Vísir Sunnudagsblað - 30.03.1941, Síða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
7
sérstökum lögregluþjónum, og
voru 100 fet milli hvers manns.
Á flugvellinum var mikið um
að vera. Glæsilega klæddir
þýzkir herforingjar stóðu þar
í smáhópum og töluðu saman.
Spænskir liðsforingjar Iiorfðu
með eftirvæntingu eftir vegin-
um til Madríd. Enginn mátti
vera að því að skipta sér af
fólkinu, sem var að koma eða
fara með farþegaflugvélunum.
Skyndilega heyrðist brak og
breslir í hifhjólum, en á eftir
þeim kom löng lest glæsilegra
amerískra bila. Liðsforingj-
arnir stóðu teinréttir og heils-
uðu um leið og Himmler sté út
úr einum bílnum og gekk inn i
biðstofu flugvallarins. Allt datt
í dúnalogn, svo að liægt hefði
verið að heyra lús hósta. Síðan
snéri Himmler sér að liðsfor-
ingjunum, sagði tvö eða þrjú
orð við livern þeirra og gekk
siðan út á flugvöllinn. Þar skoð-
aði hann hermannaflokk meðan
lúðx-asveit lék spænska þjóð-
sönginn og sté síðan upp í
Junkers-flugvél, sem þaut af
stað og hvai-f í austui'-átt.
Það, sem eg furðaði mig mest
á, var hversu litlar gætur voru
hafðar á óviðkomandi fólki.
Áhorfendur voru alveg látnir
afskiptalausir og engar í-eglur
settar um liegðun þeiri’a. En allt
fór eins og eftir áætlun.
Dálítið af nýjum
einkennisbúningum.
Hermennirnir, sem liafði ver-
ið skipað að gæta leiðarinnar,
höfðu fengið nýja einkennis-
búninga, bláa með rauðum
bi’yddingum. En það hafði ekki
verið til nóg af þessum nýju
einkennisbúningum, svo að síð-
ustu milurnar út að flugvellin-
um liafði rikislögregla verið
fengin til að gæta brautarinnar,
en hún var í sínum gamla ein-
kennisbúningi —- dökkbltáum,
með þríhyrnda liatta.
Það er óvenjulegt að sjá nýja
einkennisbúninga á Spáni, þvi
að þar virðist allt vera gamalt.
Himmler bjó t. d. á Ritz-hótel-
inu, en það var ekkert, sem gaf
það til kynna, að það ætti skilið
hið mikla orð, sem af því fór
áður fyrr. Það hafði t. d. ekki
getað útvegað sér nýtt ljósa-
skilti i stað þess, sem eyðilagð-
ist í borgarastyi'jöldinni.
Strætisvagnarnir voi'u orðnir
svo lir sér gengnir, að það hefði
átt að vera búið að fai'ga þeim
fyrir löngu. Þar við bætist svo,
að vegna bensínskortsins hefir
hver þeirra þrisvar sinnum
meira að gera en áður. Það þai'f
að nxála húsin og hundruðþeiri'a
þarf nauðsynlega að gera við.
Egg' eru næstum ófáanleg í
Madrid. Brauðið er næstum því
kolsvart og maður fær að eins
eina brahðsneið í nxál. Smjör er
að eins til af skornum skammti
og er þessvegna skammtað. Axxk
þess er það oft oi'ðið súrt, þegar
maður fær það. Kaffið er „er-
satz“ og afskaplega vont á
bragðið. Sykurs er erfitt að afla
sér.
Spánverjum leyfist að boi’ða
lxjöt þrisvar í viku. Einn dagur
i vilcu er ákveðinn „eins-réttar-
dagur“, sem táknar, að þá má
að eins framreiða einn aðalrétt,
að viðbættri súpu, ávöxtum og
brauði.
Vistasmygl
heldur áfram.
Hömlui’nar, sem eru á sölu
matvæla og vindlinga, liafa
kornið af stað allmikilli leyni-
sölu á þeim vönxtegundum. Ef
maður jxekkir t. d. veitinga-
mann, þá getur hann jafnan út-
vegað viðkomandi hvað senx er,
enda þótt spænskir matreiðslu-
nxenn eigi hágt með að hafa
mat sinn sérstaklega fjölbreytt-
an, vegna þess liversu mikill
liörgull er á feitiefnum.
Enda þótt maturinn á Spáni
sé ekki góður, vii'ðast allar að-
stæður batna eftir því sem
norðar dregur í landið. Barce-
lona, senx varð oft fyi'ir loft-
árásurn, hefir verið endux’bætt
að miklu leyti og liagsældai’-
svipurinn er þar meiri en í
Madríd. Þó liggur fjöldi iðju-
lausi’a skipa í höfninni þar. Það
er lítið um beiningamenn í Bar-
celona, en f jöldi þeirx'a er mjög
áberandi í Madi’id. 1 Barcelonr.
eru heldur ekki eins mörg börn,
sem liafa það að féþúfu að
safna vindlingastúfum á göt-
unum og i veitingahúsunum, til
þess að selja þá öðrum.
