Vísir Sunnudagsblað - 22.06.1941, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 22.06.1941, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Frönsk myndlist -“"rrírr Tvo síðastliðna vetur fékkst ekki franskur sendikennari til Háskóla Islands. Fór því rektor háskólans, hr. Alexander Jóhannesson, þess á leit við ræðismann Frakka í Reykjavík, hr. Voillery, að hann flytti fyrirlestra á vegum skólans. Hr. Voillery, sem ber mjög hlýjan hug til þessarar stofnunar — enda á hann innan hennar marga góð- vini, — varð góðfúslega við þessu. Fyrri veturinn flutti hann marga fróðlega fyrir- lestra um nýlenduríki Frakka. I vetur tók hinn snjalli fyrirlesari til meðferðar í erindum sínum hið einkar skemmti- lega efni: „Frönsk myndlist frá 1800 til vorra daga“. Þessum fyrirlestrum var afarvel tekið, en þar sem þeir voru fluttir á frönsku, gátu ekki eins margir og skyldi haft þeirra not. Hér á eftir gefst mönnum kostur á að lesa í þýðingu niðurlag seinasta erindisins. Iiöfðu verið heppnari. Þeir lcomu skilaboðum til hennar með að- stóð klúbbs þess, sem hún lét senda öll bréf síii. Var bún beðin að heimsækja formann „Sovietvinafélagsins“, Ivovaleff. í fylgsni okkar urðum við á- sátt um „að ekki væri byggilegt, að bún bitti þenna mann. En næst þegar Marie kom til að sækja bréf \sin var bún spurð bversvegna bún befði ekki talað við Kovaleff. Hann liefði mikinn bug á að kynnast benni og liún yrði að fara á fund Iians þegar i stað. í þetta skipti ákváðum við að Marie skyldi liitta Kovaleff og næsta dag liringdi bún til lians. Urðu' þau ásátt um að bittast næsta dag í griska sýningar- skálanum á heimssýningunni i París. Ifún fór þangað, en Kovaleff kom ekki. Seinna um daginn skýrðu Parísarblöðin frá ástæðunni. Þau birtu fregn- ina um morðið á Ignace Reiss, sem hafði stjórnað leyniþjón- ustu Rússa í Vestur-Evrópu en bafði sagt skilið við Stalin vegna morðanna í Moskva. Næsta morgun hringdi Marie til skrifstofu Kovaleffs og var sagt, að liann hefði skyndi- lega þurft að fara í ferðalag um óákveðinn tíma. En blöðin skýrðu frá rannsókn Reiss- morðsins og þá kom i ljós, að einn morðingjanna, sem liafði náðst, liafði verið í félagi Kova- leffs og liann skýrði fná nöfn- um fleiri manna, sem tekið liöfðu þátt í morðinu. Lögreglan gerði leit í skrifstofu Kovaleffs, en mennirnir voru borfnir og' það var bægt að rekja slóðina til aðalstöðva' GPU í Barcelona. Skömmu eftir dauða Reiss varð eg þess var, að flugumenn GPU böfðu upi)gölvað fylgsni mitt í Saint Cloud-bverfinu. Þeir béldu vörð um það og eltu mig bvert sem eg fór. Einu sinni var eg svo óvarkár að ganga inn i skóginn sem er bjá St. Cloud. Áður en varði stóð einn „skugga“ minna andspænis mér i nokkurri fjarlægð. Eg snéri við, en þar stóð annar. Eina opna leiðin lá inn í skóginn. Eg ætlaði i fyrstu að fara þá leið, en varð þá Ijóst, að með þvi móti mundi eg fjarlægjast alla mannaferð. Eg varð því að láta królc koma á móti bragði. Eg snéri við og gekk með föstum skrefum til þess hluta skógarins, þar sem umferð var mest. Eg gekk fram bjá öðrum mannanna og liélt annari hendinni i vasanum, eins og eg væri reiðubúinn til að draga upp skammbyssu. Eg' komst óáreittur heim. Og nú er eg kominn að enda- lokum máls míns um „franska myndlist frá 1800 til vorra daga.