Vísir Sunnudagsblað - 29.10.1941, Blaðsíða 8
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ
SÍBAN
Vitið þér —
-— að á miðöldunum var pip-
ar í svo háu verði, að með hon-
um voru greiddar heilar jarð-
eignir, liallir og ýmsir dýrmætir
hlutir?
— að það var samkvæmt hoð-
orðum tízkunnar, að konur
skreyttu sig með pipar, og festu
hann ýmist á liöfuðföl sin, eða
húnar voru til keðjur’ úr pipar-
berjum og þær hengdar um
hálsinn á hefðarmeyjunum?
•
— Hversvegna rekið þér ekkí
býflugurnar, sem sitja á and-
litinu á yður, í burtu?
— Það sitja þarna tveir gagn-
rýnendur, og eg ætla að lála þá
sjá, að eg er eklcert viðkvæmur
fyrir eiturstungum.
•
Blaðamaður spyr níutíu ára
gamlan öldung hverju liann
þakki það, að liann hafi náð
þessum háa aldri.
„Að eg skuli ekki hafa dáið,“
svaraði öldungurinn.
' •
Ferðalangurinn: „Þarna sér
maður svart á hvitu, hvað bænd-
urnir eru dæmalaust hirðulaus-
ir. Þeir hafa ekki snert á dós-
unum og bréfaruslinu, sem við
fleygðum þarna i móann fyrir
hálfum mánuði.“
„Hvernig er það, Sigga, minn-
ist unnustinn þinn aldrei á gift-
ingu?“
„Jú, blessuð vertu. Hann var
einmitt að tala um það i gær.“
„Og hvað sagði hann?“
„Hann sagði það kæmi alls
ekki til mála, að hann kvæntist
mér.“
•
I hermannaskólanum.
„Það stendur hér skrifað, að
hermaðurinn eigi að berjast
gegn innanað- og utanaðkom-
andi fjandmönnum. Hvað er hér
átt við með innanaðkomandi
fjandmenn?“
Hermaðu;rinn: „Hungur jog’
þorsti, herx-a foringi!“
•
Læknii’inu hefir afhent
lengdasyni sínum, hinum ný-
bakaða kandidat, stai*f si.tt og
sjúklingg.
— Já, einmitt. Þú ert þá svona
eins og hluti af heimanmundi
stúlkunnar!
Ekki í nótt!
Þoku-hula læddist fram með
skerjóttri ströndinni og nú gerð-
ist myrkt af nólt. Himininn var
kollheiður og blikuðu stjörnur
þar efra.
Farþegi nokkur víkur sér að
skipstjóra og spyr: Hversvegna
nemur skipið staðar?
Skipstjórinn:,Vegna þoku og
náttmyrkurs!
Fai’þeginn: Og þetta kallið
þér þoku! Sjáið þér ekki stjörn-
urnar yfir okkur?
Skipstjórinn: Eg hefi nú ekki
liugsað mér að sigla þangað i
nótt!
•
Dómarinn: Kannist þér við,
að hafa sagt í votta viðurvist,
að verzlunarfélagi yðar sé ekki
hneigður fyrir að bera sann-
leikanum vitni?
Ákærði: Nei, eg kannast alls
ekki við það. Hitt voru mín orð,
að hann væri alræmdur lyga-
laupur!
•
„Má eg gerasl svo djarfur og
biðja um hönd dóttur yðar?“
„Okkur hjónunum er mikill
heiður sýndur með þessari
beiðni yðar. En eg þarf líldega
að hiðja yður að hafa þolinmæði
enn um stund, því að í augna-
hlikinu er dóttir min trúlofuð
öðrum manni.“
•
— Ilvað sagði Kristin þin,
þegar þú komst lieim í gær-
kveldi?
— Eg sofnaði undir eins, en
Jxetta heyrði eg Jxó: Mikill and-
skotans ræfill geturðu verið,
Jón, að drekka si-sona ....
•
— Er það stelpan sú arna,
þessi á stutta pilsinu, sem gert
hefir hann vitlausan?
— Það lield eg ekki — hann
hefir alla tíð vitlaus verið!
•
— IIví líli þér svo fólskulega
á mig, kæra frú?
— Nú, eru Jiað J>ér — eg liélt
að það væri maðurinn minn!
