Vísir Sunnudagsblað - 31.05.1942, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 31.05.1942, Blaðsíða 7
VlSffi SUNNUDAGSBLAÐ 1 vitanlega var það þess vegna.“ Guglielmo hló. Enginn? Og hún hafði haft biðla á hverjum fingri — fleiri ungir menn höfðu orðið ástfangnir i henni en öll- um hinum stúlkunum, stall- systrum hennar. „Hver taldi þér trú um þetla?“ „Hver — hún mamma.“ „Hún vissi ekkert um þetta, vesalingur. Jæja, kannske eg hafi strengt þess lieit, að giftast ekki ... Anna liló líka, on hún var vandræðaleg. „Strengt þess heit, en j>egar við vorum börn —“ „Allt breytist — það var á æskuárunum — áður en dagur heitstrengingarinnar rann upp“. „Hvenær var þetta?“ „Eg man það ekki — kannske fyrir 5—6 árum —“ „Þegar eg kvongaðist, er það það, sem þú átt við?“ Hún varð enn vandræðalegri og heit á vörina. Það var heimskulegt, að hafa látið þetta uppskátt. „Já, eg man það,“ sagði Gugl- ielmo. „Eg man þú varst veik það ár .... enginn vissi hvað gekk’ að þér .... eg man .... eg var i Svisslandi með Irene — mér var sagt fná því eftir á . . . . og—“, hann J>æ11i við brosandi, „— var það þá, sem þú —“ „Vertu sæll, Guglielmo“ sagði Anna og ypti öxlum. „Nú verð eg að fara. Eg kem aftur. Hringdu lil mín og segðu mér frá öllu, þegar það er um garð gengið —“ „Já, það gel eg gert. Ætlarðu ekki að kveðja mig með handa- bandi?“ „Það slcal eg gera.“ Ilún rétti honum höndina. Hann tók í hana og þrýsti liana. en sleppli ekki takinu. Því titr- aði hönd Önnu? Hann þrýsti hönd hennar þétlara og það var eins og allar gæltir Iiugans opn- uðust skyndilega og sólin skini inn og lýsti upp hvern krök og kima. Önnu var mikið niðri fyrir. Það var sem hún væri reiðubúin að varpa sér í faðm lians..... Hún var farin. Guglielmo stóð þarna einn, lostinn skelfingu, yfir því sem hann hafði hugsað og sagt. Ilonum fannst allt ljóst nú, það var eins og hrópað væri í eyru hans: „Skilurðu ekki?“ Nei, hann hafði ekki skilið neitt. Ilann hafði látið móður sína leiða sig. í hlindni hafði hún leilt hann út á brún, þar sem var hyldýpi fyrir neðan. Nú var hann ekki i vafa lengur um allt, sem gérst liafði. Nú sá hann allt i sínu rétta Ijósi. Hversu oft bar það ekki við, er hann gekk á fund Önnu, að það var sem and- lit hennar ljómaði, er hún sá, að það var hanu, sem kominn var. Þegar heimsóknir lians fóru að strjálast var liún döpur. Og svo veiktist hún. Og svo liðu öll j>essi ár, og hún leitaði ekki hamingju í faðmi neins annars .... en því liafði hún aldrei sagt neitt? Fanst henni, að hún lítillækkaði sig með þvi? Eða var liún smeyk um, að hann mundi vísa lienni á bug? Nei, hún hafði misskilið hann, eins og hann hafði mis- skilið hana. Og uú? Þessi óvænta opin- berun! Anna hafði skipt litum. liönd hennar titrað .... Hún elskaði hann enn. „Nei,“ sagði liann svo við sjálfan sig, „það getur ekki verið“. — En hjartað sló ákaft í brjósti Iians — hún elskaði hann, hún elskaði hann. En hann nam skyndilega slaðar á þessum hugsanaferli og það var sem sál hans and- varpaði nistingssáran .... á þessari stundu var barn að fæð- ast, i húsi hans, liold af hans lioldi og bein af lians beinum, barn hans, og lif þess var fram- halds lífs hans á jörðunni. En liann sat þarna og liugsaði um sína glöluðu gæfu, þegar mikil hamingja loks barst honuxn — lionum yrði í dag sonur fæddur. Og þó gat hann ekki hrundið frá sér hugsununum um önnu. Það var allt óljóst, en einhvern veginn fannst honum, að ham- ingjan, sem hann hafði farið á mis við, og hin nýja, mikla ham- ingja, hlytu að sameinast, og fullkomnast og upphefja hvor aðra .... „Guglielmo!