Vísir Sunnudagsblað - 20.04.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 20.04.1941, Blaðsíða 7
I í þýzka ritinu Deutsch-Nord- isclies Jahrbuch fur Kulturaus- tausch u. Volkskunde, 1921, hls. 67—77 ritar prófessor W. Hey- denreich ítarlega uni þessar til- tögur H. J. og gerir grein fyrir rökum hans og fyrirællunum. (Hér gerði fyrirlesarinn grein fyrir efni ritgerðarinnar og till. JI. J. Er þessu sleppt hér, enda flestum íslenzkum mönnum kunnugt í meginatriðum), .... Þegnskylduvinnan var í auguni Hermanns Jónassonar tviþætt. Annarsvegar uppeldis- mál, að liinu leytinu hreint hags- munamál fyrir þjóðina, En atliyglisvert er live ítar- lega IJ. J. hefir sldpulagt og imgsað framkvæmd tillagna sinna, jafnvel tölu þátttakenda í hverjum vinnuflokki, stunda- skrá vinnudagsins rekstrar- kostnað o. s. frv. Og nú — eflir 35 ár — er mjög lærdómsríkt að bera þetta saman við það, sem síðar hefir verið framkvæmt liér í Þýzka- landi. Nú hefi eg dvalið hér um skeið og kynnt mér fram- kvæmd þegnskylduvinnunnar. Eg liefi ferðast á milli vinnu- stöðva og séð með eigin augum . störf hinna ungu manna og kynnzt daglegu lífi þeirra. Eg liefi rætt mál þessi við marga af forustumönnum þeirra liér og lesið allmargt af því, sem bezt hefir verið skrifað um þau. Og þegar eg nú ber þetta saman við það, sem til sömu mála var lagt á íslandi á fyrsta tug þessarar aldar, verður mér og þá einnig yður, háttvirtu á- heyrendur mínir, sem nú hafið heyrt ágrip af þvi, ljóst, að þeg- ar fyrir löngu, fyrir röskum aldarþriðjungi, var hinn ís- lenzki bóndi, IJermann Jónas- son, í liuga sinum búinn að skipa þessum málum í öllum meginatriðum á sama hátt og nú er gert liér, bæði uppeldis- lega, liagsmunalega og jafnvel einnig í ytra skipulagi þeirra. Úr þessu fer eg fljótt yfir sögu þessa máls á íslandi, enda þótt barátta JI. J. væri löng. íslenzka æskan yfirleitt studdi mál hans, en það var þó liún, sem liefði orðið að taka á sig vinnukvaðirnar, ef tillag lians hefði náð fram að ganga. En eldri kynslóðin, sem ekki var þroskuð til skilnings á liinni menningarlegu og þjóðfélags- legu þýðingu tillagna hans, lagðist á móti lionum. Og um mörg ár varð H. J. að berjast. Öðru hverju um langt árabil var á Islandi háð snörp rimma um mál þetta. Loks, árið 1916, VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Kontrakt-Bridge -- Eftir frii Kristínu Norðmann _ var svo langt komið, að þjóðar- atkvæðagreiðsla fór fram um það, en með þeim úrslitum, að málið var fellt. Hermann Jónasson lifði enn um nokkur ár eftir þetta, en til dauðadags mun málefni þetta liafa átt dýpri ítök í huga lians og lijarta en nokkurt annað mál. Hermann Jónasson beið ó- sigur í baráttu sinni. Tillögur hans voru af m örgum hæddar, af öðrum lamdar hörðum hönd- um. En liann barðist þó ekki til einskis. Hugsjón lians var gædd svo miklu grómagni og lífskrafti, að hún varð ekki drepin. Hún lifir enn. Hermann Jónasson var á undan sínum tíma. íslenzka þjóðin, sem alin er upp við einstaklingshyggju í dreifbýli, var enn ekki undir það búin að veita boðskap hans viðtöku . .“ Slitli Tefld í Marienbad 1925. Sikileyjarvöm. Hvítt: Spielmann. Svart: Tartakower. 1. el, c5, 2. Rf3, e6; 3. d4, cxd; 4. Rxd4, aö; 5. c4, Rf6; 6. Rc3, Dc7; 7. a3, Be7; 8. Be2, 0-0; 9. 