Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Fnr§tabrnðkaiflp I Nvartfjallalandi. Georg I. Grikkjakonungur, sem eins og kunnugt er var isonur Kristjáns IX. Danakonungs, var kvæntur Olgu, dóttur Konstantins stórfursta, sonar Nikulásar I. Rússakeisara, og var yngri bróðir Alexanders II. Rússakeisara. Þau hjónin, Georg og Olga, áttu margt barna, og meðal þeirra var Nikulás prins, er fæddist 22. janúar 1872 (dáinn 1937). Hann giftist frændkonu sinni, Helenu dóttur Wladimirs stórfursta. Dóttir þeirra, Olga, er gift Páli prins, ríkis- stjóra Jugoslavíu. En Konstantin, elsti bróðir Nikulásar og seinna konungur Grikklands, giftist Sophiu, systur Vilhjálms II. Þýska- landskeisara. Vegna þessara margvíslegu mægða og skyldleika við ýmsa þjóðhöfðingja álfunnar, ferðaðist Nikulás prins mikið, og Var oft fulltrúi föður síns við hátíðleg tækifæri. Nikulás prins var list- hneigður maður, glöggskygn og skemtilegur rithöfundur og kunn- ur teiknari og málari. Eftir heimsstyrjöídina, þegar gríska kon- ungsættin var flæmd frá völdum, dvaldi Nikulás prins lengst af í Frakklandi, og í París lauk hann við að rita endurminningar sínar árið 1926. Er það stór og skemtileg bók. Kennir þar margra grala, um þjóðhöfðingja þeirra landa,sem á þessum tímum eru oftast á dag- skrá. Þó flestallir þeir furstar og konungar, sem hann minnist á. í bók sinni, séu horfnir af leiksviðinu, koma ættingjar margra þeirra enn mikið við sögu. — í eftirfarandi frásögn lýsir Nikulás prins heimsókn til nafna síns Nikulúsar (Nikita) Svartfellingafursta (1841 —1921), en kóngstign hlaut hann 1910, og hélt þeirri tign að nafn- inu til til 1918, er ríki hans var lagt undir Júgóslavíu, sem stofnuð var eftir heimsstyrjöldina. Á stríðsárunum var Nikulásar konungs og þegna hans oft getið, sökum hins frábæra dugnaðar þeirra og hreysti. Ekki er ólíklegt, að rás' viðburðanna verði sú, að Svartfell- ingar þurfi brátt að grípa til vopna, til að verja f jallalandið sitt, og ef svo fer, má vafalaust vænta frásagna um afreksverk þessarar hraustu fjallaþjóðar. j S. K. S. að komnir, mælt á jarðneskan kvarða, eins og t. d. Zigeuna- stúlka ein, sem cr „stammgesl- ur“. — Svo hætta líkamningarnir og nú liefst nýr þáttur. Eru það hin svokölluðu „afholdgunarfyrir- brigði“. Þá stendur miðillinn á fætur og kemur nú fram í skím- una og snýr andlitinu að ljósinu. Miðillinn færir nú andlilið í ýmsar stellingar og segja þeir, sem fróðastir eru, að það fái á sig svip ýmsra manna. — Mið- illinn kemur venjulega út úr myrkrinu með andlitið í við- komandi stellingum, sýnir sig við lampann og hverfur svo inn í myrkrið aftur. — Af persón- um þeim, sem þarna koma i ljós er Abyssiníumaður einn frábrugðnastur miðlinum. Aðal- einkenni hans er það, að hakan er afar löng og tennur virðast vanta i neðri góm. „Hananú! Þá stakk hún tönnunum í pils- vasann“, hvíslaði einn óguðleg- ur vinur minn, er trúbróðir minn frá Abyssiníu lék listir sínar við lampann. Eg get þessa hér til marks um það, að mönn- um getur jafnvel á hátiðlegustu augnablikum dottið broslegustu hlutir í hug. — Að afholdgunar- fyn'rbrigðunum loknum, kemur rödd Mínervu á ný. Nú er af henni dregið, enda segir hún að „krafturinn“ sé að verða búinn. Ef til vill gefur hún að lokum dálitlar skygnilýsingar. Svo kveður hún og hverfur. Nú kemur dimm kvenrödd og býð- ur góða nótt með snöggum rómi. Svo kemur systir Cle- menzía og býður góða nótt. Þá er fundinum að verða Iokið. — Nú er hafinn söngur á ný. Fyrst er sungið „Nú blika við sólar- lag“ tvisvar. Þá „Þú lcomst i hlaðið á hvílum hesti“ og nú er miðillinn að vakna og rödd hans blandast röddum hinna. Svo er sungið „Vorið er komið“ og nú er miðillinn vaknaður, og nú þarf ekki að syngja lengur. Nú er stemningin orðin létt og eðli- leg á ný. Nú er tekið að ræða um viðbúrði fundarins. Miðillinn spyr e. t. v. hvernig fundurinn hafi gengið, þvi miðillinn svaf altaf og veit ekki hvað fram fer. Að litilli stundu liðinni er kveikt á vegglampanum og þá situr frú Lára á stólnum, eins og hún sat þegar fundurinn byrjaði. Hún hefir farið úr skónum með- an á fundinum stóð. Annars hef- ir hún setið i stólnum allan tim- ann meðan fundurinn sióð nema þegar afholdgunarfvrir- brigðin fóru fram. — Svo kveðjast gestirnir, taka yfirhafnir sínar og fara lieim- Eg minnist með óblandinni ánægju ferðalagsins