Vísir Sunnudagsblað - 09.03.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 09.03.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Öðru livoru sjást i erlendum höfnuni skip með einkennileg- um fána. Grunnlitur lians er svartur, en gular fendur krossa flötinn. Sjómenn vita, að þetta er einskónar eiturmerki. Hver sá maður, sem vogaði scr niður i skip með þvílíkum fána, væri innan stundar liðið lík. Skipið er nefnilega undir gasi, sem kallað er. Gasi er dæll niður í skipið, en áður liafa Jiverjar dvr og Jiver skápur verið opnað niðri i skipinu. Að þvi loknu er skipið vandlega Jjyrgt að ul- an svo að gasið komist elcki út. Tilgangurinn er að drepa rotlur með þessum ráðstöfunum, líaltlvalalíka og önnur livimleið kvikindi, sem tekist liefir að Jíomast í sldpið og' Jnia um sig þar. Það tekur 3—4 lduklvu- stundir að drepa á þenna liátl liin lífseigustu jæssara dýra. • Árið 1913 l)auð amerískl kvikmyndafélag JjrezJía ritliöf-r undinum Bernliard Sliaw eina milljón dollara fyrir leyfi að taka kvikmynd eftir einni af bókum Iians. Bernhard Sliaw sagði nei — cnda þótt þetta væri mesta fjárfúlga sem ein- um rithöfundi liefir fyrr eða síð- ar Jjoðist fyrir Jtvilunyndatöku- leyfi. Ástæðan fyrir neitun lians var sú, að listgildi Jjókarinnár tapaði svo miklu — að hans á- liti — ef Jiið lalaða orð vantaði, en þá var elvlci um talmyndir að ræða. 9 Það kann ýmsum að þykja næsta kynlegt, að ef einhver Þjóðverji skrifar hréf nú á tim- um til Stóra-BrelJands eða SJvot- lands, komast þau án minnstu tafa -— meira að segja án rit- skpðunar —- á ákvörðunarstað- inn. Og það sem þó er enn merkilegra er ])að, að ef ein- hver Þjóðverji hiður um far- miða til Stóra-Bretlands eða Skotlands fær hann miðann orðalaust í sínar Jíendur og eng- um dettur í hug að leggja liöml- ur á ferð hans. Þessu vikur þannig við, að Stóra-Bretland lieitir lítill hreppur i Austur-Prússlandi með 218 ihúum, en Skotland er staður einn i Pommern, og á l^allíd í g'lo.vmsku Þetta sæluhús er lilaöiS úr hráun - grýti upp í topp. 1 því fyrirfinnst engin sþýta, eng- inn nagli og' engin járnþynna. —• Það stendur opið fyrir ■veöruni og vind- um, enda eru vegg- irnir gisnir og næöir hvarvetna í gegn. Þessi kofi stendur viö áður fjölfarnasta fjall- veg á ísíandi —- Héllisheiðarveg- inn um Hellis- skarð. Nú á þar enginn framar leiö um, og enginn leit- ar framar skjóls i kofanum, nerna éf vera kynnu einstöku sérvizkufullir umrenningar eða „farfuglar", sem leggja leiðir sínar um lc’rngu liorfnar slóðir. cr eitt aðalefnið i mörgum teg- !)áða þessa slaði komast Þjóð- verjar óliindrað eftir vild. En í Þýzltalandi cr ffÖldi ann- arra staða, þorpa og lireppa sem her nöfn erlendra Jtorga eða lahda, og skulu liér tilfærð nojvlair. Ameríka er þörp við Muldá, en einnig er Ameríka Jiréppur í Efri Sclilesiu. Brasi- lía er rétt iijá Kiel en Mexico er i Pommern. Kalifornía liggur skammt frá Bartli, Grænland er í Holstein, en bæði Síberia og ítalia liggja í Sclilesiu. Svíþjóð er búgarðaliverfi með 27 íJjúum í Austur-Prússlandi, en Holland er hjá Husum i Holstein. Auk þessa er Ncw-York, Pliiladelpia, Róm, Paris, Iíon- stantinopel, Betleliem, Jeríkó, Troja og mörg flejri fræg Jiorg- arnöfn, sem lieili á þorpum, sólcnum eða lireppum í ÞýzJca- lándi. Einu sinni kont Y'illijálmur I. Þýzkalandslveisari til þorpsins Konstantinopel, er liggur í Neðri Pómmern. Hann liitli Jiónda úr þorpinu á förnum vegi, nam staðar lijá Iionura, og spurði liann livort þeir Jiefðu nú lika soldán i þessari Konstantinopel. „Já,“ svaraði hóndi, „liann liggur sem stendur þarna fyrir framan húsdyrnar minar og sleilcir á sér lappirnar.