Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 20.04.1941, Qupperneq 3

Vísir Sunnudagsblað - 20.04.1941, Qupperneq 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Maðurinn, sem myndin er af, var sendur af þýzku rikisstjórn- inni til Bandaríkjanna i stjórnmálaerindum — en fór erindis- leysu. 10. Fundin lík Sporðsfeðga. — Úr minnisbókum Jóns L. Hans- sonar. Mánudaginn fyrstan í sumri kom að Þóreyjarnúpi gömul kona er Sigurlaug liét frá Grund. Pétur bróðir minn var látinn fylgja hemii. Er þau komu á barðið fyrir ofan Djúpulág, þá sagði gamla kon- an: Er ekki þarna prik upp ú’r skaflinum. Pétur gekk þangað niður eftir og dró upp prikið, sem þekktist að vera það sama, er Jón lieitinn var vanur að ganga við til f járins. Við brugð- um við og fórum fimm saman að grafa skaflinn, og fundum líkin. Eg tók eftir livort nokk- urt hol væri frá vitum þeirra, og reyndist svo, að rétt var hægt að koma fingri við nasaholið. Var því auðséð að mennirnir 12. Sögulok. Jón Guðmundsson var fædd- ur á Mýrum við Hrútafjörð 3. september 1844, því tæpra 48 ára er hann létzt. Margrét lcona lians bjó um skeið á Sporði eftir lát manns síns, en fluttist þaðan að Neðra- Vatnsliorni og dó þar. Af börnum þeirra lijóna hér á landi lifir að eins Gunnar bóndi i G'röf í Viðidal. Soffía systir hans fluttist til Ameríku kringum s. 1. aldamót. Eftirmáli. Afdrif þeirra Sporðsfeðga er ein af þeim mörgu harmsögum, er því miður voru ekki ótíðar fram á seinni liluta 19. aldar, jafnvel lengur. Ýmsir sem voru ó ferð um auðnir þessa lands að vetrarlagi, enduðu sögu sína úti á lijarninu, þótt lirauslir og heilbrigðir væru. Viða var fé lialdið til haga langt frá heimilum í hinum fjærliggjandi beitilöndum, eng- in Ioftvog. Mun hún ekki hafa orðið almenn fyrr en um eða úr aldamótum. Varð útkoman þvi miður stundum sú, að fjár- inenn náðu ekki að koma sér og fénu heim áður en hinar stórfelldu hríðar bönnuðu alla möguleika til þess. — Ferðalög yfir ýmsa fjallvegi landsins voru tíð að vetrarlagi. Fólkið var þá margt í sveitum landsins, og þar af leiðandi meiri sámgönguþörf. Ennfrem- ur var laugt fram á 19. öld mik- ið af allavega aumingjum, sem fram drógu lífið á því að fara á milli manna og mun mega finna dæmi, að sumir þessir vesaling- ar enduðu æfina í villu úli á gaddinum. Menning þjóðarinnar í fyrstu hægfara, svo ótök liennar við rótgrónar fornar venjur, frá löugu liðnum hnignunartíma komu ekki í ljós fyr en síðar. Saga þeirra löngu liðnu tíma er að surnu leyti saga menningar- leysis og skilyrðaskorts, háð óblíðn og breytilegu tíðarfari hins norðlæga slrjálbyggða lands. — Að morgni 6. desember var enn sama hríðin. Var þann dag allan leitað af sömu mönnum, en allt árangurslaust, annað en við gengum fram á mikið af dauðu fé. Segir ger frá því í minnisblöðum Jóns, er koma siðar. Þann 9. desember vár hríðar- laust og bjart veður; var þá safnað mönnum og leit liafin að nýju. Er leið á daginn voru leitarmenn orðnir yfir þrjátiu, austan úr Víðidal utan úr Vest- urhópi, af Múlabæjunum og víðar. Við ferðafélagar leituðum með þeim fram undir rökkur, skildum við leitarmenn, og fór- um sem leiðir olckar lágu, en hvergi fundust lík þeirra feðga. 9. Enn úr minnisblöðum Jóns L. Hanssonar. .... Nú var farið að leita fjárins. Var það Ijót sjón það, sem maður var að finna, sumt lá afvelta, frosið niður, hafði veðrið skellt því um, eða sligast af fönninni og liryggbrotnað. Margar ærnar voru með sam- frosnar afturlappirnar. Af fé mínu fundust 40 kindur dauðar, þar af 1 sauður, en margt af hinu ýmist drapst eða varð að skera síðar. Af einni ánni datt annar afturfóturinn, en af ann- ari sem skrimti, voru haustið eftir allar kjúkurnar samgrónar á öðrum framfæti. Það var sár- grælileg sjón að sjá aumingja skepnurnár, hvílíkar þjáning- ar þær hefðu inátt líða. Megnið af fénu á Sporði fannst, en mjög fátt lifandi, af 120 kindum fundust að eins á milli 40 og 50 lifandi. En lík feðganna fundust ekki, þó var þeirra leitað eftir livern blota allt til vors. Þessi flugvél, sem er smíðuð í Bandaríkjunum, er þeim kostum búin, að hún getur flogið upp með 40 km. liraða liöfðu dáið strax, enda voru lík- in rétt liulin í skarafönninni, sem var um dagsetrið. , 11. Feigðardraumur. Nokkuru áður en slys þetta varð, hafði sr. Þorvald Bjarnar- son á Melstað í Miðfirði dreymt að Jón Gunnarsson bóndi á Sporði kæmi á glugga hjá sér og kvæði vísu — Jón var hag- yrðingur góður — en ekki gat prestur munað hana nema liálfa. Skömmu síðar var liann á ferð og kom í Sporðshúsin. Þar bjó þá Rósant Natliansson Ketilssonar.Barst þá í tal draum- ur prests. Kom þá í Ijós, að Rósant hafði dreymt sama drauminn, og mundi ekki lield- ur nema hálfa vísuna, en þegar þeir báru saman kom vísan öll. Vísuna Iærði eg þannig: Vonar skíman veiklast fer, vondur því að hrollur sker. Kulda stímið kvíðvænt er, koldimm gríma að sjónum ber.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.