lil Svarl- fjallalands (Montenegro) i júlí- mánuði 1899. Eg fór sem full- trúi föður míns, til að vera við- staddur brúðkau]) Danilo, elsta sonar Svartfjallafurstans, en brúðarefnið var Jutta prinsessa af Mecklenburg-Strelilz. Eg hélt af stað frá Grikklandi, á herskipinu „Krít“ í fylgd með hirðmarskálki föður míns. Sjór- inn var ládauður, svo eg gat til fullnustu notið útsýnisins yfir hina fögru Dalmatíuströnd. leiðis. Þá er klukkan 11 eða far- in að ganga 12. Frá klukkan 8 höfum við set- ið og skygnst bak við forljald dauðans fyrir 3 krónur litlar. Fyrir 3 krónupeninga höfum við fengið skilaboð frá ástvinum okkar, séð þá og heyrt raddir þeirra, sem eru samvistum við Iiá öllum stundum, fengið ó- metanlega fræðslu um annað lif og Jnirkað burt óguðlegar efa- semdir efnishyggjunnar um líf- ið eftir dauðann. Engan skyídi undra þóft við syipumst um eftir tækifæri til að eyða næsta fríkvöldi og þrem krónum á ný til að læra meira og sjá einu sinni enn og — ofurlítið belur ástvini okkar, sem við elskuð- um, en hin kalda hönd dauðans kipti í einu vetfangi burt frú okkur. — Loftslagið er suðrænt, en fjar- sýnin dregur hugann norður á bóginn. Það mætti nánast kalla þetta land Noreg Adríahafsins, með öllum sínum sæg af yndis- legum smáfjörðum og ldetta- víkum. Við fórum til „Cattaro“, sem þá var herskipahöfn Aust- urríkismanna, þar var dásam- legt skipalægi, inst i fallegum firði sem lokaðist af háum hamragarði. Þar tók austur- rískur sjóliðsfofingi á móti mér. Samkvæmt fyrirskipun Nikulásar Svartf jallafursta, hafði .skrautlegur fereykisvagn, verið sendur til „Cattaro“ fil að aka mér til „Cetinje“, höfuð- staðarins í liinu litla sjálfstæða fjallalandi. j Vegurinn i frá „Cattaro“ til „Celinjc“ er ákaflega brattur, og liggur i sífeldum skásneið- ingum upp eftir fjöllunum, en liann er breiður og prýðilega haldið við. Utsýnið er fegurra en orð fái lýst, hvert sem augað lítur: Einkennitegar klappir, hamraborgir, grænar hlíðar. víkur og vogar, og i fjarlægð hið himinbláa •Adriahaf. unaðslega fagUrl i sólskinsdýrðinni. Fjallaloftið var heilnæmt og hressandi. Um það bil miðju vegár til á- kvörðunarstaðarihs, kom Mirko prins, til móts við okkur. Þar mötuðumst við, og eg fór i ein- kennisbúning, því þetta var op- inber heirpsókn. Mirko, prins. var næst elsli sonur furslans, haim giftist seinna serbneskri stúlku, ótiginhorinni. llann var blátt áfram í framkonni, við löluðum sanian á frönsku, sem hann talaði ágætlega vel, eins og reyndar aðrir meðlimir fursla- fjölskyldunnar. Fólkið sem við mætlum þarna uppi i fjölluuum, var alt klætt hinum skrautlegu þjóðhúningum, erfðavenjurnar Icröfðust þess. Karlmennirnir höfðu hver um sig heilt her- gagnabúr meðferðis af margs- konar vopnum, og að aulci höfðu þeir allir hlaðnar skanimbyssur. En þrátl fyrir þenna ófriðlega úlbúnað, eru Svarlfellingar, framúrskarandi ffiðsamir menn. Karlmennirnír vorit allir i einskonár buxna-pilsum, úr dölcku efní, í hnéháuin stígvéí- um og í stuttri gullísaumaðri klæðisúlpu, á höfðinu voru þeir með hallkúf, með skarlats- rauðri sillcidulu i kollinulit- Koniuaiar voru í isaumaðri treyjum og vesti með klofnum ermum og dökku pilsi. Því nær sem dfó höfuðslaðn- um, varð landslagið eyðilegra, hinir gráu hamrar risu npp alt í kring. Þetta var eins og storknað grjóthaf, og varla hægl að koma auga á stíngandi strá. Er við vor- um komnir upp á fjallshrygg einn mikinn, sáum við langt niðri, grænan og frjósaman dal, hann líktist einna helst geysi- stórum eldgíg. Fjarst i dalnmn var höfuðborgin „Cetinje“. Litil þyrping hvítra smáhýsa með rauðum þÖkum, og nokkr- um trjám á stangli fvrir frainan húsin. „Cetinje“ er cinhvcr skringi- legasla höfuðborg, scm eg hef séð. Hirðin var vasaútgáfa af rússnesku hirðinni og reynt að stæla rússneslca siði. Höllin var lítið tveggja hæða hús, hvít- máluð og iburðarlaus að útliti; hcrbergin voru viðþaínarlaus mcð cinföldum búsbúnaði. Það var sagl, að furslinn bali haft þann Við, að jafna deilumál þegna sinna, sitjandi uli í hall-4 argarðinum i forsælu al stóru tré. Hann var i rauninni eáns- konar f jölskyldufaðir, og sam búðin við þegnana i samræmi við það. Furstinn var mjög ást- sæll af þegnum sínum, hann var jötunn aðfafli og höfðinglegur, maður, en heldur til lýtá feit- f

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.