Vísir Sunnudagsblað - 23.03.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 23.03.1941, Blaðsíða 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 i.tunglskininu, en á ánni dönz- uðu öldurnar. Fram með upp- fyllingunni var skúraröð og í skugga þeirra ætlaði eg að laumast. En úr því átti ekki að verða. Allt í einu var eg gripinn sterk- um örmum aftan frá, og lieyrði lirópað sigri lirósandi: „Eg hefi náð honum“. Ekki var þörf á að beina skammbyssuhlaupi að mér til þess að láta mér skiljast að fokið væri í öll skjól. And- stæðingar minir liöfðu talið það víst að eg yrði að fara þessa leið að lokum; þeir höfðu farið þangað eftir öðrum vegi á und- an og biðu mín þar svo. Eg gekk því beint í útbreidda arma þeirra. Eg hélt að það hefði verið Iiá- vaxni maðurinn sem greip mig, en ekki gat eg séð hann. Harwey stóð andspænis mér og miðaði skammbyssu á mig. Hann virt- ist vera afar heimskulegur og vanur þessu — ólíkur þeim kurteisa Harwey, sem verið hafði i lestinni. Negrinn var þar ekki, hefir ef til vill verið settur til þess að gæta annarar út- göngu. Harwey hafði engin orð, lield- ur fór með liendina raldeiðis ofan í hægri hrjóstvasa minn og tók skjölin. MikiII hölvaður grasasni gat eg verið að fleygja þeim - ekki einhversstaðar á flóttanum. Eg sem hafði liaft næg tækifæri til þcss, Þegar Harwey var búinn að ná í skjölin, gelck hann úr skugganum út í tunglsljósið, reif upp umslagið og leit fljót- lega á innihaldið. Hann rak upp reiðiöskur, fleygði umslaginu og hrópaði til aðstoðarmanna sinna:: „Komið þið.“ Að svo búnu sneri hann við og gelck burt eftir uppfyllingunni, án þess að virða mig viðlits. Þegar eg hafði náð mér Uokk- uð eftir undrunina, tók eg um- slagið upp, sem Harwey hafði fleygt, og sá að i þvi voru að eins nokkrar litlar hvítar papp- írsarkir. Þá rann skyndilega upp ljós fyrir mér. Townsend hafði leikið á okkur öll. Hann hafði notað mig sem beitu og komizt undan með skjölin. Eg gat ekki að því gert, að reiðast er eg hafði verið hafður þannig að fífli, og öll fyrirliöfn min verið til einskis, þó eg sleppi lífs- hættunni sem eg hafði verið í. Eg furðaði mig á þvi, að eg skyldi vera ómeiddur eftir allt sem á hafði gengið, en aug- sýnilega var Harwey ekki venju- legur ræningi, heldur stórtæk- ari. Eg komst fljótlega á öruggan Kontrakt-Bridge __ Eftir frú Kristinu Norðmann _ Síðari spurnarsagnir. Hægt er að spyrja aftur með nýjum lit- um og eru það kallaðar síðari spurnarsagnir. Sé spurnarsögn svarað já- kvætt, og þvinæst spurt aftur með nýjum lit, þá er einungis spurt um, hvort meðspilari geti átt annan slag í síðari spurnar- litnum. Ef meðspilari hefir kóng eða einspil i litnum, skal hann svara jákvætt með grandi, en annars neikvætt með tromplitnum. Dæmi: A K-2 V K-10-8-7- ♦ Ás-9-5 * K-9-2 & D-8-7-5 V ÁS-D.-G-2 ♦ K-D-3 4» Ás-2 Suður: Norður: 1 lijarta 3 hjörtu 4 lauf? 4 tíglar 4 spaðar? 