Vísir Sunnudagsblað - 31.05.1942, Blaðsíða 6

Vísir Sunnudagsblað - 31.05.1942, Blaðsíða 6
6 VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Giorgieri-Contri: I §ama knéruim. Guglielino heyrði, að bjöll- unni var hringt. Þar næst gekk einhver inn í forstofuna og það- an barst óinur af mannamáli. En Gugliehno sat grafkyrr. Ilver mundi þetta vera? Sendi- sveinninn í lvfjabúðinni eða brauðasölubúðinni, eða kannske var það þernan? Hann vissi nneta vel um allt sem gerðist þarna i fásinninu, allt af það sama upp aftur og aftur. ,Ómur- inn, kliðurinn var æ hinn sami, cða böggin, slátturinn, eins og einhver sæti við vefstól daginn langan. En í dag varð jafnvel það óvanalega bversdagslegt, eins og allt bitt. Og hann lagði ekkert frekar eyrun við því. Hann fór að bugsa um lyfsal- ann — það var kominn nýr lyf- sali, hamingjunni sé Iof. En hverju breytli það? Engu. Hann vissi ekkert, gat ekkert gert, sem breytti neinu til bins betra. Þetta blaut að fara'eins og for- lagadísirnar vildu. Og hann hugsaði svo: „Bráðum kemur signora Accardi, ljósmóðirin. Svo kem- ur læknirinn. Dyrabjöllunni verður liringt hvað eftir annað. Eftir tvær stundir verður allt um garð gengið.“ Hann fór að lesa aftur, til þess að dreifa áhyggjunum, og hann leit ekki út i garðinn sinn, en vorið var koinið, og allt orðið grænt og angan í lofti. Húsið var i úthverfi bæjarins. Gugli- elmo lifði kyrrlátu, einföldu lifi, og lesstofan hans bar þess öll merki. Allt var einfallt, látlaust. — Hann las og las, en hugurinn fló til liðinna daga. Hann leit um öxl. Hann hafði kvongast, þegar hann var tuttugu og fimm ára, og nú var hann þrítugur. Og öll þessi ár bafði allt verið tilbrevt- ingarlaust, grátt, litlaust. Ham- ingjusamur hafði hann ekki verið — en lieldur ekki vansæll. — Móðir Iians hafði lagt á ráðin — og liann lét liana ráða. Hann bafði ekki framtak í sér, lil þess að fara sínar götur, skorti sjálfs- traust, efaðist um hæfileika sína. En móðir Iians, sem var miðaldra kona, með sjónarmið roskinnar konu, sém hefir nokkurn beyg af framtíð sonar síns, ncma bann komist i örugga höfn, hafði rætt við hann af varfærni, en allt af í saina tón og allt af klifað á því sama: „Þú ættir að kvongast Irene. Það er stúlka við þitt hæfi, eina stijlkfln, seni er ejns og sköpnð handa þér. Hún er ekki fríð sýn- um — eg veit það, en hún er al- vörugefin stúlka og verður dug- andi búsmóðir, og þótt hún sé ckki auðug, getur hún talist sæmilega efnuð. Þú gætir nú heldur ekki sett sér það mark, að fá auðuga konu . . . ., hún mun revnast Jjér góð kona og ala þér börn — hvers geturðu frek- ar óskað? Það er íilgangslaust að reisa neinar skýjahallir, það veistu......“ En hann var hættur að reisa skýjaborgir. Hann gekk að eiga Irene lil þess að verða við óskum móður sinnar, og bann vandist því hfi, sem í henn- ar augum var hamingjulif, af því að allt var öruggt og í traust- um skorðum. En það var allt svo grátt og litlaust — eins og að reika í draumi í sjúkrastofu. Móðir hans hafði vitað hvað liún söng þegar bún talaði um skýjaballir, þvi að ef Guglielmo nokkuru sinni reisti sér skýjaborgir var það vegna þess, að bugur hans hafði hneigst til Önnu, sem var dóttir einnar systur föður lians, er hafði giftst auðugum og slyngum kaupsýslumanni. Anna var því upp yfir hann hafin, að áliti móðurinnar. Þegar hann var drengur og á unglingsárum hafði hann komið liðum á heimili jiessarar föður- systur sinnar, en þegar frænka bans sá bvert krókurinn beygð- ist, breyftist viðmót hennar því að hún vildi, að Anna gift- ist auðugum manni. Og Gugli- elmo hætti að heimsækja frænd- fólk sitt. Anna var há og Ijós og grönn, fagurlega klædd, og livar sem hún gekk var ilmur í lofti. — Hún var skýjahalladísin, sem Guglielmi mátti ekki hugsa um. „Hví skvldi bún gera Iiann ástfanginn i sér? Til þess að giftast honum ? 0, sussu nei! Hún mundi stefna hærra. Og ef hún heldur, að liún elski hann ætti hún að gera sér ljóst, að bún var að gera bann skotinn í sér, til dægrastyttingar — i rauniími stendur henni alveg á sama um hann.