Vísir Sunnudagsblað - 03.08.1941, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 03.08.1941, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 M í'} Almenningur fékk ekki að vera viðstaddur, þegar kafbáti þessum var hleypt al’ stokkunum í New London, Connectieutfylki í Bandaríkjunum. Báturinn lieitir Grayback og er 300 fet á lengd. hugsun, að hverfa að nýju út söng, dansaði, glataði sér — var ein af mörgum. Þar til eína kvöldstund, að liún rendi huganum yfir líferni sitt. Hún hætti í miðjum dansi, stökk upp á borð, dró marg- hlevpu upp úr vasa sínum. Húil varð augnabliki of sein. Það hóf sig bönd til höggs og vopnið féll niður á g'ólf áður en skotið reið af. Hljónisveitin hætti að Ieika. Kissa var borin út. Hún fékk grátkrampa og varð ekki jafngóð aftur fyrr en á þriðja degi. Sá, sem bjargaði Kissu, var Andor Araiiy — maðurinn, sem var að Ieita hennar og fann hana loks á þeirri stundu, er hún ætlaði að fremja sjálfs- morð. Það mátti ekki seinna vera. Á þessu timabili hafði Franz Bessenýei látizt. Hann dó úr hugarangri. Slotseignin var komin í niðurníðslu og móðir Kissu var allt of stolt til að geta tekið liana í sátt aftur. Hún sagði ekkert og gerði ekkert, er bent gæti til þess, að dóttirin. fengi að koma þangað á heim- ilið framar. Það eina, sem And- or tókst, var að fá hjá henm peninga til handa dótturinni, svo hún gæti jafnað sig á liress- ingarhæli í Sviss. Kissa kom lil sjálfrar sín að nýju. Hún varð látlaus og eðli- leg i allri framgöngu og fékk yndisþokka sinn aftur. Hún svaf mikið, réri og veiddi, fór í gönguferðir og virtist með öllu hafa gleymt því æviskeiði, sem að baki hennar Iá. Odetla breytti sér i Kissu Bessenyei. Hún byrj- aði að hugsa fyrir framtiðinni, en henni hryllti við þeirri til- i hið iðandi líf margmennisins. A þessu tímabili liitti hún Austin Dartmore. Hann var yngri sonur hjóna af gömlum, skozkum ættum, og hann fór suður í Alpafjöll til veiða. Austin var tultugu og fjögra ára að aldri, snotur piltur, hraustlegur, glaðlyndur, ófeim- inn og iþróttasinnaður. Hann var ágætlega vaxinn og líkam- inn i góðri þjálfun. Hann var ekki með neina hugaróra og hann lifði i þeirri sannfæringu, að skozku liástéttinni bæri að lifa á veiðum á daginn, en skemmta' sér við dansleiki. lieima í slotunum á kvöldin. Það er ekki hægt að segja, að skapgerð hans hafi verið fast- mótuð, en hinsvegar hafði hann Idotið hið ágætasta uppeldi. Foreldrar lians, sem dánir voru fvrir nokkrum árum, voru sannfærð um J)að, að auður hans og mannfélagsleg staða myndi spara honum marga erf- iðleika, sem annars verður á lífsleið flestra almúgamanna. Á seljahátið, sem lialdin var uppi í fjöllunum, veitti Kissa J)ví athvgli, hve alþýðlegur Austin var i umgengni við kven- J)jóðina og talaði við bændadæt- urnjar eins og jafningja sína. Ilenni féll þetta vel í geð, því hún var vfirleitt öðru vön af karlmönnum. Hún dansaði viþ hann, talaði við hann og fannst í hvívetna mikið til hans koma. Upp frá Jæssu urðu þau vinir. Þau fóru í gönguferðir upp í fjollin, niður að vötnunum og veiddu (og syntu saman. Það hófst nýtt tímabil í æfiskeiði Kissu — eða með öðrum orð- um — sakleysi æskuáranna svall að nýjú í brjósti hennar. Austin var sannfærður um, að þessi vaxandi vinátta væi'i jöfn og eðlileg' þróun á leið til ástarinnar. Hann var sér J)ess meðvitandi, að honum þótti innilega vænt um J)essa