Vísir Sunnudagsblað - 01.03.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 01.03.1942, Blaðsíða 7
vlsm sunnudagsblaö 1 sem andmælir þeim fær það vanþakkláta hlutverk að útskýra ósamræmið. Verwey rekur nú margar sög- ur og útskýrir einkenni þeirra, það í hverju frásagnarlist þeirra sé fólgin, ræðir um sálarfræði kýmninnar og eðli fyndninnar og sýnir hvernig sögur Nas- reddins eru ágæt dæmi til skiln- ings á þessu öllu. Það yrði of langt mál að relcja hér alla greinagerð hans i rit- gerðinni um Nasreddin, sem er all-löng. En Nasreddinsögurnar eru, eins og allar beztu þesslrátt- ar sögur i heimsbókmennlun- um, léttar og einfaldar í frásögn og formi á yfirborðinu, svo að hvert barn nýtur þeirra, en und- ir niðri er meira í þeim fólgið, eins og hollenzki ritskýrandinn bendir á, sem fullorðnir menn hafa einnig ánægju- af að kynn- ast. Svona er þetta t. d. einnig um æfintýri Andersens og Grimms. Þessi einkenni njóta sín vel í þýðingu Þorsteins Gíslasonar, sem er á einföldu en vönduðu og smellnu íslenzku máli. §KÁK Tefld í Leningrad 1933. Hvítt: V. A. Rouzer. Svart: M. Botvinnik. Sikileyjar-vörn. 1. e4, c5; 2. Rf3, Rc6; 3. d4, cxd; 4. Rxd4, Rf6; 5. Rc3 d6; 6. Be7, 6; 7. Be3, Bg7; 8. Rb3, Be6; 9. f4; 0-0; 10. 0-0, Ra5; 11. RxR (Bezt er talið 11. f5, Bc4; 12. Bd3) DxR; 12. Bf3, Bc4; 13. He 1, Hfd8; 14. Dd2, Dc7; 15. Hacl, e5! 16. b3, d5!! 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH 17. exd (Ef 17. bxB þá pxp og vinnur manninn aftur og hefir ágæla stöðu). Ef 17. Rxp þá BxR; 18. pxB, e4; 19. Be2, Rxp með yfirburðastöðu. Ef 17. fxe þá Rxeý; 18. BxR, dxB; 19. Df2, Bxe5 og vinnur peðið á h2); 17... e4! 18. bxB, exB; 19. c5, Da4! (Sterkur leikur, aðalhót- unin er Rg4); 20. Hedl, Rg4; 21. Bd4, f2+ !; 22. Kfl (Khl er ómögulegt vegna Hxd5 o. s. frv.) Da6+; 23. De2, BxB; 24. HxB (DxD væri manntap vegna Re3+) Df6; 25. Hcdl, Dh4; 26. Dd3, He8; (Hótar máti á 2 vegu bæði með Hel+.og Rxh2); 27. He4, f5!; 28. He6, Rxh2+; 29. Ke2, Dxf4! og livitur gaf því svartur hótar nú að vinna hrók með því að setja upp drottningu. Eini leikurinn, sem kemur til greina er Hfl, en þá vinnur svartur skiptamun, sterkasti leikurinn er því að gefa skákina. Mark Twain, sem hét réttu nafni Samuel Clemens, hefir sagt eftirfarandi sögu af sér: Þeir, sem þykjast hafa vit á, segja, aS eg reyki verstu vindla i heimi. En nú skal eg segja frá þvi, hverju trúin fær áorkaö, meS aö- stoS þess orSs, sem af manni fer. Eg ætlaSi einu sinni aS hafa 12 vmi mína til kveldverSar, og var einn þeirra jafnþekktur fyrir, hvaS hann reykti dýra vindla, og eg var alræmdur fyrir slæmu vindlana. Eg fór heim til líans og stal, þeg- ar enginn sá, handfylli minni af 40 cents vindlunum hans og lét þá síSan í kassann hjá uppáhalds- vindlunum mínum — sem allir þekktu — en tók af þeim maga- beltin, gullnu og rauSu. Þegar búiS var aS borSa, var gestunum boSiS aS reykja vindla og þeir kveiktu í. Þeir reyktu um stund, en báSu svo afsökunar, hver af öSrum, ög fóru. Morgun- inn eftir fann eg alla vindlana á garSstignum frá útidyrunum aS garSshliSinu, nema einn — en hann lá í öskubakka þess mannsins, sem eg hafSi stoliS vindlunum frá. — Hann sagSi mér ?iSar, aS eg mundi einhverntíma verSa skotinn fyrir aS bjóSa svona vindla! • Franskur málari haíöi málaS mynd af ríkri, amerískri konu, en hún neitaSi aS taka viS myndinni, af því aS kjölturakki hennar þekkti hana ekki á henni. Málarinn vildi ekki fara í mála- ferli og hugsaSi máliS nokkra daga, en skrifaSi þá konunnni, og sagSi aS hann hefSi gert breyting- ar á myndinni, svo aS hún hlyti aS fullnægja öllum kröfum. Rétt ábur en konan kom, nudd- aSi málarinn andlit myndarinnar nreS stykki af svínakjöti. Konan skoSaSi, en hundurinn þekkti hana ekki. „Hundar eru nærsýnir," sagöi málarinnar. „LyftiS honum nær andlitinu." Þegar þaS var gert, fann seppi lyktina af fleskinu og sleikti and- lit myndarinnar af kappi. „Sko, hann þekkir ySur,“ sagSi málarinn og hann þurfti ekki aS hafa neinar áhyggjur meira af þessari mynd. Kontrakt-Bridge Eltir Kristínu Norðmann Það munu flestir vita, sem kontraktbridge iðka, að