Vísir Sunnudagsblað - 20.04.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 20.04.1941, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Lúðvig Guðmundsson; Þegnskylduvinna á íslandi. íslenzkur brautryðjandi. í vitund flestra erlendra manna, ekki sízt þýzkra, er hugmynd- in um almenna þegnskylduvinnu alþýzk að eðli og uppruna. Fer þó fjarri því, að svo sé. Hér á landi var hugmynd þessi borin franx á Alþingi árið 1903. Á næstu árum voru svipaðar tillögur fluttar í Búlgaríu, og þar var þegnskylduvinnu komið á 1912. — Upp úr heimsstyrjöldinni fyrri kom málið á dagskrá í Þýzkalandi. Á næsta hálfum öðrum áratug efldist þar mjög frjáls þegnskaparvinna. Ár- ið 1931 setti Briining-stjórnin löggjöf um slíka vinnu. Og loks árið 1935 voru þar sett lög um almenna þegnskylduvinnu. Af öllum ný- mælum nazista mun þegnskylduvinnan vera það málefnið, sem minnstri gagnrýni hefir sætt hjá andstæðingum þeirra, en viður- kenningu flestra. Jafnvel próf. Stephen H. Roberts, Sidney, fer við- urkenningarorðum um hana í gagnrýni sinni og ádeilu á nazism- ann í bókinni „The house that Hitler built“. Lúdvig Guðmundsson skólastjóri dvaldi erlendis á vegum ríkis- stjórnarinnar veturinn 1937—38, til þess að kynna sér ráðstafanir, sem gerðar voru á Norðurlöndum, Englandi og í Þýzkalandi vegna atvinnuleysis og vinnuuppeldis ungra manna. í Berlin flutti hann þá opinbert erindi um tillögur Hermanns heitins Jónassonar um almenna þegnskylduvinnu. Erindi þetta var mjög ítarlegt og var þar gerð skýr grein fyrir öllum helztu rökum H. J. og því lýst, hvernig hann hugsaði sér framkvæmd tillagna sinna. Vegna umræðna, sem síðan hafa farið fram um málið hér á landi, birtir Vísir hér í íslenzkri þýðingu stuttan kafla úr erindinu. eg get ekki komizt hjá, að hugsa til næsta farþegans hans. Nokkurum vikum seinna fer eg til Salzburg til að vera við- staddur vígslu hátíðaleikhússins þar. Holzmeister vinur minn hyggði það. Piffroiter stendur enn fyrir utan skrifstofuna mína óg tottar pípuna. „Salzburg! Það væri dásam- legt að mega fljóta með. Þú ert jú einsamall í bifreiðinni og eg á ættingja. þar sem myndu vilja hýsa mig.“ „Áttu peninga?“ „Svolítið.“ „Komdu þá. Við skulum stanza í Klausen og þar geturðu fengið hrein nærföt lijá móður þinni.“ „Alveg Ijómandi.“ í Klausen hefir liann vinnu- slofu, þar býr móðir hans og þar á liann gamallt liús, sem minnir meira á æfagamallt ræningjabæli en á friðsamlegt veitingahús. Samt liefi eg ávallt kunnað vel við mig þar. Eg veit ekki hvort það var gamla konan hún móðir lians, gömlu högg- myndirnar, vínið eða hin und- ursamlega lcyrrð sem hreif mig þar. Jafnaðargeð hans gagnvart öllum viðburðum lífsins liafði ávallt friðandi áhrif á mig. Vinnustofa hans líktist kapellu frá miðöldunum. Hvarvetna einn hrærigrautur af baroklc- biskupum, renæsance-englum, rykugum, koparstungum og afgömlum standldukluim. I Salzburg var steypiregn. Vitanlega! Feykilega mikið um að vera, fjöldi manns og hvergi hægt að fá inni á gistihúsunum. Hátiðasýningin var búin. Þar voru yfirleitt allir. Allir. Frá Vín, fná Berlín, frá London, hvaðanæfa að. Klemenz Holz- meister ljómaði af ánægju. Eg kvaddi Klemenz og félaga hans og ók yfir í Tornaselli- kaffihúsið þar sem eg var sam- mæltur Pfiffroiter. — Þegar kluklcan var á að gizka tvö eftir miðnætti, spurði eg hann livar ættingjar hans byggju, eg skyldi aka honum þangað lieim, því það rigndi eins og hellt væri úr fötu. „Tja, það er nú eiginlega dá- litlum vandkvæðum bundið, því þeir vita alls eklíi að eg er stadd- ur hérna, og svo er óravegur til þeirra. „í hamingjunnar bænuin maður, ertu nú ekki enn búinn að láta þá vita af þér? Hvern fjandann hefirðu aðhafst allan þenna tíma?“ „Lesið hlöðin og drukkið kaffi.“ „Og hvar hefirðu liugsað þér að gista? Það er ekki liægt að fá eitt einasta herbergi i allri borginni!“ „Nei, það er satt.“ Eg gat ekki með góðri sam- vizku skilið liann eftir einmana þarna. Farangur lians lá enn þá á stólnum við hliðina á honum, nákvæmlega eins og liann liafði komið honum fyrir klukkan fimm, þegar við komum þang- að. „Þú verður þá að koma með mér upp á Hótel Bristol og sofa í herberginu mínu. Það er að vísu eklci neinn legubekkur í herberginu, en eina einustu nótt gelurðu vel legið á gólfinu -—- eða þú mátt fyrir mér liggja í baðkerinu. Eg skal reyna að smygla þér inn.