi, Birtingaholti? t Rangárvalladeild. Deildarstj. Tómas Böðvars- son, bóndi, Reyðarvatni, Skúli Guðmundsson, bóndi, Keldum, Einar Jónsson, alþm., Geldinga- læk. Oddadeild. Deildarstj. Magnús Torfason, sýslum., Árbæ. Bakkabæjadeild. Deildarstj. Páll Hallson, bóndi, Fróðholtshól, Páll Pálsson, bóndi, s. st. Landmannadeild. Deildarstj. Eyjólfur Guð- mundsson, bóndi, Hvammi. 'Holtadeild. Deildarstj. Ólafur Ólafsson, prestur, Guttormshaga, Jón G. Sigurðsson, bóndi,Þjóðólfssaga, Sigurður Sigurðsson, bóndi, Bjálmholti, A. J. Johnson, kennari, Marteinstungu, Run- ólfur Halldórsson, hreppstj., Rauðalæk. Ásadeild. Deildarstj. Þórður Guðmunds- son, alþm., Hala, Ólafur Ólafs- son, hreppstj., Lindarbæ. 3. I Árnessýslu. Gnúpverjadeild. Deildarstj. Kolbeinn Eiríks- Hrunamannadeild. Deildarstj. Guðmundur Er- lendsson, bóndi, Skipholti. Skeiðadeild. Deildarstj. Jón Jónsson, bóndi, Skeiðháholti, Guðni Jónsson, s. st., Bjarni Jónsson, bóndi, s. st., Guðmundur Lýðsson, bóndi, Fjalli. Grímsnesdeild. Deildarstj. Guðjón Vigfússon, bóndi, Klausturhólum. Villingaholtsdeild. Deildarstj. Halldór Bjarnason, bóndi, Hróarsholti, Guðm. Guð- mundsson, bóndi, s. st., Jón Sjg- urðsson, bóndi, Syðri-Gróf, Árni Pálsson, breppstj., Hurðar- baki, Guðm. Guðmundsson, bóndi, Vælugerði. — Þessi deild hefir líklega náð yfir tvo hreppa: Villingaholts- og Hraun- gerðis-. Gaulverjabæjardeild. Deildarstj. ívar Sigurðsson, verslm., Stokkseyri, Bjarni Hall- dórsson, bóndi, Fljótshólum, Sveinn Sigurðsson, bóndi, Hólmaseli. Stokkseyrardeild. Deildarstj. Ivar Sigurðsson, verslm., Stokkseyri, Guðmund-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.