Vísir Sunnudagsblað - 22.06.1941, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 22.06.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ §ÍDM Góður ostur! — „Þykir yður Gorgonzola góður?“ spurði liinn menntaði ungi niaður borðdömu sína í kvöldboði, þegar komið var að ostinum. „Eg ve-veit ekki“, stamaði liún, sem vildi fylgjast með í bókmenntalærdónmum, „mér finnst eiginlega Emil bróðir bans betri.“ • „Heyrðu, María — hefirðu nú alltaf verið mér trú? Þú get- ur sagt mér þáð núna — þegar eg ligg fyrir dauðanum?“ „Já, en ef þú skyldir nú ekki deyja?“ • „Eruð þér saklaus eða selc- ur?“ „Saklaus, lierra dómari.“ „Hafið þér verið í fangelsi?“ „Nei, eg hefi aldi-ei stolið fyrr.“ • Macplierson ætlaði snemma næsta morgun frá Aberdeen til London. Þar sem holium hætli við að sofa yfir sig var liann í vandræðum með, hvernig liann gæti látið vekja sig á gistihús- inu, sem hann bjó í, án þess að þurfa að borga drykkjupeninga fyrir það. Loksins dalt lionum ágætt ráð í hug: Hann sendi sjálfum sér ófrímerkt póstkort. KI. sjö var liringt ákaft. Ilér er kort til yðar, það kostar þrjú pence í aukaburðargjald“, sagði bréfberinn. — „Sendið þér það rakleitt aftur til sendandans,“ skipaði Slcotinn, „svona hirðu- leysi á maður ekki að þola!“ • Werner Klamm opnar úti- dyrahvirðina með smekklás- lyklinum. Hann lirekkur í kút, þegar hann kemur inn úr dyr- unum. Honum sýndist eitthvað hanga á snaganum, sem þar átti ekki að vera. Hann kveikir ljós. Og vissulega hangir karl- mannshattur í forstofunni — svartur liattur, sem alls ekki átti þar að vera. Werner Klamm leggur skjalatöskuna frá sér og læðist gætilega að hattinum. Honum finnst þessi hattur ein- hvei’nveginn ögi'a sér svo sví- virðilega. Werner tekur hattinn af snaganum og skoðar hann í lcrók og kring. En í hann er Numarleyfiii að byrja Sumarleyfin eru þegar byrjuS hjá mörgum bæjarbúum og þeir þyrp- ast unnvörpum úr bænum. Mikill fjöldi fer árlega upp í Borgar- fjörö meS m.s. Laxfoss, bæöi til áS skoða hið fagra umhverfi hér- aðsins, en svo' einnig til að fara þaðan norður og vestur mn land. Á myndinni sést á vesturhluta Hafnarfjalls og Ölver t. v.. en hægra megin ber við loft viti, sem reistur hefir verið á Miöfjarð- arskeri. Þarna var orðin mikil nauðsyn á vita, því innsiglingin inn Borgarfjörð er þröng og hættuleg. — ekkert nafn skráð, og' ekkerf verksmiðjunafn letrað. Þetta hlaut að vera ákaflega ómerki- leg'ur og ódýr hattkúfur, hugs- ar Werner Klamm- með sjálf- um sér. En livað sem því leið, hélt hattgarmurinn áfram að hanga þarna í foi'stofunni og storka liúsbóndanum. Werner staðnænxist og hlust- ar. Innan úr stofunni lieyrist ekkert hljóð. Það eina, sem hann lieyrði, voru hans eigin hjartaslög, sem hömuðust með óvenjulegum hraða. „Nei, það er óhugsandi!“ reynir Werner að liugga sjálf- an sig, — „Lisa er takmarka- laust beiðarleg eiginkona! Og þó! Hún er elcki nema tuttugu og tveggja ára göxnul, og liver veit, hvernig liennar lífi lxefir verið háttað áður en þau kynnt- ust? Það lifir lengi í fornunx glæðum, segir máltækið--------“. Fari hann noi’ður og niður, þessi bannsettur hattkúfur! — Werner var innilega illa við hann. Ef það væri nú einhver -----einhver -------1 einhver — — — í heimsókn lxjá henni! Og ]xað er svo hx-æðilega hljótt inni. Skyldi hún hafa falið sVín- ið inni í klæðaskáp? Eða i bað- hei'berginu? Eða undir rúnx- inu? Werner Klamnx opnar stofu- hurðina harkalega. Það er eng- imx inni. Haixn lxraðar sér imx í svefnlxei’bei'gið, hann þýtur fraixi og aftur uixx alla íbúðina, en hún er tóiu. „Einnxitt það!