Vísir Sunnudagsblað - 23.03.1941, Blaðsíða 1
*
1941 Sunnudaginn 23. raarz
SOFFOaílAS XHORKEIiIiSSOHí;
KTEDJA
(ÚTVARPSERINDI)
Mér er það mikil ánægja og okkar styrktust sem bezt. Það er siðvenjum fágaðri en menntun
heiður, að Rikisútvarpið hefir sannfæring mín, að það væri ó- Vesturálfumanna, þá hefir þó
gefið mér tækifæri til þess að metanlegur hagur, bæði andlega menning Vestmanna margt til
ávarpa ykkur —- kæru landar. og efnalega, fyrir báða aðilja. síns ágætis, og fullkomlega þess
— Nú hefi eg verið gestur ykk- Má eg niælast til þess, að þið, verð, að Islendingar hér heima
ar næstum heilt ár, og þegar sem á mig hlustið, lcggið eitt- gefi lienni meiri gaum í fram,-
líður að heimför minni, sem hvað af mörkum með þeim, sem tíðinni, en verið hefir. Svo eg
verður innan fárra daga, er mér kunna að beita sér fyrir þessu bendi á aðeins eina hlið hennar
þetta hið kærasta tækifæri til máli, og má eg einnig fara þess — hina amerísku verklegu
þess að láta í Ijós þakklæti mitt á leit við ykkur, að þótt svo menningu, það er þekking, sem
fyrir liinar ágætu og alúðlegu færi, að orðin, sem eg mæli hér verið liefir hinn skapandi kraft-
viðtökur, sem eg liefi hvarvetna í kvöld, gleymdust, þá hyrfi ur í lífi þjóðarinnar, og sem
orðið aðnjótandi. Skyldum og ekki að öllu leyti umhugsunin mundi iverða íslendingum engu
vandalauSúm, kunnugum og ó- um þetta atriði, og áformin, síður hagkvæm en þeim þar
kunnugum votta eg mitt inni- sem þið kunnið að taka? vestra. Það er þekking, sem láta
legasta þakklæti. Eg hygg, að Á siðustu árum hafa nokkur má í askana. Eg segi ykkur það,
öll sú vinsemd liafi ekki verið áhrifarík spor verið stigin í vinir, — og segi það satt, —
mér i té látinvegnapersónulegra þessa átt, en þau þurfa að verða að íslendingum mundi koma
verðleika minna, lieldur öllu fleiri og almennari, stærri og það vel, að kynnast verkhyggni,
fremur vegna þess, að eg er róttækari í framtíðinni. Liggur verkleikni og vinnuhraða Ame-
Vestur-íslendingur. Ekki skulu þá næst að athuga á hvaða vett- ríkumannsins. Hann notar
orð min þannig skilin, að mér vangi góðum árangri yrði náð brjóstvit sitt og íhugunargreind
sé síður gleði að góðum hug af í þessa átt. Mannaskipti eru að sína, en er þó studdur vísinda-
þeirri ástæðu. Hin vaxandi vel- öllu leyti ákjósanleg, en eg hygg legri þeklcingu við störfin sín
vild milli heimaþjóðarinnar og að þaírgeti ekki orðið að ráði margbreytilegu. Mundi slíkur
þjóðarbrotsins vestan hafs er á næstu árum, að unglingar frá fróðleiksforði, sóttur vestur um
mér hið mesta gleðiefni, velvild, Ameríku komi til lengri eða haf, reynast íslendingum ólíkt
sem skapast liefir fyrir aukna skemmri dvalar á Islandi, vegna betur en sumt það, er stundum
kynningu seinni ára. þess ástands, sem nú rikir, og' hefir verið sótt til annara landa.