“ Það, sem eg bef sagt um þetta efni, er allsónóg. Eg bef orðið að stikla á stóru og drepa einungis á helztu stefnurnar, sem bafa sett svip sinn á þetla tímabil. Eg vona samt, að mér bafi lekizt að benda á hina miklu þýðingu þessa tímabils, ekki að- Þegar fréttir bárust i sífellu um fleiri liandtökur og liflát í Rússlandi fannst mér það skylda mín að segja frönsku þjóðinni sannleikann um þessi mál og samdi því opið bréf til frönsku mannréttindafylkingarinnar og rannsóknanefndar Moskva- málaferlanna. Að því búnu gekk eg á fund foringja socialista- flokksins franska, bað um dval- arleyfi og lögregluvernd. Sá innanrikisráðberrann Max Dormoy um bvorttveggja þeg- ar í stað. Við þetta breyttist aðstaða míu. Við Marie vorum gefiu saman i bjónaband og með að- stoð franskra vina minna tókst mér að fá atvinnu i viðgerðar- verkstæði flugvéla í eiilu út- bverfi Parisarborgar. Allt virt- ist leika í Ivndi. Eitt kveldið gaf maður einn sig á tal við mig. Hann var for- maður verkalýðsfélagsins, sem verkamenn verkstæðisins voru í. Hann kvaðst liafa útvegað mér betri vinnu í skrifstofu flugvall- arins. Mér þótt einkennilegt, að þe'ssi voldugi maður skyldi láta sér svo annt um bag minn, ekki sízt af því að hann var Stalinisti. En eg var reyndur og fékk starf- ið. Fáeinum dögum siðar var mér sagt, að eg ætti að starfa að næturlagi næstu vikuna. Þá yrði eg einn í byggingunni allmargar klukkustundir. Eg vissi að flug- vélin til Barcelona átti að fara rétt fyrir dögun og að fáeinir menn gæti bæglega komið þvi eins fyrir franska myndlist, heldur fyrir myndlistina yfir- leitt, þegar tekið er tillit til franskra álirifa á þróun lista hvarvetna í heiminum. Ykkur befir gefizt kostur á að sjá, að ekki getur skemmti- legra efni en sögu franskrar myndlistar á 19. öld. Aldrei bafa verið uppi listamenn með jafnólíkar skoðanir um listina, né jafnólikan skilning á lienni. svo fyrir, að eg yrði i Barcelona einn góðan veðurdag, en þar gátu GPU-menn gert það sem þeir vildu. Þegar eg skýrði lög- regluforingjanum, • sem bar á- byrgð á öryggi mínu, frá því að eg ætti að vinna að næturlagi sagði bann: „Parbleu, þetta er óbafandi!“ Síðan var eg losaður við nælurvinnuna, en það var auðséð, að GPU bafði samt ekki gefið upp vonina um að liafa hendur í bári mínu. Svo liðu tvö ár.Við Marie vor- um saman, eg var óhultur að meira og minna leyti og Iiafði vinnu. En það var ekki nóg. Eg var alltaf útlendingur í Frakk- landi og mér fannst það vera að- eins eitt land, sem gæti gert mig hamingjusaman — Bandarikin, þar sem „útlendingar“ fjölda þjóða eru orðnir að einni þjóð. Við Marie ræddum málið og urðum á eitt sátl um að leita hamingjunnar í Bandarikjun- um. Dvalarumsókn okkar var tek- in til grei'na og fáum mánuðum siðar stigum við á land. Inn- flytjendaeftirlitsmaðurinn slcoð- aði skilriki okkai' og stimplaði þau. Við vorum frjáls ferða okkar. „Þakka yður fyrir“, sagði eg brærður, ' „Verið velkomin,“ svaraði maðurinn. Þannig svaraði bann öllum, en i eyrum okkar bljómaði það sem fyrirboði bjartari fram- tiðar. (Stytt.) Aldrei befir verið unnið af meiri brifningu né viljakrafti. Enda varð uppskeran ríkuleg. Sköpuð voru dásamleg lista- verk, sem báru vott um nýjar þrár og öflugt og' göfugt lif listarinnar. VOILLERY. Varla liefir á nokkru öðru tímabili verið uppi jafn mikill fjöldi snillinga. A 19. öldinni koma til sög- unnar landslagsmálarar er komast upp á bátinda listarinn- ar. Þá skapast einnig liin feg- urstu listaverk hinnar „skreyt- andi“ (,,dekorativu“) myndlist- ar (en um bana befði eg gjarna viljað tala við ykkur sérstak- lega) með þeim Delacroix, Pu- vis de Cbavannes, Henri Martin, Albert Besnard, Paul Leroy, Edouard Vuillard. Þá endurnýj- ast hin „klassiska“ list málar- ans Davíðs og hans lærisveina fyrir áhrif frá Ingres og bans stefnu. Raunsæisstefnan kemst á hærra stig beldur en nokkru sinni fyrr frá því á dögum flæmsku og spánsku snilling- anna. Ádeilulist og siða (sér- slök tegund listar, sem fróðlegt befði verið að tala um nánar) verður hárbeitt vopn í liöndum málara, eins og Gavarni, Dau- mier, Lautrec og Forain. Á þess- um hundrað árum hefir frönsk myndlist staðið með svo mikl- um blóma á öllum sviðum, að 19. öldin er með sanni talin

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.