“ hugsar liann með sjálfum, sér, „hún er fai'in út! Ekki þorað annað en forða sér og gestinum áður en eg kænxi heixxx! Og svo liefir ó- þokkinn gleyixxt hattinum i flýt- inuixi að komast burt! „Allt i lagi. Maður hefir sönix- unargögn í liöndunum!“ Og svo tekur lxinn afbrýðisami eigiix- nxaður hattinn og treður lion- unx í skyndi niður í pappírs- körfuna — undir bréfarusl, senx í henni var. Hún var lxvort eð var, nær aldfei tæmd. Werner Klamm situr við skrifborðið sitt, styður höixd undir kinn og bíður koixxu eig- inkonu sinnar. Hann er bæði hryggur og i'eiður. Eftir nokkura stund heyrir hann til hennar. Hún syngur fjörlega, þegar hún kemur inn i forstofuna. „0, jæja“, hugsar liann granxur, „eitthvað hefir glatt liana í ixxoi'guix!“ Hún kemur inn i stofuna. Hann situr kyrr og horfir á hana þegjandi. „Sæll, Werner minn! Hvað er að sjá þig! Ertu veikur?“ Ilvað liúix getur látist vera sakleysisleg! — „Hvar liefirðu verið?“ " ' „Hjá slátraranum. Eg var að kaupa liænsni i steik lxanda okkur.“ „Einnxitt það!“ segir Werner og leggur áherzlu á orðin. „Ætli eg fari ekki nærri uixi, livers- konar hænsni það var! Hvaða maður var nxeð þér?“ „Maður!“ „Já, hvaða maður var þetta hænsni, sem þú fórst út ixxeð ?“ „Hvað er að þér, Wernev? Ertu orðinn geggjaður?" „Þrættu ekki, eg sá til ykk- ar!“ Þá snýr hún sér á liæli og fér liljóðlega út. Hanfi heyi'ir til hennar franxnxi í eldhúsinu, þar sem, hún er að matselda. Hún er lxætt að syngja. Henni var nær! Hún gat að nxinsta kosti sagt sannleikaxxn, liugsar Werner með sjálfum sér, og fer inn i baðherbergið til að þvo sér unx hendurnár. Þegar liann kemur fram í ifoi'stofuna lxittir liann konu sína, sem er að konxa frá því að tæma ruslakörfuna. Og liatt- kúfurinn — þai'na liangir hann að nýju á snaganum, andstyggi- legur og ögrandi, senx aldrei áð- xir. Werner ræður sér ekki fyr- ir bræði. Hann þrífur til liatts- ins, bögglar hann milli lianda sér og fleygir lxonum fyrir fæt- ur konu*sinnar. „Hver á þenn- an liatt? Eg skipa þér að segja mér það.“ Hún þegii', en liendur henn- ar titra. „Svaraðu!“ „Nei! Eg virði ekki lygara svars. Þú segist liafa séð mig nxeð einhvei’juni nxanni. Það er ósatt!“ Hún lxorfist þegjandi í augu við hann. Hann litur niður. Augu lxans festast við liattinn og hringaða bréfræixxu, senx doltið lxefir iindan svitaskinni hattsins. Hann tekur hana upp og' sér, að hún er úr gamalli stílabók, sem hann átti sjálfur, þegar liann var í skóla. „Hvaða hattur er þetta?“ spyr Werner og er nú miklu nxildari í rðddinni en áður. „Eg fann haixn uppi á geymsluloftinu.“ Werner Klamni lítur aftur á Iiatlinn, og nú þekkir liann liann. Það var ferniingarhaltur- inn hans. • Það er sagt unx Skota, að þeir vilji lielzt búa við Svartahaf, svo að þeir þurfi ekki að eyða peningunx að óþörfu fyrir blek. En Svartahafið er ekki svart- ara en önnur höf, og því síður að það sé lxlek. Hitt er annaö mál, að í Algier í Afríku fellur heil á nxeð lxleki. Dýfi maður penna í þenna vökva nxá auð- veldlega ski'ifa með líonuni. Þessi undursamlegi vökvi verð- ur til við sanxrennsli tveggja fljóta. En þau flytja nxeð sér, annað gallussýru og liitt járn- efni, sem, eru tvö aðalefnin í samblöndun bleks.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.