“ Það var hundur sem liét „Soldán“. 9 Maður nolvkur -gaf út kvæða- liók eftir sjálfan sig sem liann var mjög ánægur með. En til frekari fullvissu um ágæti hók- arinnar, sendi Jiann vini sinum, sem var liagmæltur vel, eitt ein- tak og hað liann að segja sér álit sitt. Er vinurinn liafði lesið l)ók- ina sendi hann skáldinu eftir- farandi ritdóm: Láttu bátinn liggja’ í vörr, Jítil fararefni, vantar neglu, keip og knör, kjöl og hæði stefni. 9 Carl Fay í Bos,ton í Ameríku hefir verið hlindur í 54 ár, eða frá þvi hann var 10 ára gamall. Samt hefir hann ferðast 160 þús. km. imdaufarin 47 ár. Lif- ir hann á því að selja skóreim- ar og hefir'ferðast gangandi um Bandaríkin, England, írland og Skotlánd. 9 Á Bailey-eyju við Maine-fylki i Bandaríkjunum hefir 12 ára gamall hundur Bruin að nafni — verið löggiltur veiði: maður af fiskimálanefnd fylk- isins. Hundurinn stundar humraveðar ineð eiganda sín- um, Elroy Johnson. 9 Arlega er haldin samkeppni i vesturríkjum Bandaríkjanna, hvert þeirra rækti stærstu svk- urrófuna. Á s.l. hausti varð Wyoming hlutskárpast. Þar var ræktuð svkurrófa er vóg 23 pund og 400 gr. 9 Lundúnabúar segja, að nú sé Mona farin að væla, jiegar gefið er merki um yfirvofandi loft- árás, en þegar hættan er liðin hjá tekur Clara til máls, 9 Fitzgerald-hræðurnir i Texas virðast liafa frú á framtíð flug- listarinnar. Sá elzti hefir eftir- lit með flugkennslu fvrir hið opinbera, tveir þeir riæstu eru flugmenn hjá flugfélagi, sá fjórði er flugkennari í Colorado og sá yngsti, 18 ára, er að læra flugvélaverkfræði. 9 Kvenfólldð í Taopi í Minne- sota (U.S.A.) hefir öll ráð karl- mannanna í sinni hendi. Þær buðu nýlega fram lista, þcgar lcosið var í valdasæti í borginni og sigruðu. Borgarstjórinn heit- ir fni J. H. Gosha, horgarritari frú H. J. Tolslead, gjaldkerinn frú Edina Johnson og lögmaður frú A. Lagervall. 9 Frakkar framleiða nú miklu minna af vínum en áður og er það skiljanlegt, úlflulningur enginn og minni auraráð meðal landsmanna. jÚr vínþrúgunum er nú unnið alkohól, sem nota á í stað benzíns, olia til sápu- gerðar og loks sykur. 9 Ný iðngrein hefir risið* upp í Bandaríkjunum og kaupir hún allar gamlar kvikmyndaræm- ur, sem félögin vilja selja. Úr filnumum er unnið nitrat, sem undum sprengiefna. 9 í lúlt eð fyrra féll niður út- gáfa á ldnversku hlaði, sem komið var heldur en ekki til ára sinna. Segir sagan, að það hafi verið slofnað 400 árum eftir Ivrists hurð og síðau komið út að staðaldri í 1539 ár. En þá hafði það verið hannað, sakir stjórnmálaskoðana sinna. Menn vita nú ekki með vissu, liversu útgáfunni muni hafa verið háttað fyrstu aldirnar. En sum- ir segja, að fyrst um sinn hafi það verið ársfjórðungs-hlað, þá mánáðarhlað svo að öldum skip'ti og Ioks vikuhlað. Daghlað liafði það verið frá því árið 1800. Blaðið hét Peking Bao, en stofnandi þess var Su-Kung, sá er kallaður hefir verið faðir prentlistarinnar í Kina. Ætla menn, að Peking Bao liafi verið með elztu eða fyrstu blaðafyrir- tækjum i heimi, og jafnframt elzla daghlað, sem sögur fari Aklrei skaltu elska heiminn, aldrei lengi syrgja tapt, aldrei hinda ást við seiminn, aldrei rengja drottins krapt, aldrei hlæja að afgömlum, aldrei bægja ferðlúnum, aldrei dauðum aðkast veita, aldréi snauðum hjálpar neita. 9 Vitið þér — að. á Englandi eru seldar tíu þúsund sjö hundruð sextíu og fimm tegundir kvensokka? að sagt er um Eskimóa, að þeir tali aldrei ósatt orð og viti ekki hvað lygi er? — að í líkama venjulegs manns eru um 6—8 kg. af kol- efni.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.