Vísir Sunnudagsblað - 14.06.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 14.06.1942, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUÐAGSBLAÐ 3 hjarta Iiennar var á réttum stað. Þess vegna er mér alltaf hlýtt til þessa fólks, sem eg var hjá hátt á annað ár, í Sölleröd, enda þótt sumt í daglegri fram- komu þess væri ekki til fyrir- myndar. Eg hafði Iært á þessum stað, það sem ef til vill er mest um vert: að vinna. En nú hafði eg lokið þeim tima, sem venja var að stunda verklegt nám, og næsta þrepið var garðyrkjuskólinn. Þar hyrj- aði skólaárið 1. nóvember og þar sótti eg um skólavist. í mai 1913 kvaddi eg svo mína góðu liúsbændur í Sölleröd og fór heim til Islands og var sum- arlangt. Margt fannst mér breylt lieima, frá því er eg fór, en mest hafði eg þó vist hreylzt sjálfur. SKÁK Tefld í Varsjá 1935. Sikileyjarvörn. Hvítt: Keres. Svart: Winler. 1. e4, c5; 2. Rf3, Rf6; 3. e5, Rd5; 4. Rc3, e6; 5. RxR, exR; 6. d4, d6; 7. Bg5!^Da5+ (Ef Be7 þá BxB, DxB og svartur tapar peði); 8. c3, cxd; 9. Bd3! (Á þennan hátt tekst Iveres að snúa Sikileyjartafli upp i einhvers- konar tegund af „norræna bragðinu“); dxc; 10. 0-0, cxb2? (Iiér var nú kominn tírni til að hætla að ,,borða“); 11. Hbl, dxe? 12. Rxc5, Bd6; eg var lijá þeim. Húsmóðirin var væn kona og glaðlynd vel, svo að sumum þótti um of. í smá- bæjum er margt sagt — og ein litil fjöður getur orðið að fimm hænlim. Það er alveg satt. Og liúsbóndi minn var ekki alveg laus við að vera hræddur um hana. Þegar eg liafði verið hjá honum rúmt ár, og hann var farinn að treysta mér vel, þá þurfti hann einu sinni að fara til Hafnar. Áður en hann fór, þá kom hann til mín og bað mig að hafa gót á konu sinni á með- an hann væri í burtu. Athuga hverjir kæmu, „og ef hún fer út i bæinn, þá fei’ð þú á eftir,“ bætli hann við. Eg var með öðr- um orðum settur sem eftirlits- íhaður og vörður siðferðisins á heimilinu! Eg sagði já og amien —• og lnisbóndinn fór. Hann kom heim aftur daginn eftir og spurði hvort nokkur hefði horið til tíðinda. „Ekkert,“ sagði eg, þvi eg hafði vit á að vera ekki að blanda mér i neitt einkamál frúarinnar. Einn viðburður, sem liefði get- áð endað liroðalega, er mér fast- úr i minni frá þessari veru í Sölleröd. Á heimili Fredriksens var vinnumaður við og við, þegar á þurfti að halda. Hann var mállaus og á-tti til að vera bráður, ef eitthvað bar út af. Þau hjónin voru honUm góð og honum þótti vist líka vænt um þau, þó svo hastarlega tækist til, sem eg skal segja hér 'frá. Áf einliveri ástæðu, sem eg hef aðeins grun um, varð hann ó- sáttur við húsmóðurina, rauk 1 burtu, til Kaupmannaliafnar, án þess að kveðja. Hann var farinn og við þvi var ekkert að gera. Eg og Frederiksen fórum svo til okkar vinnU, daginn eftir, úti i bæ. En um ellefuleytið kem- ur málleysinginn heim aftur og er þá undir áhrifum víns. Frú Frederiksen kemur út i dyrnar, róleg eins og hún var vön, að heilsa honum, en þá dregur hann skammbyssu úr vasa sinum, miðar á hana og hleypir af tveim skotum. Þó hann væri aðeins þrjá faðma frá henni, hittu kúl- urnar liana ekki og mun honuin þá ekki hafa j>ótt ráðlegt að eyða fleiri skotum á hana, en sneri hyssunni að höfði sér og hleypti skoti af og féll sam- stundis. Fáum mínútum siðar komum við lieim, húsbóndi minn og eg. Frúin var furðu róleg, liún mun liafa haft taug- ar úr stáli. Hér þnrfti lögreglu við og var eg sendur eftir lög- regluþjóni sóknarinnar, en hann kallaði á aðstoð frá næstu lög- reglustöð. Liðið var fljótt á vett- vang. Frúin hafði ekki ’einu sinni fengið taugaáfall, en nú var að athuga tilræðismanninn, sem lá i blóðpolli á götunni fyrir utan tröppurnar og bærðist ekki. — Þégar farið var að hreyfa við honum fór hann að koma til meðvitundar aftur og kom þá i Ijós, að kúlan hafði farið inn um annað munnvikið, en út um hitt og brotið þrjá jaxla á leið sinni, en að öðru leiti áleit lækn- irinn, sem sóttur Iiafði verið, hann óskaddaðan. Morðsérfræð- ingar voru nú komnir til stað- ar og tóku skýrslu, mældu og Ijósmynduðu, og kúlurnar, sem vinnumaðurinn hafði ætlað frúnni, sátu í dyrastafnum, sitt hvoru megin við hana. Yar það mikil mildi, að þær skyldu ekki Iiitta dyraopið — sem frúin fyllti sæmilega vel út í. Svo var farið með veslings til- ræðismanninn á spítala fanga- hússins, þar sem ætlað var að hann fengi vist framvegis; en tíðindamenn Hafnarblaðanna fóru að safnazt að, þvi þetta var efni, sem myndi verða tekið eft- ir. Næsla morgun stóð líka með feitu letri á fyrstu blaðsiðu margra blaða: „Morðtilraun i Sölleröd“, — því þetta var „blaðamatur". Veslings málleysinginn, sem hafði ekkert sér til málsbótar, var dæmdur í — eg veit ekki hvað margra ára fangelsis- vist, og skyldi því ætla að hann væri úr sögunni. En þó er það ekki svo, það liðu aðeins sex vikur, þá var hann náðaður. Hann kom, heina leið úr tugt- húsinU, til Frederiksens og bað frúna fyrirgefningar, með bláu augunum sinum, og rétti henni hendina.Og frú Frederiksen tók í hana og bauð hann hjartanlega velkominn á heimilið og þar var hann langa tíma eftir þetta. —- Þetta hvgg eg að fáar konur hefðu gert. Hvað sem þorpsbú- ar meintu um hana eða sögðu, þá var hún hvergi smeik og 13. Rxf7!!, KxR; 14. Dh5+, g6; 15. Bxgö!, hxB; 16. DxII, Bf5 (Ef .... Rd7 þá Dh7+, Kf8; 18. Bh6+, Ke7; 19. Dxp+, Kd8; 20. DxB og vinnur auðvéldlega) 17. Hael, Be4; 18. HxB!!, dxH; 19. Df6+, gefið. — Mát er ó- verjandi, hvað sem svartur ger- ir og enda þótt hann eigi mann yfir. Drottning og biskup hvíts sjá um það. Myndin er frá Brazilíu. Mjög mikil gremja er nú rikjandi þar í landi vfir þvi, að Þjóðverjar isökktu nýlega brazilíönsku kaupfari. Menn brutu rúður i húsum þýzkra manna og evðilögðu ým- is öpnur verðmæti fyrir þeim í mótmælnskyni við stefnu möpdidveldanna.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.