“ „Alveg ljómandi.“ Uppi í herberginu fæ eg lion- um kodda og ábreiðu, en til að liækka höfðalagið hjá sér, verð- ur liann að láta böggulinn með hreinu sokkunum, flibbunum og skyrtunni sinni, sem allt er vafið inn í dagblöð, undir koddann. Við erum báðir dauðþreyttir. Við lögðum svo árla af stað frá Bozen um morguninn og klukk- an var nú langt gengin þrjú um nóttina. Eg slökkti ljósið. „Góða nótt.“ I>egar eg er um það bil að festa svefninn, finn eg að ein- liver skríður upp i rúmið til mín. Það er Pétur. „Hvern fjandann á þetta að þýða ?“ „Gólfið er svo hart, og vont að liggja á því. Það er alveg nóg pláss fyrir oklcur báða í rúm- inu.“ „Farðu til andskotans eða eg lem þig í klessu!“ Pétur Pfiffroiter hefir á- byggilega aldrei á æfi sinni horfið með öðrUm eins hraða úr nokkuru rúmi eins og mínu, þessa nótt á Hótel Bristol. Heila viku gisti fanturinn í lierberg- inu mínu. Honum féll það betur í geð en að dvelja lijá „ættingj- unum.“ Herbergisstúlkan var þögul sem engill. Á hverjum morgni rýmdi hún náttból liins ósýni- lega, þurftarlausa gests, til liliðar og lét liinn dularfulla böggul í eina gluggakistuna. Næsta sinn fórum við yfir fjöllin, suður til Feneyja. Ávallt var Pétur Pfiffroiter hafinn yfir allar áhvggjur hins smásmugu- lega dægurþrass og þarfa. Eg sakna enn þá oft og ein- att reykjarins úr gömlu, ós- andi reykjarpípunni lians. „. ._ . Um aldamótin siðustu- fór vorhugur um íslenzku þjóð- ina. Skáldið Hannes Hafstein, er var fyrstur íslenzkur ráð- herra á Islandi, orti aldamóta- hvöt til þjóðarinnar. Þar segir liann m. a.: í Sé eg í anda knör og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða, stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð með verzlun eigin búða. Meðal annarra leiðsögumanna þjóðarinnar á þeim árum, er fundu vorið í lofti og eygðu möguleikana, er hin nýja öld bjó yfir, var bændahöfðinginn, alþingismaðurinn Hermann Jónasson. Hann hafði þá um alllangt skeið á sviði búnaðarmálanna unnið með að vakningarstarf- inu og með elju, víðsýni og skilningi veitt nýjum straum- um inn i landbúnaðarmál vor íslendinga. Honum uxu í aug- um öll þau mörgu og slóru ó- leystu verkefni, er allstaðar blöstu við, hvert sem litið var. Landið lirópaði á fómfúsar, vinnandi -hendur. Þjóðin þarfn- aðist félagslegrar skólunar, þjálfunar, tamningar. Hún þurfti að læra að vinna saman. Hún þurfti að læra rétta vinnu- tækni og temja sér hagsýni, svo að henni, sem er svo fámenn, auðnaðist að leysa þau vanda- mál af liöndum, er nú stóðu fyrir dyrum. Hún þurfti að læra að skipa sér í fylkingu til sam- eiginlegs átaks, og sameinuð lyfta þungu Grettistaki. Hún þuifti að temja sér lilýðni við það boð skyldunnar, að vinna að lieill og hagsmunum heild- arinnar. Og hún þurfti að temja sér stundvísi, aga og stjórn- semi. Þá sá Hermann Jónasson sýn: stórar fylkingar ungra, liraustra og lífsglaðra manna, sem vopnaðir voru reku, kvísl og haka. Vinnandi fóru fylk- ingar þessar sveit úr sveit, og hættu landið og græddu sár þess. Úr sporum þeirra spratt nýr gróður, nýtt líf, nýir og betri menn. Erlendis liafði H. J. kynnst herskyldu, kostum liennar og ágöllum. Hann vildi að vér Is- lendingar nú, á þessum alvar- legu tímamótum, tileinkuðmn oss og kæmum á hjá oss því, sem gott og jákvætt er i slík- um varnarsamtökum erlendra þjóða, og beittum þvi, — ekki til mannvíga, heldur til mann- bóta, — til uppeldis þjóðinni og til hags fyrir alda og óborna. Hann vildi skapa íslenzku þjóð- inni nýjan skóla, lands- og þjóðarskóla, þar sem æsku- mennirnir fengju að læra að vinna og vinna saman, læra að þekkja sjálfa sig og ’hver ann- an, skóla þar sem enginn mun- ur er gerður á ríkum og snauð- um, þar sem allir verða að vinna og búa við sömu kjör. Á Alþingi árið 1903 bar hann fram þingsályktunarlillögu um að komið yrði á almennri þegn- skylduvinnu á Islandi.-------

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.