Vísir Sunnudagsblað - 25.05.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 25.05.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ SÍI>A\ Fjögur hundruð ára gömul líkkista úr steini er nýjasta loft- varnabyrgið í Bretlandi. Kistan er í grafhve!iingu Kristskirkj- unnar í Spita'fields í East Eud og íbúi hennái er verkamaom' að nafni Micbael O’Connor. Heimili O’Connors var evðilagt um áramótin og síðan befir bann sofið í kistunni. • Kaupstefnan i Leipzig, liin 1985. í röðinni, var haldin dag- ana 2.—7. marz s. 1. Rúmlega 6500 félög og framleiðendur sýndu varning sinn á kaup- stefnunni og um 100.000 kaup- endur frá 35 löndum sóttu liana. Kaupstefnan í Leipzig hefir ver- ið baldin óslitið i rúm 700 ár. • Demus J. Ivuhn i Ridge (N. Y.-fylki) mun eiga elzta bíl í heimi, sem enn er í notkun. Bíll- inn er frá árinu 1913 og hefir verið notaður síðan á hverju ári. Er alls búið að aka bonum um 650.000 km. • I Delroit í Bandaríkjunum er ekki lengur liægt að þekkja slökkviliðsbílana á litnum, því að nú eru fjölmargir þeirra hvítir og sumir meira að segja tvílitir, gráir og gulir. • Amerísk tryggingafélög greiddu á siðasta ári 3.615.000.- 000 dollara og þar af fóru 75 af hundraði til aðstandenda Iryggðs fólks. • Stærsta klukkan í S.-Afríku hefir verið sett upp á turni nýja pósthússins í Höfðaborg. Turn- inn er 180 fet á hæð og þvermál klukkuskífunnar er 18 fet, en hæð stafanna á henni 3 fet. • „Hefir vinur yðar, málfræð- ingurinn, virkilega misst málið við bifreiðarslysið?“ „Málið? Hann hefir misst sjö mál!“ • „Eg er orðinn faðir“. „Eg óska þér hjartanlega til hamingju. Og livernig Iíður kon- unni þinni?“ „Þakka þér fyrir, en eg vona að hún frétti það ekki.“ • Maður kemur inn í veitinga- hús og biður um súklculaði og Samlal Þaö er til þegj- andi samtal, sam- tal tveggja sálna, sem túlka tilfinn- ingar sínar og hugsanir meö svipbreytingum og augnaráöi. Þessi ær, sem þið sjáið á myndinni, er að biðja konuna um mat — en konan á ekki til neinn mat í svipinn, og það er auðséð, að henni líkar miður, að geta ekki glatt málleysingjann eitthvað. rjómatertu. Innan stundar kem- ur veitingastúlkan með súldcu- laði og tertu. „Þetta er ekki rjómaterta,“ kvartaði gesturinn. „Það er vist rjómaterta,“ sagði stúlkan önug. „Það er ósatt mál,“ andmælti gesturinn, sem er orðinn reiður, „það er ekki nokkur rjómi á henni.“ „Haldið þér, góði maður,“ svarar. stúlkan, „að ef þér biðj- ið um hundakex, að þá þurfi endilega hundur að sitja ofan á hverri kexköku. • í Indlandi koma 60 kýr á liverja 100 ibúa. Hvergi í heimi mjólka kýr jafn illa og þar. Það stafar af því, að þar i landi eru kýr yfirleitt ekki aldar upp til að mjólka og því síður til mat- ar, þvi þar borða ekki aðrir nautakjöt en Evrópumenn og fátækasta fólkið. Samkvæmí trúarboðoi'ðum Indverja má ekki drepa nautgrip. Þeir verða að vera sjálfdauðir. En fátæk- lingarnir ráðast á sjálfdauða skrokkana, ásamt sjakölum, hýenum og hræfuglum og rifa i sig kjötið, heldur en að svelta i hel. • Það er betra að þegja og vera álitinn heimslcur, en taka til máls og sannfæra aðra um lieimsku sína. — Lincoln. • Árni: Það er sagt að dökk- liærðar stúlkur séu yfirleitt geð- betri en þær ljóshærðu. Pétur: Þarna er eg þér nú eig- inlega ekki sammála. Konan mín hefir verið hvorttveggja, og eg hefi ekki fundið nokkurn mun. • „Eg sá yður í gær með kven- manni fyrir framan leikhúsið.