Til er gömul dæmisaga, sem sem lilýtur að vara tilfinnan- Og vinnst þá um leið þetta mik-
á hér vel við: lega eftir að stríðinu er lokið, ilvæga, að tengja þjóðarhlutina
Maður gekk yfir lieiði i dimm- og hafa geysilega lamandi á- austan liafs og vestan sem
viðri og þoku. Sýndist honum hrif á efnahag, atvinnu- og fé- traustustum böndum .
að í móti sér kæmi ófreskja. lagslíf þeirra þjóða, er lent hafa Eins og öllum er kunngt, er
Þegar þetta færðist nær, sá í þeim ógurlega hildarleik. til önnur leið greiðari og kostn-
hann, að það var maður. Og Á síðastliðnum árum, hafa aðarminni til beinnar kynning-
þegar þeir mættust, komst hann töluvert margir íslendingar far- ar. Það er bókmenntaleiðin. Það
að raun um, að þetta var hann ið vestur að leita sér menntun- má segja, að hún hafi að miklu
bróðir Iians, sem bjó hinu meg- ar, en þó færri en viljað hefðu, leyti verið vanrækt, svo hag-
in við fjallið. vegna gjaldeyrisskorts og ann- kvæm sem hún annars hefði
Vinir mínir. Við höfum ara erfiðleika, svo sem þess, að getað orðið. En eg hygg, að ráð-
stundum á liðnum árum séð fá landgönguleyfi í Ameriku. in verði nokkur hót á þessu í
hvern annan í þoku og fjar- Vona eg, að stjórnarvöld lands- nánustu framtíð. Það er Þjóð-
lægð. Þess vegna hefir okkur ins sjái sér fært að greiða betur ræknisfélag íslendinga í Reykja-
missýnst. Nú hefir. okkur þok- veg þeirra, sem vestur vilja fara vík, sem liefir nú mikinn áhuga
ast það saman, að við sjáum og í framtíðinni. fyrir því, og má ivænta þess, að
viðurkennum að við erum allir Eg tel það í alla staði eitt lxið það komi einhverju verulegu í
menn. Og enn eigum við eftir að æskilegasta spor, sem ungur ís- framkvæmd, svo ' sem hag-
færast nær liver öðrum og kom- lenzkur námsmaður getur stig- kvæmum bókaskiptum, birtingu
ast að raun um, að við erum ið á menntabraut sinni, að fara fréttapistla að vestan, um hag,
skilgetnir bræður. til Vesturheims til framhalds- ástæður, viðfangsefni og við-
Vildi eg gjarnan stuðla að náms, því að þótt evrópiska burði þeirra á meðal, og ber eg
því, með hverju þvi móti, sem menningin sé hæði gömul og liið bezta traust til blaðanna hér
mér er hægt, að vináttubönd góð, og ef til vill að einhverjum að þau leggi þessu máli lið. —
12. blad
Soffonías Thorkellsson.
Einnig væri það vel til fallið, að
útvarpið okkar vildi einnig
stuðla að þessum málum, með
birtingu erinda að vestan.
Einnig hefir menntamálaráð
og þeir miklu áhrifamenn, er
að því standa, sýnt mjög lofs-
verðan áhuga fyrir samstarfinu,
með þvi að ganga ótrauðir að
verki við útbreiðslu fyrsta bind-
is „Sögu íslendinga í Vestur-
heimi“, sem kom út í haust. Veit
eg, að þeir sömu góðu menn
munu veita okkur mikla aðstoð
við framhaldsútgáfu þessa
verks, sem nú er aðeins að
byrja.
Þar böfum við óneitanlega
stigið spor í rétta átt, til kynn-
ingar á lífi og baráttu okkar
fyrir vestan. Þessi fyrsta bók
kann að falla mönnum að ein-
hiverju leyti misjafnlega í geð,
en hún er aðeins inngangur að
verki, sem ætlast er til að verði
bæði mikið og vandað, og verð-
ur allverulegur liður i heildar-
sögu Islendinga.
Sökum hinnar almennu vel-
vildar, sem, við Vestur-íslend-
ingar njótum hér heima, og fyi'-
ir dugnað menntamálaráðs,
varð salan á bókinni meiri en
við höfðum gert oklcur vonir
um. Hafa því allmargir orðið
að I>íða eftir afgreiðslu á bók-
inni, og hið eg þá velvirðingar
á þvi. En nú höfum við látið
prenta viðbót, svo að þeir geti
eignast bókina, sem óska þess,
og eru þeir beðnir að snúa sér
lil menntamálaráðs þessu við-