Vísir Sunnudagsblað - 22.06.1941, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 22.06.1941, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ BJARGAÐU MÉR, VÆNA! — Karlmennirnir eru í hernum, svo að kvenmenn verða að gegna lifvarðastörfum við baðströndina á Bon Beach, Ástralíu. WILLIE HOPPE, heimsmeistari i billiard-leik, veiktist er hann var nýbyrjaður á keppni við áskorandann Jalce Schaeffer, en hann er vongóður um b'ata og lieldur j>á keppninni áfram. gullöld franskrar myndlistar. Hún er auðugust, margbrejdi- legust og fjölþættust, og lista- verk hennar koma bezt heim við óskir og þrár ekki aðeins fámenns úrvals heldur ailrar þjóðarinnar. I verkum hinna mætustu snillinga má sjá speg- ilmynd aldarháttarins. Fyrsti þriðjungur 20. aldar- innar hefir verið annað og meira en framhald fyrra tíma- hils. Hann hefir komið fram með nýjungar. Hann hefir skap- að sína eigin hugsjón. Hann hefir barizt fyrir sínum eigin persónuleika og lirist af sér hlekki liðins tínia. Hann liefir sett mark sitt á franska mynd- list eftir að hafa vakið á víxl aðdáun og ákafa gagnrýni. Nú, frekar en nokkru sinni fyrr, getur maður verið von- góður um örlög franskrar myndlistar, þvi að'dýrðleg for- tíð er trygging framtíðarinnar. Arftökum Delacroix og Ingres mun auðnast að halda uppi frægð franskrar listar og tryggja farsæl áhrif hennar. En livað er eg að segja? Það er um örlög Frakklands, sem maður getur verið vongóður. Því að — þið vitið það vel — hinn dásamlegi árangur á sviði myndlistar er langt frá þvi að vera einstakur og eiga ekki sinn líka á öðrum sviðum. Hann er ekki nema einn steinn af mörg- um í hinni mildu byggingu, sem Frakkland er. Á öllum sviðum listar, á öllum sviðum andans undantekningarlaust, svo að ekki sé nú minnzt á önn- ur — um þau geta þau ykkar, sem hlustuðu síðastl. ár á fyrir lestra mína um „Frakkland fyrir handan höfin“, gert sér nokkra hugmynd — hefir Frakkland sýnt fram á okkar dag hinn mesta lífsþrótt. Eg mun eklci nefna nema eitt dæmi: tónlistina. f útlöndum er mönnum ekki allsstaðar fylli- lega kunnugt um þann skara snillinga, sem Frakldand hefir átt á þessu sviði á 20. öldinni. Engu frekar en í myndlist, get ur nokkurt land teflt þar fram á sama tímabili jafnmörgum listamönnum er auðgað hafi al- þjóðalistir jafn rikulega. Nei! Þjóð, sem er megnug slíkra hluta, er ekki úr sér gengin. í sannleika sagt var það á því augnabliki, er átak Frakk- lands var sem mest, þegar það sveif hátt á himni mannlegra hugsjóna, að það var lostið. En verum róleg. Undin er ekki ban- væn. Þegar bundið hefir verið um sárin mun hin kjarkmikla, galliska svala hefja sig til flugs á ný og byrja aftur söng sinn. Því að handan við hið hverf- ula, handan við hið stundlega, þurfa menn að kunna skil á hinum sönnu verðmætum. Því að eins og landi minn, sonur rithöfundarins fræga, Maurice Bax-rés, sjálfur rithöfundur, ski-ifaði nýlega, þá „er ofar mönnurn þeim, sem breytt liafa -vel eða illa, eitt það, sem stend- ur óhaggað: Það er Fi-akkland. Sterkt eða lamað, sigursælt eða sigi-að, er það trútt sínu innsta eðli. „Frakkland tókst á hendur að berjast enn einu sinni sem framvöi’ður frjálsra lýða. Þvi mistókst í þetta sinn að brjóta af sér árásarheri þá, sem skullu á því (þeir voru það miklu bet- ur vopniim búnir). Ekki hefir það hlotið vansæmd þess vegna. Mistök Frakklands eru til orð- in fyrir oftx-aust og of mikið eðallyndi. Þau eru ekki van- sæmandi." Og svo ber að minnast þess, að landið, sem kallað hefir ver- ið „land liinnar ósigrandi von- ar“, hefir á hinni löngu göngu sinni í’atað í miklar raunir, svo miklar, að aðrar geta ekki orð- ið þyngri. Þarf ekki annað en minna á hið lxræðilega ástand landsins á 15. öld, eftir 100 ái’a stríð eða í byrjun 17. aldar á stjórnarárum Hinriks 4., eftir 40 ára hæði utanlands- og inn- anlandsstyrjaldir. Er það ekki Þjóðverji, prins von Biilow, sem í bók sinni „Þýzk stjórn- mál“ bendir á, að „Fi’aklíar (eg tilfæri ox-ðrétt) liafa óbifanlega trú á ófallvelti lífsafla þjóðar- innar“, og að (eg tilfæri enn oi’ðx'étt) „þessi trú byggist á sögulegum staði*eyndum“. — „Enda“, heldur von BuloW á- fram, „hefir engin þjóð náð sér jafn fljótt og Frakkar eftir ‘ mildl áföll. Engin þjóð hefir endurheimt jafn auðveldlega kraft sinn, trúna á sjálfa sig og framkvæmdadug sinn eftir slæm mistök og ófarir, sem sýndust mundu riða henni að fullu. Oftar en einu sinni hélt Evrópa, að Frakkland væri ekki lengur hættulegt — ’eg tilfæri oi’ði’étt — en jafnoft reis Frakldand upp að skömmum tíma liðnum, og stóð á ný and- spænis Evrópu, máttugt sem fyi-r og jafnvel sterkara.“ Hinn þýzkx stjórnmálamaður dáist mjög að íramtaki Fi’akka í ný- lendumálum, undir eins eftir ó- sigurinn 1870 og einnig að því (eins og hann segir) „hve þessi þjóð, sem lagar sig svo dásam- lega eftir hverjum nýjum að- stæðum, vaknaði skjótlega til nýs fx’amkvæmdadugs." Pi’ins von Búlow hefir x’étt að mæla, og bráðlega munu menn geta tekið undir þau orð, sem tveir sendimenn Feneyjaríkis ski’ifuðu stjórn sinni, er þeir komu til Parísar skömmu eftir dauða Hinriks 4.: „Frakkland hefir ekki misst neitt af kröft- um sínum í afstöðnum óhöpp- um .... Líkaminn, mjög þróttmikill, yngdur í raunun- um og sem risinn upp frá tlauð- um, reisir sig á ný.“ Og þá, vei’ið vissir um það, áheyrendur góðir, mun Frakk- land á ný hefja kyndilinn á loft og gefa heiminum margt fag- urra afi’eka, sem eins og það, sem við höfum nú athugað saman, eru mannsanaanum til sóma.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.