til eru lög um það spil. Þessi lög eru talsvert margbrotin, og er ekki að furða, þó að þeir leiði þau hjá sér, sem sjaldan spila. En hinir ættu vel að kynna sér lögin, sem mikið fást við spil og eru svo að kalla síspilandi vetur og sumar. Ætti öllum að vera ljúft að taka tillit til samspilara sinna í þessum efnum, sem öðrum og taka því vel, sé þeim bent á eitt- hvað, sem betur mætti fara í spilaháttum þeirra. Þrætur og lllindi ættu ekki að eiga sér stað, og mundi oft vera hægt að komast hjá þeim, ef menn kynntu sér vel lög og regl- ur spilsins. Spilararnir eiga að temja sér sanngirni, kurteisi og lipurð og að koma í öllu fram við aðra, eins og þeir óska að komið sé fram við sig. Menn spila fyrst og fremst sér til skennntunar og menn eiga að skemmta sér og spilið á að vera skemmtilegt. í dag verður tekið til með- ferðar ýmislegt það, er brýtur i bága við lög og reglur eða vel- sæmi við spilaborðið. Mætti nefna það ósið í spilum, sem lög eða refsiákvæði ná ekki alltaf til. Gera má ráð fyrir að flest- um, sem verður eitthvað á í þessum efnum, sé ókunnugt um að nokkuð sé athugavert við framferði þeirra. 1) Þegar mótspilarar taka spil frá Blindum og gefa í. Þið þekk- ið þetta víst öll, hvar og hvenær sem þið spilið, þrifur einhver spilin úr borðinu frá Blindum og gefur þau í, rétt eins og hann ætti þau sjálfur. Lesendur góðir! Þið, sem liafið ekki vitað að þetta er ó- leyfilegt, venjið ykkur af þessu! Enginn má snerta spil hjá Blindum nema spilarinn sjálfur. (Þ. e. sá, sem ræður sögn og spilar spilið). 2) Þegar spilarinn snertir fyrst eitt spil hjá Blindum, og lætur það aftur í spilaröðma, svo annað o. s. frv. Þegar búið er að snerta eitthvert spil hjá Blindum er búið að spila því út og spilið borðfast, nema spilar- inn tilkynni áður, að hann sé að laga spilin. 3) Þegar spilað er af rangri hendi, má Blindur ekki benda meðspilara á, að það sé rangt. Við því liggur sú refsing, að mótspilarar geta kosið frá hvorri hendinni spilað skuli. Mótspilarar eiga að benda spil- ara á, að ranglega sé spilað út. En gefi mótspilarinn til vinstri i, samþykkir liann útspilið og verður því þá ekki breytt. 4) Margir hafa það fyrir sið, að leggja trompin á borðið og sýna þau áður en spilað er út. Þetta er heldur ekki leyfilegt. Ekkert spil má leggja á borðið, fyrr en eftir fyrsta útspil. Það útspil er þvi oft kallað blinda útspilið. 5) Ennfremur á ekki að segja frá háspilum eða fjórum ásum á einni hendi, fyrr en spili er lokið. Slíkar upplýsingar í byrjun spils eru óleyfilegar. 6) Þá má heldur ekki vekja athygli meðspilara á hvernig reikningar standi. Ef t. d. tveir samspilarar liafa stubb 40 eða 6Ö, má annar spilarinn ekki minna hinn á það, að nú vanti þá aðeins tvö hjörtu eða þrjú lauf s. s. frv. til að ljúka við game. Hver spilari á að halda reikning fyrir sig, og fylgjast nákvæmlega með sjálfur. 7) Þá er orðalag við uppboð sagna oft mjög ámælisvert. Uppboð skal fara fram látlaust og án allra orðlenginga. Skal alltaf segja t. d.: einn spaði, eitt grand, tveir tíglar, þrjú hjörtu, þrjú grönd o. s. frv., en ekki t. d.: eg segi eitt grand, eg held eg' nefni tvo tígla, eg spila það, eg fer ekki hærra o. s. frv. — Slíkar orðlengingar við uppboð sagna eru með öllu óleyfilegar, og gætu spilarar notfært sér þær á ýmsan hátt. Bridgeþrautin úr síðasta sunnudagsblaði. Suður spilar út spaðaás, Norður kastar tígulás. Suður spilar spaðatíu, sem Norður trompar með lijartaáttu. Norð- ur spilar laufsjöi, en Vestur á slaginn með kónginum. Nú verður Vestur að spila út lijarta eða tigli, við skulum gera ráð fyrir að hann spili út tígulgos- anum. Suður tekur með kóng- inum, spilar svo út hjartadrottn- ingu og síðan spaðafimmi. Aust- ur á slaginn með spaðadrottn- ingunni og er þá neyddur til að spila út lauftiu eða drottningu, en Norður á báða slagina i bak- hönd. Ef Vestur spilar út hjartagosa í staðinn fyrir tígulgosa, tekur Suður með hjartach-ottningu. Spilar tígulkónginum, og síðan spaðafimminu. Fer. þá á sömu leið. Austur á slaginn og verður að spila út laufinu.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.