Vísir Sunnudagsblað - 10.05.1942, Síða 7

Vísir Sunnudagsblað - 10.05.1942, Síða 7
VÍSIR sunnudagsblað IContrakt-Bridge Eftir Kristínu Norömann Uað er ákaflega sjaldgæft, a'ð spil gefist þannig, að einn spilari fái 13 spil í sama lit á hendi. Þó kemur þetta einstöku sinnum fyrir, en þótt undarlegt megi virðast, er víst jafn fágætt, að sá, sem liefir þessi einstöku spil, komist i rétta sögn, eða fái að spila sjö í lit. Fyrir nokkrum árum héyrði eg, að spilari einn hér í bæ liefði fengið þrettán spaða á hendina og byrjað sögn á sjö spöðum. Meðspilarinn gerði sér hægt um hönd og sagði sjö grönd, og fór það spil vist alveg hörmulega. En það er víðar, en hér hjá okkur, að spilin snúast í hönd- um manna og verður nú birt hér alveg einstakt spil, er kom fyrir i einni fyrstu Bridgekeppn- inni, er háð var í Ameríku. Eftirá var mikið um það deilt, hvernig segja skyldi á slík spil. Ely Culbertsen heldur því fram, að bezt sé að segja pass í forhönd með 13 spil í sama lit! Það þætti okkur ærið kindugt. Færir hann þau rök fyrir sinu máli, að næsta ótrúlegt sé, að enginn hinna byrji sögn, jæg- ar spilin liafi gefist á svona hátt.. Hafi aftur á móti einliver hinna byrjað sögn, sé um að gera að þjóta ekki strax upp í sjö i lit, því þá eigi maður á hættu, að mótspilarar segi sjö grönd. Nú skuluð þið sjá Ameríku- spilið og heyra hvernig sagnirn- ar gengu við borðin í keppninni. A Ás-8-4 V ♦ Ás-K-D-G-10-8-2 * D-G-8 ¥ Ás-K-D-G-10-9- 8-7-G-5-4-3-2 ♦ * A D-10-9-7-6-3 ¥ ♦ 4-3 * 10-9-6-4-2 * K-G-5-2 ¥ * 9-7-6-f) * Ás-K-7-5-3 álirifin yrðu. Henni varð litið á nafnspjald sjúklingsins á rúm- gaflinum. Þar stóð: John Lid- man. — .Ósjálfrátt greip liana sú hugsun, að þessi ungi mað- ur nxyndi vera bróðir liennar. Hann var nýkominn heirn til ættlandsins frá Anxeríku, en hafði veikzt rétt, á leiðarenda og fengið heiftarlega lungnabólgu, sein liann virlist ekki ætla að lifa af. Sjúklingui'inn þjáðist nxikið. Hann næstum hvíslaði til hjúkr- unarkonunnar: „Þegar eg er dá- inn, ætla eg að biðja yður að sjá unx að föggur mánar verði send- ar til Eriku Lidman í Ryanás. Sömuleiðis bið eg yður að ski’ifa liemxi fáeinar linur, sem hinztu kveðju frá mér. Eg ætlaði að konxa móður nxinni að óvörum heim, hún liefði þá orðið svo á- kaflega glöð, en mér lízt ekki á að nxér ætli að takast að konx- ast til hennar.“ Hjúkrunai’konan lofaði að gex-a bón sjúklingsins, hún lagði liendina á enni hans og tárin hrundu af hvörmum. hennar niður á koddaverið. En sjúk- lingurinn vissi ekki, að þessi tár áttu sinn mikla leyndardónx og hann fékk aldrei að vita það. Hiniininn var dásamlega fagur; náttúran öll bar vitni unx feg- urð vorsins. Þetta var á þeim árstinxa, þegar allt vaknar lil nýs lífs eftir vetrai'dvalann, á þeim tíma, þegar bjartar og dáðríkar framtíðarvonir fá byr í skaut. Inni í sjúkraherberginu liafði dauðinn unnið lokasigurinn í liinni liörðu sókn. Hapn liafði slökkt neista lífs og framtíðar- vona hins unga manns. Letðinlegar stðkur um land og þjóð. Jóni frá Grunnavik líkaði ekki allskostar nafnið á ættlandi sínu — þótti það víst