Vísir Sunnudagsblað - 15.06.1941, Side 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
5
I París meðal blaðamanna.
Bastilludagurinn í Paws.
Myndin er tekin á svokölluSum Bastilludegi — þjóöhátíöardegi Frakka —, sem haldinn er 14. júli ár hvert.
Er það minningardagur um stjórnarbyltinguna frönsku, en 14. júlí n. k. eru 151 ár frá því hún brauzt út.
Eftír H. CavIiMg*.
Eg kom til Parísar, — og
mér fór eins og flestum öðrum
þeim gestum, sem þangað ber
að garði, — eg varð gagntekinn
af þeim dularfullu einkennum,
sem eru sameiginleg suðrænum
þjóðum: Hinar hrífandi, kviku
hreyfingaú og hljóðfall og
hrynjandi götulífsins. Þetta var
árið 1886—87. Nafn Boulanger
liershöfðingja var á livers
manns vörurn, og stjórnmála-
mönnum stóð heygur af vin-
sældum Iians. Lýðhylli Bou-
langer (1837- 1891) var alveg
einstök, en ekki voru sluðn-
ingsmenn lians samstæðir að
öðru leyti, þar sem það voru
einkum auðugir og íhaldssinn-
aðir góðhorgarar annarsvegar,
en hinsvegar stjórnleysingjar
og öreigalýður.
Charles Clnncholle, starfs-
maður við. Parísarstórblaðið
„Figaró“ var á þeim tímum sá
hlaðamaður, sem einna mesta
atliygli vakti, með hinum sér-
stæðu skrifum sínum. Hann
hafði vakið alhygli fólksins á
Boulangerhershöfðingja og tek-
ist að gera hann að einskonar
átrúnaðargoði. Hershöfðinginn
hafði þannig mikinn hag af
skrifum hins snjalla blaða-
manns, því „Figaro“ var aðal-
málgagn hijma konunghollu
Orléonista, og var lesið hvar-
vetna um landið í höllum og
höfðingjasetrum. Chinoholle
féivk einnig nokkuð fvrir snúð
sinn og hafði á ýmsan hált gagn
af hershöfðingjanum. Þai\ sem
eg fvlgdist af alhuga með öllu
er varðaði Boulanger-hreyfing-
una, hitti eg Chincholle oft,
kynntist honum og varð vinur
hans.
Chincholle var einkennilegur
maður, sem gat látið sér detta
það fráleitasta í hug. Einu sinni
er eg fór með honum til Mont-
morency, hað liann mig um að
segja: „mon enfant“ (= barn-
ið mitt) við alla, sem ávörpuðu
mig á leiðinni. Sjálfur ætlaði
hann að athuga sviphrigði við-
komandi fólks, og teikna það í
teiknlmöppuna, sem liann hafði
ávallt' meðferðis, einnig hafði
hann alltaf með sér neðapmáls-
söguna, sem hann ritaði jafn-
óðum fyrir hlaðið.
Þessi fáránlega heiðni hans
kom mér vilanlega í hálfgerð ó-
þægindi gagnvart samferða-
fólkinu. Að vísu vakti þetta
enga sérstaka athygli i fyrstu,
þar sem svo hittist á, að lítill
drengur varð fyrstur til að á-
varpa mig, þó eg svaraði svona,
en öllu óviðfeldnara var, þegar
móðir drengsins fór að lala við
mig, og spurði hvort mér þætti
vænt um börn. — „Já, barnið
mitt!“ svaraði eg, og þá komst
eg ekki hjá því að vekja eftir-
tekt. Eiginmaður konunnar
ypti öxlum fyrirlitlega, og leit
til mín sýnilega mjög móðgað-
ur. Því næst fór eg að lesa í
blaði, en aukablaðið datt á
gólfið; fullorðin, gráhærð kona
tók blaðið upp, og spurði um
leið, hvort hún mætti líta i það.
„Gerið svo vel, harnið mitt,“
svaraði eg. Þá kastaði tólfunum,
gremjan ólgaði í fólkinu í líring
um mig. En Chincholle var
skemnit; hann teiknaði af kappi
— en ferðafélagarnir héldu að
eg væri geggjaður Englending-
ur. Þegar við fórum úr lestinni,
í Montmorency, voru áreiðan-
lega ekki margir þeirra, sem
söknuðu okkar.
