Vísir Sunnudagsblað - 23.11.1941, Blaðsíða 6
6
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
Ólafup viö Faxafen:
Um Kleifarvatn.
Þjóðtrúin og stöðuvötnin.
Stöðuvötn, sem ekkert sýni-
legt samband liafa við sjó, um
rennandi vatn, liafa jafnan lyft
undir hugmyndaflug almenn-
ings, og orðið þjóðtrúnni gott
smíðisefni. Er þá stundum mælt,
að slik vötn séu í sambandi neð-
anjarðar, við önnur vötn langt i
burtu, og oft þá vötn, sem eru í
allt annari bæð yfir sjávarmál,
svo liærra vatnið lilyti að tæm-
ast þegar í stað, eftir að sam-
liandið kæmist ó. Oft eru sagn-
irnar um það, að flóð og fjara
sé í vatninu, þó yfirborð þess sé
langt yfir sjávarmál, eða þá að
það hækki í þeim og lækki á til-
teknu árabili.
Þessi síðasta tegund sagna
gengur um Kleifarvatn, að
vatnsborð þess hreyfist upp og
niður með jöfnu árabili. En
valn þetta er all-stórt, og er á
Reykjanesskaga, við enda
Lönguhlíða, en bak við Sveiflu-
liálsa, en bæði þessi fjöll sjást
úr Reykjavík, og viðast hvar að
við Faxaflóa. Ekkert afrensli er
sýnilegt úr Kleifarvatni, og vissi
þjóð ekki til skamms tíma, að
afrennsli væri úr því. En vatns-
flötur þeirra stöðuvatna, sem
þannig er háttað, stondur mjög
misjafnt, eftir þvi iive mikið
rignir, og eftir því hvað mikið
gufar upp úr þeim. En að bvort
tveggju eru áraskipli.
Uni uppgufunina er lítið vit-
að liér á landi, en um úrkom-
una er kunnugt, að hún er mjög
breytileg. Þannig er kunnugt
um að úrkoma á Berufirði, sem
árið 188-1 nam 1750 mm. féil á
þrem árum niður i 550 mm., og
steig á öðrum þrem árum upp
í 1650 mm.
Það var þvi ekkert furðulegt
við það, þó mishátt væri yfir-
borð Kleifarvatns, nema ef það
fylgdi einhverri reglu um að
stiga og falla (eins og þjóðtrúin
lieldur). En fáir fræðimenn
munu hafa trúað að svo væri,
heldur Iialdið að það fylgdi ára-
skiptum að uppgufun og úr-
komu.
En auk þess sem getið hefir
verið, þóttust kunnugir menn
geta sagt frá öðru fyrirbrigði
við vatnið, og hefir það verið
kallað Leyndardómur Kleif-
arvatns. Komum við að þvi síð-
ar.
Stöðuvötnin og vatnið í þeim.
En til þess að skilja betur það,
sem á eftir fer, er rett að við
athugum hvað það er, sem nefnt
er stöðuvatn. Stöðuvötnin eru
dældir eðá skálar, sem eru full-
ar af vatni, og flestar þeirra eru
mjög grunnar, miðað við víð-
áttu þeirra. Þingvallavatn og
Kleifarvatn eru djúp vötn. Væri
skál annars hvors þeirra tóm,
og við stæðum þar sem vatns-
borðið var áður, myndi hæðar-
munurinn frá því þar, sem skál-
in er dýpst, þangað upp er við
stæðum, þó vera minni, en liæð-
in úr Elliðaárvoginum upp á
Breiðholtshvarf, (hæðinni upp
af Elliðaánum, suður af Árbæ).
Langtum minni munur myndi
vera við flest önnur vötn á ís-
landi, og stæðum við, við tómar
skálar Vifilsstaðavatns eða Ell-
iðavatns, myndu okkur virðast
það sléttur sem væru hér um
bil jafnliáar staðnum, er við
stæðum á, þó það væri þar, sem
vatnsborðið er nú.
En þá er nú að athuga hvaðan
sopinn allur kemur, sem fyllir
skálina og myndar stöðuvatnið.
En þar er skemst frá að segja,
að allt kemur vatnið ofanað,
þó sumt fari krókaleiðir.
Suður í höfum, j>ar sem sólin
er liátt á lofti bæði missirin,
gufar afar mikið upp úr sjón-
um. Þetta raka loft berst hingað
norður til okkar, en hefir þá
kólnað svo mikið á leiðinni, að
það getur ekki lialdið í sér öll-
um rakanum. Nokkuð af þessu
vatni dembist því niður yfir
land vort, og nefnum við ]>etta
rigningu, en snjó, þegar það er
frosið, þegar það fellur. En i
þessari grein nefnum við þetla
hvorttveggja einu nafni úr-
komu. /
Nokkuð af þessu vatni lendir
fljótlega í lækjum og ám, og
aftur til sjávar. En sumt sigur
niður i jörðina, og hnígur und-
an brekkunni neðanjarðar.
Safnast það i neðaniarðar-læki,
er við nefnum lindir, þar sem
vatnið kemur aftur i ljós á yfir-
borðinu. Flestar lindir eru
fremur vatnslitlar, en sumar
eru þó svo miklar, að þær
mynda stórár, þar sem þær
koma fram. Af þessu verður
skiljanlegt, að þó lækir geti
verið, i rigningu eða snjóbráði,
á efstu fjöllum, geta lindir ekki
verið á efstu hnjúkum — ekki
fvrr en eitthvað drégur niður
eftir.
