Vísir Sunnudagsblað - 23.11.1941, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 23.11.1941, Blaðsíða 7
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 viku, og stundum breytist húu daglega. Þa'ð hækkar í vatninu í leysingum og eftir leysingar, og það vex i vatninu í rigninga- tíð og eftir rigningatíð. En á öðrum tímum minnkar i vatn- inu, hvort sem þurrkar eru eða ekki. Eg lief margoft séð lækka i vatninu dag eftir dag, þó kalsa- veður væri og rakt loft, eða jafnvel smáskúrir. Uppgufunin, sem sumir lialda að valdi mestu um lækkun vatnsborðsins mun þvi valda siáralitlu, beldur valda lækkuninni hin huldu afrennsli vatnsins, sem eg af tilviljun varð fyrstur til að taka eftir, og er minnst á þau aftar í grein þessari Leyndardómur Reykjavíkur-tjarnar. Það verður að telja lofsvert, að reyna að ráða eitthvað af þeim mörgu gátum, sem enn eru óráðnar í jarðfræði og iandafræði vors gamla Fróns. Geir Gigja, sem ritað hefir ýmislegt um náttúrufræði, hef- ir heyrt þess getið, að til væri það, sem kallað væri leyndar- dómur Ivleifarvatns, og einselt sér að ráða þá gátu. Telur liann sig nú liafa leyst liana, og ritar síðan um athuganir sínar í Sunnudagsblað Vísis. En þegar farið er að lesa greinina kemur í ljós, að Geir hefir láðst að spyrjast fyrir um hvað það væri, sem væri nefndur leynd- ardómur þessa stöðuvatns. Heldur hann að leyndardómur- inn sé sá, að yfirborð vatnsins er mjög breytilegt að liæð. Heldur svo, að hann hafi ráðið leyndardómin'n með því að sýna fram á að það sé áraskipti að því hvað mikið rigni (og liafa sennilega fleiri tekið eftir þvi en Geir,) en úrkoman ráði va tnsborðshæðinni. Nú er það svo, að i öllum vötnum sem sólin stafar á, á landi voru, (og er óþarft að láta hugann reika víðar), bæði þeim vötnum sem hafa afrás, sem hinum, er yfirborðið misjafn- lega hátt, eftir því hvort er rigningartíð eða þurrkatíð. Það þarf því ekki að undra, að Geir Gígja gæti fundið nokkuð samræmi milli Kleifarvatns og Rauðavatns. En hann hefði orðið hins sama var við Þingr vallavatn, sem lækkaði mikið i smnar, á sama tíma og Kleifar- vatn. Ef á að kalla þetta al- kunna fyrirbrigði leyndardóm, þá væri miklu réttara að kalla það leyndardóm Reykjavíkur- tjarnar eða leyndardóm mó- grafarinnar í Fossvogsbletti fjögur, en að kenna hann við Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norömann Kleifarvatn. Því leyndardómur þess vatns er annar. Leyndardómur Geirs Gígju. En nú er það svo, að þó leynd- ardómur Kleifarvatns væri sá, er Geir Gígja lieldur, þ. e. mis- liátt yfirborð, þá væri leyndar- dómurinn jafn mikill leyndar- dómur nú, er Geir hefir frætl þjóðina um þessi mál, eins og áður. Hann sýnir línurit yfir úr- komu í Vestmannaeyjum í fimm áratugi og úrkomu við Berufjörð og Stykkishólm í 7—- 8 áratugi og verður erfitt að skilja hvað þetta kemur við vatnsborðsliæð Kleifarvatns, sem ekki er kunn, svo fyrir víst sé vitað, nema um einn áratug (og tæplega það). Munu línurit þessi vera sett til skrauts, en ekki til fróðleiks, eða lianda þeim sem sjá, en athuga ekki. En sé síðasti áratugur línurit- anna borin saman, þá sýnir sá hluti þeirra hvorki eitt né ann- að, þvi hvorki fylgjast þau að innbyrðis, né við vatnsborðs- hæð Kleifarvatns; enda varla við þvi að búast, því staðir þessir eru langt