lieldur kuldalegt. Hann fór því að hugsa um hlýlegra nafn og þótti ekki illa fallið, að lcalla það „Gi’ænland hið minna“. En svo er að sjá, senx liugur hans til ættjarðarinnar liafi farið nokk- uð eftir því, hvei’nig á honunx lá í það og það skiptið. Sanxt mun lionunx liafa þótt þjóðin stórum verri en landið. Ein- hvei’ju sinni kvað hann þessa stöku og hefir þá eflaíisl verið í slæmu skapi: Aldrei verður Island gott á æfi sinni. Þar er ólán úti og inni, ósamþykki og rógurinn stinni. Öðru sinni stingur hann upp á því, að Island verði kallað „Illsku-svika-land“. Er hann'þá i hinu versta skapi og kveður svo um þjóðina: íslands þjóð sunx er ei góð, af so þurfi að hæla, veður slóð til vítis óð vonzkan Satans þræla. Stundunx er hann þó að liugsa um að flytjast lieinx til Islands og setjast þar að. En segir jafn- framt, að sér rísi lxugur við, að „fara í bölmóðinu til íslands“, þó að líðan sin i Kaupmanna- höfn sé svo bágborin, að naum- ast megi við una dcgi leiigur. Suður gaf. Við eitt borðið sagði Suður pa'Ss, en Vestur byrjaði sögn á tveinx hjörtum. Norður og Suður héldu víst báð- ir, að um „bluffsögn“'væri að ræða, og lxéldu livor unx sig, að liinn ætti hjarta, og sagði Suður sjö grönd. Vestur doblaði, spil- aði ut hjartatvisti og féklc þrett- án slagi. » Það þælli okkur vel af sér vikið! Við annað borð spilaði Norður scx hjörtu dobluð og redobluð. Það er tekið fram að í’edoblun Norðurs hafi þýlt S. (). S., en Suður misskildi algjörlega neyð- anixerkið og sagði pass. Ekki tókst þá betur til! Við þiiðja borð sagði Vestur sjö Iijörlu, en Auslur sagði sjö grönd. Svo fór það! Við fjói’ða borð sagði Vestur sjö lijörtu og Norður doblaði. Austur hugðist að bjarga Vestri út úr ógöngunum og sagði sjö spaða. Það fór víst á annan veg, en liann bjóst við! Við fimmta borðið byi-jaði Suður sögn á einu laufi. Vestur sagði tvö hjörtu, og sögðu þá allii’ pass. Við sjötta boi’ðið sagði Vestur tvo tígla eftir laufsögn Suðurs og sögðu þá allir pass. Sú sögn þótti livað einkennilegusl. — Norður og Suður fengu þrettán slagi og ank þess 150 fyrir fimm háspil! En við sjöunda borðið byrj- aði Suður sögn á einu laufi, Vestur sagði sjö lijörtu, en Norð- ur sagði sjö grönd. Dónxnefnd átti að skera úr, hvað réttast Iiefði verið að segja á spilin. Var það einróma álit nefndarinnar, að fráleitasta sögnin hjá Vestri hefði verið sú, að segja sti-ax sjö lxjörtu. Allar aðrar sagnir hefðu verið réttari, þótt áratxgurinn yrði svo sögu- legur, sem raun bar vitni. Stúlkan: — Hleypur þessi sundbolur ekki? Rúðarþjónninn: — Áreiðan- lega ekki, ungfrú. Það er trygg- ing fyrir, að þessir sundbolir Iilaupi ekki. Þetta eru þeir beztu, sem við eigum. Stúlkan: — Viljið þér þá gera svo vel og lofa mér að sjá ódýr- ari sundboli. Þessi mynd er tekin um borð í kafbát, senx komið hefir upp á yfirborðið. Þegar vont er veður, vcfður að lxinda varð- manninn í „brúnni", fastan, því að oft og einatt nær sjórinn honum upp undir hendur, auk þess sem bylgjurnar ganga oft og iðulega yfir hann.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.