Svæðið kringum s^öðuvatn,
sem haJJar í áttina til þess, og er
hærra yfir sjávarmál en ]>að,
(eða ekki eins langt undir þvi),
nefnum við úrkomusvæði þess.
Og það er vert að athuga, að þar
eð allt vatn kemur að ofan, get-
ur ekki runnið i neitt stöðuvatn
meira, en úrkomunni nemur á
úrkomusvæði þess.
Af því að landið okkar er
fremur svall, og uppgufun þvi
lítil, eru úrkomusvæði flestra
stöðuvatna liér nógu stór til
þess, að skálar þeirra fyllast,
svo út af flóir, þar sem lægst er;
það er, að þau hafa afrennsli.
En ]>ar sem heitara er, og
uppgufun þvi ineiri en hér, er
algengt, að rennandi vatnið sé
ekki nóg til þess að fylla skál-
arnar, svo stöðuvötnin verða af-
rennslislaus. Slík vötn eru til
dæmis Aralvatnið og Kaspihaf-
ið. Væri ekki lieitara á slimrin,
þar, sem þau eru, en er hér á
landi, myndu vötn þessi hækka
og breiðast út, þar til þau fengju
afrás til sjávar, (út í Svartaliaf).
Væru vötn þessi hinsvegar í
hitabeltinu, þar sem uppgufun-
in er enn meiri, myndi vatns-
borð ]>eirra (með sömu úr-
komu), vera mikið lægri, og
]>au mikið minni um sig.
Því stærra, sem er úrkomu-
svæði stöðuvatns, sem ekki lief-
ir afrás, og þvi flatari, sem er
skál þess, því meiri verða breyt-
ingarnar á stærð þess, eftir því
sem úrkoman brevfist ár frá
ári.
Hækkun og lækkun í
Kleifarvatni.
En við skulum nú athuga
hvort sennilegt sé, að vatnið
stigi og falli á tilteknu árabili í
Kleifarvatni. Hefir mig oft
furðað á hve öruggir sumir
eru að halda fram þvi, sem þeir
vita litið um, eða grundvallað
er á lauslegum frásögnum. Man
eg eftir lali er eg átti við tvo
menn, sem héldu því mjög ein-
dregið fram, að það bækkaði
og Iækkaði í Iíleifarvatni á til-
teknum áraf jölda, og voru mjög
hneykslaðir yfir því, að eg skyldi
draga í efa, að þetta væri föst-
Um timabilum bundið, því
„þetta viSsu allir“.
En samtalið endaði á því, að
þessir tveir menn urðu mjög ó-
sáttir, þvi annar sagði að tima-
bilið væri tuttugu ár, en' liinn
að það væru þrjátiu ár! Flesta
hef eg þó hevrt tala um, að vatn-
ið væri 20 ár að vaxa, og 20 ár
að lækka. En fleira er til t. d. að
það sé „nokkur“ ár að vaxa og;
um 30 ár að minnka aftur.
En lesandinn getur nú gert
sér nokkra hugmynd um, hvort
þetta muni. föstum tímabilum
bundið, með því að athuga
hvernig hækkun og lækkun
vatnsborðsins hefir farið fram,.
um sjö ára bil, frá árslokum
1932 til ársloka 1939 (en frá
1932 var farið að athuga vatnið
betur en áður).
Arið 1932:
Fremur lágt í vatninu. Fór að
bækka þegar leið á árið.
Árið 1933:
Vatnið allt árið að hækka..
Undir árslok hefir það stigið
um 1 stiku frá því í sama mund
árið áður.
Árið 1934:
Vatnið stígur fyrri hluta árs-
ins um V2 stiku, en stendur svo
í stað, það, sem eftir er af ár~
inu.
Árið 1935:
Fyrri hluta ársins stepdur
valnið í stað. Þegar vatnsborðið
er búið að vera í um það bil eitt
ár í sömu hæð (á miðju ári
1935), fer það að falla.
Árið 1936:
Vatnið lieldur áfram að
lækka, þar til lækkunin hefir
numið jafn miklu og liækkunin,
sem varð fyrri hluta -árs 1934,
það er V4 stiku. Vatnið er þvi
ekki hærra nú, en það var í
árslok 1933, það er fyrir um
2i/2 ári. En þegar komið er fram
á mitt árið 1936, fer vatnið að
hækka, og er í ársíokin aftur
stigið um þessa V2 stiku.
Árið 1937:
Vatnið heldur áfram að
hækka, en ekki mjög ört. í árs--
lok hefir það þó stigið um V2
stiku, svo öll hækkun frá árs-
lokum 1932 nemur 2 stikum
(liðlega mannhæð).
Árið 1938:
Vatnið stígur dálítið, en fellur
aftur, er liður á árið, svo breyt-
ingin er lítil.
Árið 1939:
Vataið fer nú að stíga, og stíg-
ur ört. í árslok hefir það stigið
um 1 stiku. Á sjö árum hefir
það því stigið um 3 stikur (en
mestur munur á vatninu mun
geta orðið 4—5 stikur).
Lýsingin á breytingunum á
hæð vatnsborðsins, liér á undan
eru aðeins aðaldrættirnir, þvi
hæðin breytist venjulega oft á