4 grönd 6 hjörtu pass Suður spyr með fjórum lauf- Um eftir kröfusvar norðurs, en norður svarar með fjórum tígl- um og gefur með því til kynna, að hann liafi að eins einn ás, sem sé tígulásinn og', að hann stað, þó nokkuð liafi eg líklega verið úfinn og illa til reika, en að öðru leyti óskaddaður. Til Chicago komst eg ekki mikið síðar en eg hafði ætlað. Daginn eftir náði eg tali af Townsend, sem var nú húinn að skila sin- um dýrmætu skjölum. Hann af- sakaði með mörgum fögrum orðum, að hann skyldi koma þorpurunum á slóð mína af yfir- lögðu ráði, með þvi að láta þá ímynda sér, að þeir hafi komizt á snoðir um talsvert meira af fyrirætlunum hans, en eg gerði mér grein fyrir. Til að byrja með, var mér þungt í skapi, en Townsend og húsbændur hans gerðu gott úr þessu. Eg hefi gaman af að safna postulíni, og marga dýrmæt- ustu hluti safns mins, lilaut eg sem viðurkenningu fyrir þann greiða sem eg gerði verksmiðju- sambandi þvi, sem hér um ræð- ir. S. N. þýddi. geti átt annan slag i laufi. Þegar suður spyr siðan með fjórum spöðum, spyr liann einungis um, hvort norður geti átt annan slag í spaða (hafi kóng eða einspil). Norður svarar jiákvætt með fjórum gröndum, en suður segir sex hjörtu. En sé spurnarsögn svarað neikvætt, og því næst spurt aft- ur með nýjum lit, ber meðspil- ai’a að svara siðari sþui’narsögn eins og ekki liefði verið spurt áður. Það er að segja, ef liann hefir kóng eða einspil í síðari spurnarlitnum og ás í öðrum lit, skal liann svara með áslitnum. Hafi liann ás í spurnarlitnum, svarar liann einunx liærra í þeim lit. En liafi liann kóng eða ein- spil, svarar liann með grandi. Dæmi: * K-G-4 V K-10-8-7-5 * Ás-5-3 * D-6 í spurnarlitnum og ás í öðrum lit, skal hann að sjálfsögðu svai-a samkvæmt í’eglunum, með áslitnum. Dæmi: A 3-2 ® V 10-9-8-5-2 ♦ G-4 * K-8-3-2 A D-10-3 V Ás-D-G-2 ♦ K-D-G-7 * Ás-2 Suður: Norður: 1 hjarta 3 hjörtu 4 lauf? 4 hjörtu 4 spaðar? 5 tíglar 6 hjörtu. pass Suður spyr með fjórum lauf- um, en noi’ður verður að svai’a neikvætt, þar sem liann á livorki fyrsta né annan slag í laufi. Þá spyr suður aftur með fjórum spöðum. Norður svarar með fimm tíglum nxeð tígulás og kóng í spaða, en suður segir sex hjörtu. Spurnarsagnir eftir byrjunar- sögn á tveimur í lit. Byrjunarsögn á tveimur í lit er venjulega svo sterk, að einn eða tveir kóngar hjá meðspilara geti nægt til þess að slemmsögn vinnist. Hér hefir því verið gerð und- antekning i svörum við spurn- arsögnum eftir byrjunarsögn á tveimur i lit. Hún er á þessa leið: Leyfilegt er að svara spurn- arsögn með fjórum gröndum með annan slag í spurnarlitn- um, þótt enginn ás sé á liendi. En hafi spilari kóng eða einspil A Á-Iv-D-G-9-8 V ♦ Ás-2 * Ás-D-10-9-7 Suður: 2 spaðar 2 grönd 3 spaðar 3 grönd 4 lauf? 4 grönd 6 spaðar pass Eftir liið neikvæða svar norð- urs spyr suður livort norður geti átt annan slag í laufi. Norð- ur svarar jákvætt með fjórum gröndum, en suður segir sex spaða. §KAK Tefld i júní 1906. Hvítt: R. Spiehnann. Svart: Schlechter. 1. e4, e5; 2. Bc4, Rf6; 3. ds, Bc5; 4. Rc3, d6; 5. f4, Rc6; 6. Rf3, Bg4; 7. Ra4, exf; 8. RxB, dxR; 9. Bxf4, Rh5; 10. Be3, 0-0, 11. 0-0. Re5. (Ef 11. .. Rd4 hefði svartur fengið jafnt tafl t. d. 12. BxR, cxB; 13. h3, Be6 o. s. frv. Leið sú sem svarlur velur hér er vafasöm, livað sem um svar hvíts er að segja). 12. RxR. (Ef Bxc5 þá 12.... BxR; 13. gxB, Dg5+; 14. Khl, RxB; 15. BxH, Re3 og vinnur. Hinsvegar er vafasamt hvort drottningarfórn hvíts er full- nægjandi i öllum ,,variöntum“) BxD; 13. Rxf7, HxR; 14. BxH+, Kh8; 15. HaxB, Rf6; 16. Bxc5, b6; 17. Bf2, Rg4; 18. Bd5, c6; 19. Be6, RxB; 20. HxR, Dd4;'21. c3, De3; 22. Kfl, g6; 23. Hf3, Dh6; 24. h3, He8; 25. Bd7, Hf8; 26. Bg4, Kg7; 27. d4, De3; 28. HxH, KxH; 29. Bf3,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.