•
— Áður en eg tekst á hendur
að vei’ja mál yðar, vei’ði þér að
segja mér hreinskilnislega,
hvort Jxér eruð sekur eða sak-
laus.
— Sekur auðvitað — maður
lifandi! Annai’s hefði mér vist
ekki dottið i hug að fara til
yðar!
Frúin (við nýjan leigjanda):
Þetta er inndælis herbergi, sem
ekkert verður að fundið, nema
ef vera skyldi J>að, að hér er
ekki vatnshani. En ef þér sakn-
ið þess, þá er ekki annað en að
koma inn til mín!
Hvönn.
Þessi mynd er frá sumrinu, því sumri, sem nú er aS kveöja. Hún er
tekin viö Þingvallavatn og sýnir hvönn í sumarskrúði.
— Eg var að frétta rétt í
Jxessu, frú Hansen, að hún dóttir
yðar væri trúlofuð.
— Já, hún var það, blessunin,
síðast þegar ég vissi — núna um
hádegisbilið!
•
— Eg Jxekki mann, sem er
svo nízkur og samhaldssamui’,
að hann tekur aftur livert orð
sem hann segir.
•
— Vörðurinn er væntanlega
á sínum stað, Jespersen?
— Já, Iiérra — hann hrýtur
á sínum stað!
•
— Hvað segir þú um þennan
nýja flokk, Mansi?
— Ætli hann verði ekki eins
og hinir.
— Hvernig Jiá?
— Framfæi’slustofnun vand-
ræðamanna!
•
Lítil stúlka (í sölubúð): Eg
ætla að fá hérna sokka handa
honum bróður mínum. Hann er
nýkominn á fjórða ár og er á-
kaflega hjólfættur!
•
— Nú er amma Jxín að fara,
góðinn! Og hvað segjuin við þá ?
— Guði sé lof!
•
Nonni (kallar hástöfum á
föður sinn): Pabbi — pabbi —
komdu fljótt. Það er voða-stór
lögreglujxjónn kominn inn í
eldhús, heldur utan um hana
Stínu og ætlar vist að taka hana
fasta!
•
Sendisveinninn (kemur inn i
búðina með miklu fasi og lem-
ur í boi’ðið): Hvar er forstjór-
inn! Eg þarf að tala yfir hausa-
mótunum á honum!. Sá skal nú
svei mér fá á baukinn!
Búðarsveinninn: Hann er
ekki heima — Jjví miður!
Sendisveinn: Þar var hann
heppinn!
Búðarsveinninn: Mættirðu
honum ekki?.
Sendisveinninn (lágt): Jú!
•
— Fátt er leiðinlegra, sagði
maður nokkur við könuna sína,
en að sjá öll Jjessi rósa-lík í
jurtapottunum.
— Já, sagði konan, og sái’ast
Jjykir mér, að rósirnar mínar
hafa dáið úr þorsta meðan eg
skrapp suður.
— Sami dauðdaginn og mér
er ætlaður, svaraði bóndinn.
•
— Heitt bað, segirðu! — Já,
Jjað er ekki annað en sjálfsögð
hreinlætisathöfn að fara í bað.
Lakast er, að þetta getur komizt
upp í vana, svo að maður verð-
ur að gæta sín í tíma!
•
Til forna voru liestaöt tið á
íslandi og þóttu ágæt skemmt-
un. I sumum löndum hefir hön-
um vei’ið att saman og margir
lxaft af Jjví gaman, þótt leikur-
inn sé raunverulega ekki fagur.
1 Siam er vissri fiskategund att
saman — og eru Jjað karlfisk-
arnir sem berjast. Eru þeir svo
grimmir, að Jjað er ekki nokkur
leið að ala Jjá upp saman. Jafn-
vel mega Jjeir ekki sjá hver ann-
an í gegnum glei’kassa í sjó-
dýi-asöfnum, því Jxá verða þeir
hamstola af bræði og ráðast á
glei’ið í þeim tilgangi að ná til
andstæðingsins. Þegar þessir
fiskar eru leiddir saman er
heiplin svo mikil,. að dæmi eru
til, að þeir liafi bai’izt samfleylt
í sex klukkústundir — og jafn-
vel þá hafi gengið erfiðlega að
skilja þá.