Vísir Sunnudagsblað - 15.06.1941, Side 4
4
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
aðisl börn, en eg hefi efnast vel,
og er fús til þess að styðja æsk-
una og allt, sem býr yfir lífs-
þrótti.“
„En — afsakið*mig —“
„T.eyfið mér að tala út, kæri
herra Tkalac,“ hélt Colignon á-
fram, „eg er ekki vellauðugur,
eins og menn segja, en eg get
hjálpað yður til þess að koma
fótunum undir fyrirtæki yðar,
og er stoltur af því, þótt þér sé-
uð kunnugur slavneskum aðals-
og auðmönnum, komið þér til
mín.“
* „Þér farið algerlega villur
vegar, kæri nágranni,“ sagði
Tkalae. Hann var fölur og lá
við, að liann ylti af stólnum.
Eiginmaðurinn dæsti. Tkalac
og frúin höfðu ákafan hjart-
slátt og Valentina starði á Tka-
lac eins og i leiðshi, slegin ótta.
„Mér skilst, kæri nágranni,“
hélt Tkalac áfram, „að þér sé-
uð enn meiri mannkostamað.ur
en eg hugði og' þess vegna er
mér þúsundfalt erfiðara að reka
erindi mitt. Ef eg hefði vitað
um Iijartagæzku yðar liefði eg
aldrei árætt að taka þetta skref.“
Rödd Tkalacs hljómaði sem
úr dauðs manus gröf og Coli-
gnon fór að líta í kringum sig
óttasleginn. Hann var farinn að
halda, að gesturinn væri kol-
brjálaður.
„Segið þá allt af lélta, sem
allra fyrst,“ sagði hann og
sparkaði í fóllegg konu sinnar
* undir borðinu, til þess að gefa
Iienni til kynna, að ef til vill
væri bætta á ferðum. En liana
kenndi ekkert til, — hún var
svo óttaslegin, að hún gat ekki
fundið til sársauka.
„Nei, herra minn, eg kom ekki
eftir peningum, heklur eftir
henni, eftir konunni yðar, minni
elskuðu Valentinu. —“
„Eruð þér genginn af vitinu?“
spurði Colignon og æddi að
glugganum eins og maður, sem
býst til að kalla: „Eldur!“
Tkalac starði á Iiann, hafði
ekki af honum augun eitt and-
arlak, næstum dró hann í sæti
sitt aftur með brennandi tilliti
augnanna.
„Já, herra minn, þér höfðuð
satt að mæla áðan. Eg er heiðar-
legur maður, svo heiðarlegur,
að eg get ekki sagt ósatt, og eg
mundi gerast þjófur og ræningi
og morðingi, fyrr en eg drægi
konu annars manns á tálar.
Aldrei mundi eg ræna konu,
sem annar á, sérstaklega þegar
í hlut á annað eins gæðablóð og
þér. En eg elska konu yðar og
hún elskar mig, og eg kom hing-
að í kvöld lil þess að segja yður
hreinskilnislega eins og beiðaj’-
18 fórust. — Masturstoppar togarans Mary E. O’Hara rannsakaðir úr róðrarbát strandgæzluliðsins.
Togarinn sökk eftir árekstur á ytri höfninni i Boston. 23 menn héngu í reiðanum, en 18 þeirra féllu
í sjóinn þegar þeir misstu taks vegna kulda. —•
legum manni sæmir, að eg er
kominn efti t henni.“
Og er hann hafði svo mælt,
lagði Tkalac skammhyssu sina
á borðið.
„Óttist ekki, eg er ekki vit-
skertur ,né glæpamaður, og þér
megið, ef þér sjáið enga aðra
leið út úr vandanum, taka þessa
byssu og-skjóta mig sem hvern
annanflakkara oginnbrotsþjóf.“
Aftur var sársaukabundin,
kveljandi þögn. Enn dæsti eig-
inmaðurinn. Og hjartsláttur
Tkalacs og frúarinnar var enn
ákafari en áður. „Ilvað lieyri
eg?“ sagði Colignon loks. „Get-
ur þetta verið? Segðu mér sann-
leikann, Valentina. Þetla gelur
— þetta getur ekki verið satt,
Valentína min.“
Eiginmaðurinn var nú orðinn
klökkur.
„Pétur Tkalac, afkomandi að_
alsættar þeirrar, sem á Zvecaj-
kastala, er fátækur, „sagði Pét-
ur,“ og hefir fyrirgert rétti sín-
um til þess að bera einkennis-
búning, en hann er enn bundinn
yfirforingjaskyldum og segir
aklrei ósatt.“
Og Tkalac rétti úr sér, þandi
út brjóstkassann, og talaði eins
og yfirforingi við illa þjálfað-
an undirmann. Það var sem
Valentina hefði vaknað af
leiðslu. Hún gekk hægt til Pét-
urs, horfði á hann frá hvirfli lil
ilja og sagði:
„Hvort sem þér eruð Austui'-
ríkismaður, Ungverji, Slóvaki
— eða einhverrar annarar þjóð-
Kynningarferðalag. - Tennismeistarinn D. B. tekur við geysi-
mildum verðlaunagrip i Buenos Aires, eftir að hafa unnið ein-
menningskeppni kvenna í keppni í Ai'gentínumóti. Mrs. Norman
Armour, lcona sendiherra Bandaríkjanna, afhendir verðlaunin.
ar, megið þél* vita, að eg er
frönsk kona, og í Frakklandi er
það ekki siður, að elskhugar fari
á fund eiginmanna til þess að
Ijósta upp um konur þeirra. —
Herra Colignon, — mér hefir
geðjast vel að þessum pilti, eg
kannast við það, en hann hefir
ekkiöðlast eða notið ástar minn-
ar. Nú hata eg hann og fyrirlít
og má nú útlendingi þessum
væntanlega skiljast, að hann
hefir fengið þá ráðningu, sem
liann átti sldlið. Verið þið sælir,
herrar mínir.“
Og að svo mæltu sveif frúin
á brott sem fagurt fley í góðum
byr.
„Göfugi ungi maður — herra
Tkalac,“ sagði eiginmaðurinn,
sem nú kenndi sárt í brjósti um
piltinn, er staulaðist út sem ölv-
aður maður. Honum leið eins og
seppatetri, sem hefir verið lam-
inn svipu. —
Þjónn Colignon hljóp á eftir
honum niður stigann og kallaði:
,Afsakið, herra minn, þér
gleymduð skammbyssunni yð-
ar!“ A. Th. þýddi.