“ Læknirinn stóð fyrir framan hann lolur og fár. Guglielmo spratt á fætur og spurði: „Hvað er — er nokkuð að?“ „Já,“ sagði læknirinn alvöru- gefinn. „Hún er í mikilli hættu. -— Það skeður svo margt óvænt stundum. Eg liefi enn von — en eg verð kannske að kveðja til skurðlækni. Mér fannst réttara að segja þér frá þvi — “ Guglielmo riðaði. Hann liugs- aði um þjáningar Irene, hvað hún yrði að þola .... „Og eg verð að hera upp spurningu,“ hélt keknirinn á- fram. „Rödd samvizku þinnar mun svara. Ef eg get að eins hjargað — annað hvort móður eða barni —“ „Ilvað segirðu ?“ spurði Gugli- elmo náfölur. „Við verðum að horfast í augu við allt, eins og það er. Læknisþekking mín og reynsla getur að eins bjargað henni — eða barninu. Elcki báðum — um það er engin vissa......... Hugleiddu svar þitt.“ Það var sem eldingu hefði loslið niður og Guglielmo sá framtíðarbraut sina upplýsta frain undan — framtíðarbraut- ina, ef liann félli fyrir freisting- unni, sem forlagadísirnar héldu fyrir augum hans sem agni. Sonur yrði honum fæddur. Og Anna beið hans — og hamingj- an. Allt mundi breytast. Allt yrði endurnýjað. Dagarnir yrðu ekki gráir, litlausir. Nei, það yrðu sólbjartir, hlýir dagar. Það, sem liann einu sinni hafði um dreymt, mundi rætast.......Ef Irene dæi mundi hann ganga að eiga Önnu--------og nú þurfti hann ekki annað en segja tvö orð — svara spurningunni með tveimur orðum. Hver mundi geta ásakað hann? „Guð minn góður,“ andvarp- aði hann. „Þú elskar ekki konuna þína,“ sagði liann við sjálfan sig, „og þú ætlar þér að vera samvistum alla ævina með konu, sem þú elskar ekki, aleinn, sonarlaus, og allt yrði ömurlegra, þvi að örlagadisirnar hefðu vegið tví- vegis í sama knérunn — tvíveg- is yrðirðu að þola þá raun, að vera meinað að fá konunnar sem þú elskar .... allt er þetta sjálfum þér að kenna .... svar- aðu — segðu þessi tvö orð — er það svona erfitt? Svaraðu, heimskingi, segðu: Bjargaðu harninu!“ Andartaki síðar rétti hann úr sér. Fölur sem nár, en teinréttur stóð hann fvrir framan lækninn, horfði beint í augu hans og sagði: „Bjargaðu móðurinni!“ Dýpsti olíubrunnur, sem olía fæst úr, er í Kaliforníu. Hann nær 15.004 fet ni'Sur íyrír yfirborb jarðar eða um 4jA kilómetra. • Á árinu 1940 voru 8208 niann- eskjur í Bandaríkjunum myrtar, en árið 1934 nam fjöldi slíkra „fórnardýra" 12055. Ein af hverj- um 173 manneskjum sem deyja þar í landi er rayrt. Moröingjarnir nota nú meira hnífa en áður, skot- vopn minna. • T. Murdock, hershöföingi, sem er yfirmaöur verkfræöingadeilda ástralska hersins, finnst hermenn- irnir njqta alltof mikilla þæginda. Heldur hann því fram, að það þurfi að herða hermennina ntiklu meira en gert er. • Borgin Charleston í S.-Carolina, U.S.A., lét nýlega fara fram rann- sókn á því, hvar i borginni væri mest um rottur. Þaö kom úr dúrn- um, að rottur voru fæstar í hinum' fátækari hverfum. Þjónustufólk hinna efnaðri var hirðulausara í meðferð sorps og matarleifa. Hér birtist niyndi af einurn þætti úr hörmungum styrjaldarinnar. Oftar en nokkurn mann grunar kemur það fvrir, að skip eru skot- in niður. Hér er verið að bjarga nokkrum sjómönnum, er komizt hafa á kjöl, eftir að skip þeirra hefir verið skotið niður.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.