“ Þannig hugsaði móðir Gugli- elmo. Og hún læddi þessu að Guglielmo mátti ekki hugsa um. Stöðugt hafði hún klifað á hinu sama, grafið undan þeim stoð- um, sem hann helzt hefði viljað hyggia á. Og loks hafði hann gengið að eiga Irene. Og friður ríkti, Og nú eftir nokkurra ára sambúð og tilbreytingarlaust lif var Irene í þann veginn að ala honum son. Vitanlega yrði það drengur. í fyrstu fagnaði bann ekki, en er frá leið var hugur lians gripinn eftirvænt- ingu. Hún mundi ala honum son. Það var uppbót fvrir allt, sem bann hafði farið á mis. Hann stóð upp skyndilega og fór út i göngin. Sterkur lyfja- ilmur barst að vitum hans. Ef liann lcgði við hlustirnar mundi hann kannske heyra andvörj) hennar .... cn a1It i einu brá fvrir skugga — og svo var mælt styrkri, rólegri röddu: „Rólegur nú, eg er kominn!" Það var læknirinn, gamall vinur fjölskyldunnar, feitlaginn og rjóður, sem eins og bar það með sér, að það gæddi hann nýju þreki, að sinna læknis- skyldunum, vera þar til hjálp- ar, sem nýtt lifsljós kviknaði. „Eg kom eins fljótt og mér var unnt .... hvernig liður benni .... vel .... fyrirtak ..., vertu ekki æstur — eg mundi fá mér göngu í þínum sporum eða halda kyrru fyrir í lesstof- unni. Eg kem eftir eina eða tvær stundir og segi þér tíðind- in.“ Hann fór hlæjandi inn í svefn- herbergið. Guglielmo lagði leið sina inn i lesstofuna. Andartak flaug honum í hug að faVa að ráði læknisins og fara út að ganga, en einhver óvissa, kvíða- blandin gleði náði tökum á hon- um og hann fór hvergi .... Hann settist aftur við skrif- borðið. Og sömu bugsanirnar komu aftur —- eins og í fylk- ingu, hugsanir um liðna daga, einmitt nú, á þessum tímamót- um, er hann átti að liugsa fram, um son sinn — framtiðina. Og bugurinn fló lengra og lengra — aftur i tímann. Til liðinna daga. En hugsanirnar um þá voru bugsanir um Önnu -— allt af uin Önnu, nafn hennar, Iiana sjálfa. Hann hafði séð hana nokk- urum sinnum eftir að hann kvæntist. Húu hafði ekki gifst. Hún kaus að vera frjáls, — það sagði hún sjálf og hló við. Nú var hún tuttugu og sjö ára, bjó ein, ferðaðist mikið, hafði allt af miklu að sinna ,en var allt af kát og jafnfögur og forðum. Og Guglielmo var farinn að álykta, að móðir hans hefði ekki dæmt Önnii rétt, að ðllu leyti, Aftur mannamál í forstof- unni. Einhver mælti í hálfum hljóðum við þernuna. Gugliel- mo kipptist við. Hann þekkti þessa rödd. Svo voru dyrnar opnaðar og Anna gægðist inn: „Það er eg, Guglielmo. Má eg koma inn ?“ Ilann svaraði engu, honum leið eins og manni sem komið liefir verið að óvörum og eilt- hvað hefir orðið uppvíst um — en Anna kom til hans, róleg, án þess að hika. „Eg leit inn til þess að fá vit- neskju um hvernig liði.“ Guglielmo var eitthvað svo viðutan, að hún fann til með lionum og sagði hlýlega: „Guglielmo — þú ert kvíð- inn —“ „Nei,“ sagði liann, „læknirinn er kominn.“ Allt í einu máði sú hugsun sterkum tökum á honum, að Anna hefði áhuga fyrir því, sem var að gerast, af því að hún hafði bælt niður ásthneigð, vildi sjálf verða móðir — en þessi liugsun jók á rótið í huga lians, -—- hann var sjálfur svo varfærinn og í hans huga var áður logn. Ósjálfrátt leit hann á hinn fagra líkama Önnu, — hvilíkt vaxtarlag! Ilún var imynd hinnar fullkomnu móð- ur. „Seztu niður sem snöggvast, Anna. Það var vinsamlegt af þér að lita inn.“ Rödd hans hljómaði annar- lega. Anna horfði á hann undr- andi, en sagði ekkert. Svo bar liún upp spurningu: „Vanhagar þig um eitthvað ? Get eg orðiðþér að liði ?“ Það var nú komin röðin að bonum að svara. En áfram ríkti þögn. Það var eins og þau hefði villst og gengi í hring. Það var eins og þau bæði legði við hlust- irnar, byggist við að beyra ein- hvern óm, bergmál — að gaml- ar endurminningar myndu koma fram í hugann á nýjan leik, eða hugsanir, Ijúfar hugs- anir, aldrei i Ijós látnar. En allt í einu rauf Guglielmo þögnina og bar upp furðulega spurn- ingu, og lmn virtist enn furðu- legri, af því 'að það var þessi blédrægi maður sem bar hana fram. En það blýjaði Önnu. Það var eins og éstaratlot ófram- færins unglings. „Þú ert svo blið og góð í þér, Anna .... af hverju hefirðu ekki gifst?“ Hún roðnaði upp i hársrætur. Hún reyndi að brosa, en það var sem skugga hefði lagt yfir enni hennar og augu. „Hvað þér getur dottið í hug, Guglielmo, Enginn vildi mig,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.