Frá járnbrautarstöðinni héld-
um við meðfram Montmorency-
skóginum, þar sem Rousseau
lifði sælustu stundir æfi sinn-
ar. Er við slaðnæmdumst hjá
glæsilegu sveitasetri, sagði
Chincholle mér, að þar byggi
frú Ciaremont, sem væri að-
almálsaðili í hinu stórkostlega
erfðamóli, sem ætti að dæmast
af hæstarétti. Upphæðin, sem
deilt var um, var heldur ekki
neilt smáræði, eða um 60 millj-
ónir dollara. Málaflutningsmað-
ur frú Claremonts taldi heppi-
legt, að blaðamaður leitaði
frétta hjá henni, áður en mólið
yrði dæmt.
Þjónninn, sem kom til dyra,
bauð okkur inn í geysistóran
sal, þar sem allir veggir voru
huldir hókum í skrauthandi. Þá
sagði Chincholle, við mig: „Þeg-
ar frú Claremonte réttir yður
hendina til að kyssa á hana, þá
sluilið þér bíta ofurlítið í þum-
alfingurinn á henni. Hún er frá
Ríó, og þetta er sá mesti virð-
ingarvottur, sem hvítur maður
getur sýnt henni.“ —- Eg spurði
liann, hversvegna hann ætlaði
ekki sjálfur að gera það. En
hann sagði mér, að slíkt næði
engri átt, að híta í fingur frúar-
innar, með fölskum töimurn.
Þjónninn kom aftur, og bauð
okkur inn í lítið hliðarherbergi,
þar sem frú Claremonte tók á
móti okkur. Ilún var mikilfeng-
leg kona, dökkklædd, með snjó-
hvitt hár, sem salt að segja
einna lielzt minnti mig á hlóm-
kálsliaus. Hún stóð á fætur og
rétti mér hendina og hrosti. —
Chincholle gaf mér nánar gæt-
ur á meðan eg kyssti hönd
hennar og heit í fingurinn, eins
og liann hafði fyrirskipað mér.
En það hafði hin furðulegustu
áhrif á frúna, hún hló og grét í
einu af ánægju og kleip mig í
eyrað í viðurkenningarskyni.
Frú Claremonte og Chin-
cholle ræddu góða sfund saman,
um allt milli himins og jarðar,
annað en erfðamálið, það har
ekki á góma. Samræðurnar
virtust þó ekki hafa tekið liug
Chincholle fanginn, því liann
hafði skrifblokkina á hné sér;
og skrifaði neðanmálssöguna í
ákafa.
Á heimleiðinni innti eg hann
eftir, hvernig á því hefði staðið,
að þau minntust ekki á erfða-
málið. Sagði hann þá, að frúin
hefði vafalaust húist við þvi, að
svo liefði orðið, en bætti við, að
málaflutningsmaður hennar
væri húinn að skrifa „sam-
talið“, þetta hefði einvörðungu
verið kurteisisheimsókn. Hann
trúði mér einnig fyrir því, að
aðilar i mikilsverðum dóms-
málum, sem vildu fá viðtal um
þau í hlöðunum, horguðu stund-
um allt að 20 þúsund frönkum
fyrir hirtinguna. Starfsmenn-
irnir, sem öfluðu hlöðunum
þessara tekna, fengju sjálfir
25% í þóknun.
Á kvöldin söfnuðust hlaða-
menn Parísarborgar saman í
litlu kaffihúsi i „Rue St. Anna“
og skipaði Charles Cliincliolle
þar heiðurssessinn. Hann drakk
i makindum Malurtarhrennivín,
reykti, tefldi og skrifaði skáld-
sögur. Rlaðamennirnir, sem
voru á þönuni allan daginn,
undu hag sínum vel á kvöldin
í hakherhergjum veitingaliús-
anna, þar sem loftið var þykkt
og þrungið af tóbaksrevk. Marg-
ir þeirra voru að rita slcáldsög-