liver frá öðrum, og of langt frá vatninu, til þess að hægt sér að vænta, að þaðan sé hægt að fá fræðslu um yfir- borðshæð þess. Einnig birtir Geir Gigja línu- rit, sem sýna samanburð á úr- koniu á Eyrarbakka og yfir- borðshæð Kleifai'vatns fi'á 1926 —1940. Þykist hann á linuriti þessu sjá, að aðal-hækkanirnar, sem vei'ði á yfii'borði vatnsins, komi einnig fram i úrkomunni á Eyrarbakka. En þegar farið er að bera saman línui'nar í rit- inu, kemur í ljós, að Geir Gigja hefir mjög einkennilega sjón, eða hefir haft mjög hraðann á, þegar hann athugaði línurnar,' og skulum við nú virða þær betur fyrir okkui’. Niðurl. Þegar unx tvo fjórliti er að ræða, sem ekki eru næstir hvor öðrum að gildi, svo sem spaði og tigull, er engin regla einhlít um það, hvorn litinn segja skuli fyrr. Venjan hefir þó verið sú, að segja hærri litinn fyrr. En tökum nú t. d. þessi spil: A Ás-G-9-2 ¥ D-9-7 Ó Ás-D-8-3 * 4-2 Ef maður byrjar hér á einum tígli og meðspilari svarar með einu hjarta, má segja spaðann næst. Með þvi móti er hægt að halda sögnunum á lægi-a sagn- stigi. Ef meðspilai'i svarar þá með einu grandi eða tveim lauf- Sagnirnar gengu þannig: Norður: Austur: 1 spaði pass 3 spaðar pass 5 grönd pass pass pass Austur spilar út tígulkóngk Norður sér, að lxann á ellefu slagi vísa, en tólfta slaginn verð- ur liann að fá, annaðhvort á laufið, eða með því að koma mótspilurum í kastþröng. Hann gefur því fyrsta slaginn. Austur spilar þá tiguldrottningu, A 3 um, er þarnæst hægt að að taka undir hjartað. Nú í dag og í næstu sunnu- dagsblöðum vei'ða birt nokkur spil, sem tekin eru úr Bridge- keppni, er háð var i New York síðastliðið vor. Þegar slík keppni er háð, er þátttakendum heimilt að spila eftir hvaða sagnkerfi sem er. En venja er það, að keppendur skýx-a frá því, áður en keppnin liefst, eftir hvaða reglum, þeir spila. Hér er notað sagnkei’fi Cul- bertson’s og fjögra- og fimm- grandasagnii', sem kenndar eru við hann. As-K-10-4 Suður: Vestur: 3 lauf pass 4 grönd pass ö spaðar pass en Norður tekur með ásnum hjá blindum. Spilar síðan þrisv- ar tronipi, þá ási og kóngi í laufi og lauffjárka, sem liann trompar sjálfur. Nú verður hann að spila út trompunum. Áður en síðasta trompinú er spilað út, eru spil þannig: V Ás-9-5 ♦ * A Ás-D-10-9-5-3 V Ás-9-5 ♦ 8-3 A 7 V G-7-6-4-2 ♦ 9-7-G-5 * D-5-2 ♦ 7-6 N V A S ♦ K-G-6 ¥ K-8-3 ♦ Ás-10-2 4* A 8-4-2 ¥ D-10 ♦ K-D-G-4 * G-9-8-3 A N ¥ G-7-6-4 ♦ V A * S ¥ ♦ ♦ K-8 10 10 ¥ ♦ * D-10 G G — Án peninga er eklcert lxægt að gera. — Jú, safna skuldum. — Mamma, mamma, komdu snöggvast út í gluggann. — Nei, eg má ekki vera að því. — Jú, bara augnablik. — Hvað gengur á. — Pétur vill ekki trúa því, að þú sért rangeygð. „Er gott að nota húsdýraá- burð á jarðarber?“ „Nei — í'jómi er betx'i.“ Þegar spaðaþristi er spilað út, neyðist Austur til að kasta hjartatíunni, en Suður kastar tigli eða laufi. Norður spilar þá hjartafimmi og telcur með kóng- inum hjá blindum, en drottning- in fellur í. Loks spilar Noi’ður hjartaáttu frá blindum og svín- ar niunni. Tekur svo hjarta- ásinn og vinnur þannig sex spaða. Leiðrétting: í síðasta sunnudagsbl. stend- ur þetta: „Spilar þá laufi, sem Vestur tekur með ásnum“, en á auðvitað að vera: „sem Norður tekur með ásnum“.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.