“ „Það var konan mín.“ „Nú, eg hélt að þér væruð skilinn ?“ „Eg sagði líka — það v a r konan mín.“ • . 2 Skotar veðjuðu sliilling um, bvor þeirra gæti kafað lengur. Lifgunartilraunir urðu árang- urslausar. • Dómarinn: „Enga útúrdúra! Þér ætluðuð að slela bifreið- inni?“ Ákærður: „Alls'ekki! Vagn- inn stóð við kirkjugarðinn og eg hugsaði sem svo, að eigand- inn mundi vera dáinn . . . . “ • „Vill yðar bátign gera svo vel og nefna okkur eitthvað haf?“ Hans hátign steinþegir. „Ágætt, yðar liátign, Kyrra- bafið!“ Nýi reikningskennarinn kem- ur inn í skólastofuna, hann ætl- ar að reyna skilningsgáfur nem- enda sinna og leggur fyrir þá dæmi: „Skólastofan er 4 metra há, reglustikan 70 centimetra löng, í dag er 19. ágúst, livað er eg þá gamall?“ Nokkrir nemendur fara að skrifa, aðrir liugsa. Einn stend- ur upp og segir: „Eg veit hvað þér eruð gam- all, herra kennari.“ „Nú?“ spyr kennarinn bros- andi. „48 ára.“ „Hvernig þá?“ „Eg á frænda og pabbi segir að hann sé hálfbjáni. Hann er 24 ára gamall.“ • „Hvernig stendur á því að þú gefur litlu dóttur þinni vín- konfekt í afm'ælisgjöf?“ Skotinn: „Það er bara súkku- laði. Vínið tókum við úr til þess að drekka við afmæli konu minnar eftir nokkra daga.“ • „Hvernig gengur fyrirtækið?“ „Þaklca yður fyrir, — .sam- an!“ „Þér þarna, hvað eruð þér að hlaupa?“ „Lestin er fullskipuð, svo eg ætla að lilaupa til næstu stöðv: ar, þar stigur einn úr.“ . . • Við líftryggingarsamning: „Eigið þér lijólhelst?“ „Nei.“ „Eða mótorhjól?“ „Nei.“ „Ef lil vill bifreið eða flug- vél ?“ „Nei.“ „Þá getum við ekki tryggt yður — fyrir fótgangendur er hættan allt of mikil nú á dög- um!“ Kennari: „Hvaða tennur fær maðurinn fyrst?“ Nemandi: „Mjólkurtennurn- ar.“ Ivennari: „Og siðast?“ Nemandi: „Þær fölsku.“ „Halló, hvað liggur á?“ „Bílnum minum hefir verið stolið. Fanturinn kej’rði þessa leið.“ „En haldið þér, að þér getið náð honum fótgangandi?“ „Ábyggilega, hann gleymdi verkfærakassanum!“ • Verjandi: (eftir dómsupp- kvaðningu): „Mér þykir leitt að eg gat ekki gert meira fyrir yður.“ Sakfelldur: „Nei, þakka yður nú fyrir, fimm ár var svei mér meira 'en nóg!“ • Jóif gengur fram hjá án þess að heilsa. „Haldið þér að eg sé luktar- staur?!“ „Ónei, góðurinn, lil þess þyrftuð þér þó að hafa ein- hverja glóru i kollinum.“ • „Tengdamóðir mín er alveg eins og dagblað.“ „Hvernig þá! Er luin svona fjölfróð?“ „Ónei, en hún birtist dag- lega.“ • Konur eru hyggnari en karlar. Þær vita minna, en eru skiln- ingsbetri. — James Stephens.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.