0-0, d6; 10. Be3, Rbd7; 11. Hcl, 1)6; 12. b l Bb7; 13. f3, Hac8; 14, Del, Db8; 15. Df2, Bd8; 16. Ral, Re5; 17. Rb2, d5 (Betra var að leika Bd8—c7 fj'rst) 18. exd, exd; 19. Rf5, Rxc4; 20. RxR, dxR; 21. Bxc4, De5 (Betra var 21....b5, 22. Bd3 HxH; 23. IIxH, Be8; 24. Bc5, BxR; 25. BxB, He8 enda þótt livitur liafi þá biskupaparið og heldur rýmra tafl) 22. Bd3, HxH; 23. HxH, Rd5; 24. Bd4, Df4; 25. Hel, Bf6; 26. BxB, gxB (Betra var að drepa með riddaranum og gefa peðið á b6) 27. g3, Dc7 (Ef 27...Dg5 tapar svartur drottningunni) 28. Dd2, Dc3; ABCDEFGH 29. Dh6! DxH-f; 30. Bfl, He8; 31. Dg7, mát. Að spila úr spilum. I kontraktbridge gildir sú regla að hugsa fyrst og fremst um að ná þeim slagafjölda, sem. maður hefir skuldbundið sig til að fá. Allir spilamenn reyna að sjálfsögðu að spila livert spil þannig, að þeir beri sem mest úr býtum. En aldrei má spila svo djarft, að nokkur liætta sé á, að sögn geii tapast, svo fram- Dæmi: Suður spilar tvö hjörtu. Vstur spilar út laufkóngi. Suður þykist öruggur um, að tvö hjörtu muni vinnast, þar sem tapslagir eru einn i spaða, tveir í laufi, ef til vill einn i lijarta og einn í tígli. En hann liugsar sér þó þann möguleika, að annarhvor mótspilaranna geti liaft drottningu, gosa fjórða i trompi og verður hann strax í byrjun að spila trompinu þannig, að mótspilararnir geti þar aðeins fengið einn slag. Dæmi: * 3 Suður spilar fjóra spaða. Vestur spilar út tígulkóngi. Suður sér, að ef hann á að vinna sögnina, má liann ekki gefa nema einn trompslag, en hvern- ig á liann að fara að því? Ef vestur liefir kóng og tíu, eða drottningu og tíu, er hægt að vinna spilið, en annars ekki. Suður spilar út lágspaða frá sjálfum sér, en vestur verður að taka með kónginum. Vestur arlega sem unnt er að vinna hana. Öðru xnáli' er að gegna, ef sýnilegt er, að ekki er hægt að vinna spil, nema með því að liætta á að spila djarft. Þá er sjálfsagt að gera það, og láta sér ekki bylt við verða, þótt tap- ið verði meira, en ella hefði orðið. Hér fara á eftir nokkur dæmi um, hvernig spila skal úr spil- um: Annars getur liann tapað sögn- inni. Hann spilar því lághjarta og svínar áttunni lijá blindum. Með því að spila þannig, er suð- ur alveg viss um að þurfa ekki að gefa nema einn hjartaslag. Margir spilarar mundu freist- ast til að spila trompinu öðru- vísi, t. d. að spila út kónginum eða ásnum. En athuga ber, að alltaf má gera ráð fyrir þvi versta, jafnvel í spilum, og betra er að hafa vaðið fyrir neðan sig. spilar svo líguldrottningu og gosa og' síðan lauffjarka, sem suður tekur með ásnum lijá blindum. Þá spilar suður spaða- gosa. Ef austur lætur drottn- inguna, tekur suður með ásnum og tían fellur í, en annars svínar hann gosanum. Suður spilar svo láglaufi og trompar af eigin hendi. Spilar næst spaðaás, en spaðadrottn- ingin fellur í. ¥ 9-7-2 A D-G-5-2 ♦ D-9-7-2 * K-D A K-10-5 ¥ ÁS-8-7-4 ♦ 10-6-3 ♦ 10-7-5 Nor'ður Suður A D-G-6 ¥ K-10-9-6-3 ♦ Ás-8 * Ás-9-6 A Ás-8-4-3 V — ♦ K-G-5-4 * G-8-4-3-2 * ¥ ♦ * G-2 K-D-8-3 7-4-3 Ás-G-7—5 4* K-10 Norður ¥ 10-4 3 B ♦ K-D-G-10-9 s 1 > <í * Iv-8-6-4 Suður A V ♦ A ¥ ♦ * Ás-9-7-5-4-3 Ás-6-2 Ás-5-2 D-8-6 G-9-7-5 8-6 D-10-9-2

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.