Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 03.11.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 i I Kontrakt-Bridge ___Eftir frii Kristínu Norömann _ Fimmlitaspil. Fyrir rúmu ;ári ias eg í einu Norðurlandablaði, að búið væri að gefa út Bridge-spil með fimm litum, en þessi fimti litur væri blár og kallaður „royal“. Vakti þetta auðvitað forvitni mina og annara. Nú fyrst eru þessi spil komin lil landsins og liafa þau nýlega borist mér í hendur. Langar mig til að skýra lesendum Vísis frá þessari ný- ung. Skák Tefld í Hamborg 1930. Drottningarpeðstafl. Hvítt: Rubinstein. Svart: Sultan Khan. 1. d4, Rf6; Rf3, e6; 3. Rbd2, c5; 4. e3, Rc6; 5. a3 (tilgangur- inn með þessum leik er 6. dxc, Bxc5; 7. b4 og siðan Bb2) cxd; 6. exd, d5; 7. Bd3, Bd6; 8. 0-0, 0-0; 9. Hel, He8; 10. h3, h6, 11. c3, a5 (Svartur hugsar sér að leika b6 og Ba6) 12. Re5! BxR; 13. dxe, Rd7; 14. Rf3, Rc5; 15. Bh5, Bd7; 16. a4 (Svartur hót- aði 16.... Rxe5) f5; 17. exfe.p., Dxf6; 18. Be3, Rel; 19. De2, e5 (Réttara var að leika fyrst Hf8) 20. Iiadl, Be6; 21. Bb6, HÍ8; A B C O B I' G H 22. c4!!, Rb4; 23. cxd (Ef Bc7 þá Bxh3) Rxd5; 24. Dxe4, Rxb6; 25. Ilxdö! (Rubinstein lætur ekki „snúa á sig“. Eí' 25. I>xe5 þá Bxh3 og ef 25. Dxb7 þá Hb8 og siðan Bxli3) Rd5; (Rc8? 26. Hxe6) 26. Hxd5, Bxd5; 27. Dxd5+, Kh8; 27. Dxli7, Df l; 29. He4!, Dcl+; 30. Kh2, Hab8; 31. Da7, Hbc8; 32. Rxe5, Hf6; 33. Hg4, Dc7; 34. De3! Hcf8; 35. f4, g5; 36. Dd4! Kg8; 37. Bc4+, Kh7; 38. fxg, hxg; 39. I4xg5, Hf4; 40. Bd3+, Kli6; 41. IIg6+, Kh7; 42. Hc6+ gefið. Hægt er að spila bæði Kon- trakt- og Auktionsbridge á þessi spil og get eg ímyndað mér að margir, sem lielst vilja spila á sina vísu muni hafa gaman af að hreyta til og spila á fimmlita- spilin og þá sérstaklega Auk- lionsbridge. Það er orðin svo rótgróin venja að spila á þessi 52 spil, með fjórum litum, að fæstir munu liafa gert sér annað í liugarlund, en að litirnir hlylu að vera og verða fjórir. En auð- vitað ætti ekkeft að vera þvi til fyrirstöðu, að litirnir gætu verið fimm eða fleiri, og sætir það furðu, að slík spil skuli ekki liafa verið gefin út fyi'r. Eg geri ráð fyrir, að mörgum hafi dott- ið það i hug, þó ekki sé vitað að hugmyndinni hafi verið komið í framkvæmd. Ekkert væri þá eðlilegra, en að ný og ný spil yrðu fundin upp í sambandi við fjölgun litanna. í þessum nýju spilum er gildi litanna þannig, að blái liturinn sem nefndur er royal er hæstur. Væri ekki úr vegi að nefna hann kórónu á íslensku, því á spilun- um er kóróna blá að lit. Dr. Paul Stern, sem er þektur maður i Bridgeheiminum, liefir gert spilin úr garði og fvlgja þeim reglur eftir hann. í næsta Sunnudagsbalði verða reglurnar birtar lesendum Visis. Spilið úr síðasta sunnudagsblaði (27. okt.) Þetta spil er eflirtektarvert vegna þess, að það sýnir livern- ig sagnhafi getur náð tromp- kóng fjórða frá mótspilara 1.1 vinstri, ]ió blindur hafi aðeins trompás þriðja. Þetta cr ofí kallað „Couji du diable“ á spila- máli og gætum við þýtt þaö þrælslnagð á íslensku. Veslur spilar út laufaás og kóngi, síðan tigulkóngi, sem uorður tekur mcð ásnum. Þá spilar suður lágligli og trompar af eigin liendi. Spilar svo spaða- drotningu og svínar lienni. Iveinur þá í Ijós að vestur liefir kónginn fjórða. Suður spilar spaðagosa og svínar. Ef hjarlað liggur vel er alt gott og blessað, því suður liefir ráð á að gefa éinn slag i viðbót. Suður spilar því næst lijarta, en norður tek- ur með kóngnum, þá lágtigli sem suður trompar. Þá spil- ar suður hjartaás og kemur þá í ljós að hjartað liggur illa. Suður spilar þá enn lijarta, en norðnr teknr með hjartadrotn- ingu, spilar síðán lágtigli, sem éft Ás ¥ 5* ♦ * Austur verður að spila út í lit, sem enginn liinna spilaranna á, ♦ austur tekur með níunni. Suður gefur slaginn og kastar hjarta- níu. Þá eru þessi spil eftir á hendi: vestur kemst i klípu með kóng- inn, en suður á háða slagina. — ♦ ¥ D-9-8-3 ♦ K-6 4> 9 K-10-4-2 Ás-D-8 Grandspil. Norður og suður eiga að fá sex slagi. Suður spilar út. — Litlu prinsessurnar bresku, Elizabeth og Margaret Rose eru enn þá i Englandi, þótt mörg börn hafi verið flutt vestur um liaf. Myndin er tekin í Victoríu-garðinum við Windsor-höllina. K-6 ¥ ♦ 4» * ¥ ♦ * 10-9 * ¥ ♦ 7 4? D

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.