yndis- legu stúlku, og J)ví meir sem lengur leið. Þar kom, að hann spurði liana bvorl hún vildi gift- ast sér. iKissa bað 11111 sluttan um- hugsunarfrest. Hún jskrifaði Andor og hann tókst á hendur að ræða við móður hennar. Ekkjan sannfærðist um J)að af orðum Andors, að á Jænna hátt varð framtíð stúlkunnar bjarg- að og að skuggi fortíðarinnar bvarf hér á braut rólegs, heið- arlegs lífs og tryggrar framtíð- ar. Heilar sættir tókust með mæðgunum og bónorði Austins var játað. Það var Ivissu þegar í upphafi ljóst, að framtið hennar og komandi velferð var undir þögn hennar komin. Það gal verið, að ýmsir aðrir en skozki háað- allinn hefðh getað fyjrirgefið fortið hennar og sælt sig við það, sem á undan var gengið. En Dartmorsættin gat J)að ekki. Ivissa fann sig nógu sterka til að ganga framhjá fortíð sinni með órjúfan’di þögn, og hún elskaði hinn unga mann, að svo miklu leyti sem henni var unnt að elska. William Dartmore, eldri bróðir Austins og jafnframt ráðamaður fjölskyldunnar, var i J)ann mund á veiðum einhvers- staðar langt inni i Ásralíu. Honum voru send slceyti, strax og til hans náðist, og skýrt frá væntanlegum ráðahag l)róðurs- ins. Hann sendi samþykki sitt til ráðahagsins þegar um hæl og grennslaðist ekkert fyrir um fortíð brúðarinnar. Þau skvldu heldur ekki fresta brúðkaupinu sín vegna, því það myndi a. m. k. Jíða hálft ár eða meir unz liann kæmist heim — en svo lengi J)oldu þau Austin og Kissa ekki að bíða. Móttakan á Dartmóreslotinu var í hvívetna vingjarnleg, J)eg- ar brúðhjónin komu heim á óð- al Austins. Margaret, systir hans, gerði sér allt far um, þrátt fyrir hefðbundið ætlardramb, að kynna hinni ungversku stúlku siði og háttu liins skozka aðals. Dartmore liggur við rætur Grampianfjallanna. Það er eitt hinna fornu slota, sem umvaf- in eru fjöllum og skógum, J>ar sem vofur og allskyns kynja- verur sjást á ferli í skýjarofum á dimmum óýeðursnóttum. Þær hinar sömu nætur sjást dular- full ljós leiftra úti í skógarlund- unum. En livað sem J)essu líð- ur, J)á hefir slotið alltaf verið heimilislegt og salarlcynni gðð. Veiðimyndir og veiðiminjar minntu Kissu á fyrri heimkvnni sín og henni J)ótti vænt um J)að. Stórir arinar voru í hallarsöl- unum, J)ar sem kynnt var glóð á kvöldin. Og þar sem Margaret lék frábærlega vel á slaghörpu, komu hljómlistarunnendur oft og einatt í heimsókn frá Edin- borg. Þegar William kom lolcs heim frá Ástraliu, varð hann mjög hrifinn af mágkonu sinni. Hann lýsti vfir velj)óknun sinni á henni i stutlu ávarpi, sem hann flutti fyrir minni hennar skömmu eftir heimkomuna og })ar sagði hann, að hún hefði flutt með sér nýtt fjör og bjart- ara sólskin yfir heimilislífið. Austin var stoltur af þessumum- mælum, því Wilham var einn þeirra manna, sem nær aldrei var unnt að gera til hæfis. Aust- in hafði í hjarta sínu óttast dóm bróður síns. Þegar veiðilíminn hófst, bauð ferðalangurin frá Ástralíu ferðafélögum sínum, ungum hástéttarmönnum, dýrafræð- ingum og jarðfræðingum frá Edinborg, heirn, á slotið til veiða. Þetta var ekki neinn stofulýður, heldur frjálsir og hraustir strákar, víðförulir ferðalangar, sem lagt höfðu undir fót lönd og álfur jarðar- innar. í augum kvenjyjóðarinn- ar var J>efta nýbreytni í tilbreyt- ingarleysi eínmanaleikans, J>vi þárna var leikið á hljóðfæri, það var Iíka sungið og dansað.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.