Enn norðar, í litilli sveita-
borg, kom eg að ginandi rúst-
um eftir loftárásii*. Mér voi'u
sýndar rústir loftvarnabyi’gis,
sem liafði orðið fyrir sprengju
með þeim afleiðingum, að 27
manns, senx i þvi voru, biðu
bana.
En nxilli kl. 8—9 á kvöldin á
maður bágt með að trúa því, að
rnaður sé staddur í borg, sem
er að liálfu leyti í riistum. Þá
flykkjast nefnilega allir út á að-
altorgið — Rarnbla — og ganga
umhverfis það, til þess að sýna
sig og sjá aðra, rétt eins og allt
væx’i eins og það á að vera.. Og
næsla dag varð eg enn meira
undrandi. Þá þurfti billinn, sem
eg leigði, að fai-a 16 km. krók,
vegna flóða, en ekillinn setti
upp ,, fyi’ir-kreppu-verð“.
Kontrakt-Bridge
__ Eftír frú Kristínu Norðmann -
Spurnarsagnir doblaðar,
Ef mótspilari doblar spurn-
arsögn, skal meðspilari þess,
sem spui’ði, redobla, ef hann
lxefir kónginn í spui’narlitnum.
Hafi hann kóng eða einspil í
spurnarlitnum og ás i öðrum lit,
skal hann engu skeyta um dobl-
unina, en svara samkvæmt
reglunum með áslitnum. En sé
ásnn í tromplitnum, þai’f með-
spilari ekki að segja einum
hærra en nauðsyn krefur, lield-
ur nægir að segja eins og með
þai’f i tromplitnum.
Dæmi:
V K-10-8-7
A K-D-9-2
♦ 10-5
* K-D-7
Norður
Suður
A G-8-7-5
¥ Ás-D-G-2
♦ K-D-3
♦ Ás-2
Suður segir 1 hjarta — vestur
pass — Norður 3 hjörtu —
Austur pass — Suður 4 lauf —
Vestur doblar — Noi'ður i-e-
doblar — Austur pass — Suður
fjögur hjörtu.
Þegar Norður redoblai', veit
suður að noi’ður hefir laufkóng
en engan ás. Segir suður þá
fjögur hjörtu.
En ef spil Norðurs liefðu ver-
ið eins og þau, sem liér fara á
eftii’, og vestur hefði doblað
fjögur lauf, átti norður að svara
með fjórum lijörtum, og gefa
þar með til kynna kóng eða ein-
spil í laufi og lijartaás.
Dæmi:
A K-D-9-2
¥ Ás-10-8-7 -
♦ 10-5
♦ K-D-7
NorSur
Suður
A G-8-7-5
y K-D-G-2
♦ K-D-3
4» Ás-2
Spurnarsagnir og fjögra- og
fimm-grandasagnir.
Spurnarsagnir og fjögra-
grandasagnir eru eingöngu not-
aðar með það fyrir augum, að
komast upp í slemsagnir. —
Vei’ður venjulega að ákveða í
tæka tíð, liver leiðin skuli held-
ur valin. En þó er ekkert þvi til
fyx'irstöðu, að liægt sé að nota
báðar sagnaðferðirnar i sama
spili, sé spiluni þannig háttað.
Dæmi:
& G-9-6-5-3
y Ás-D
♦ 9-7-3
* Ás-D-5
NorSur
SuSur
A Ás-K-8-7-4-2
y 6
♦ Ás-K-5-4
* K-3
Suður:
1 spaði
4 tiglar?
4 grönd
6 tiglar?
pass
Nox’ður:
3 spaðar
4 spað^r
5 gi'önd
6 spaðar
Suður spyr með fjórum tígl-
um til þess ajð fá vitneskju um
tígullitinn og ásana. Ef norður
hefði haft einspil í tígli og tvo
ása, átti hann að svara með fjór-
um gröndum, en suður liefði
strax sagt sjö spaða. Norður
vei’ður að svara neikvætt þótt
hann liafi tvo ása, þar sem liánn
getur hvorki átt fyrsta né ann-
an slag i tigli.
Suður segir fjögur grönd,
en norður svarar með fimnx
gröndum með tvo ása.
Suður veit, að norður hefir
eklíi einspil í tigli, þar sem hann
svaraði spurnarsögninni nei-
kvætt. En nú vill suður fá að
vita, livort noi’ður geti átt þriðja
slag i tígli (hafi drottningu eða
tvispil) og spyr hann því aftur
með sex tíglum. Noi'ður vei'ður
aftur að svara neikvætt og suð-
ur lætur sér nægja að spila sex
spaða.
Árið 1926 var gerður 136.
holskurðui'inn á Harry B.
Smythe í St. Louis i Bandai’íkj-
unum. Hann hefir alltaf vei'ið
skorinn við sama sjúkdómnum,
sem er þrálát meinsemd innan
í beinunum. Fyi’sti liolskurð-
urinn var framkvæmdur árið
1883, þegar hotnlanginn var
tekinn lir Smythe. Nú fyrir
skemmstu varð hann að leggjast
á skurðarhorðið í 137. sinh.
Smythe er .67 ára gamall.