Vísir Sunnudagsblað - 27.09.1942, Blaðsíða 6
6
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ
en um nætur komum við upp
og héldum ferð okkar áfram.
Það kom þó fyrir, að við hreyfð-
um okkur af botninum á dag-
inn, til þess að renna sjónpíp-
unni upp yfir yfirborðið og
skyggnast um.
„Hvað er þetta?“ kallaði von
Nostitz til mín allt í einu. Eg
tókst allur á loft, er eg leit í
sjónpípuna. í tæprar mílu-fjar-
lægð öslaði beitiskip af St.
Louis-flokki eftir sjónum með
tvo tundurspilla á hælunum.
Okkur datt sti’ax í hug, að upp
um okkur liefði komizt á ein-
hvern dularfullan hátt, og her-
skip þessi ættu nú að sprengja
okkur í tætlur með djúpsprengj-
um. En svo reyndist ekki, þvi
að á eftir beitiskipinu og fylgi-
fiskum kom þess dráttarbátur,
sem dró skotmark. Herskipin
voi'u á leið aftur til liafnar, eft-
ir að hafa verið á skotæfingu
undan Newport News. Þau
grunaði ekki hvað fjandmanna-
kafbátur var skammt frá þeim
— alveg uppi i landsteinum
heima hjá þeim. Von Nostitz
strauk skeggið og hló innilega.
Það var sannarlega leiðinlegt,
að við skyldum ekki liafa séð
skotæfinguna. Við hefðum þá
getað sent flotamálaráðuneyt-
inu í Washington skeyti um
skotfirpi sjóliðanna og ef til vill
hefðum við getað skotið inn
einu eða tveimur orðum um
skotfimi okkar sjálfra! Beiti-
skipið og tundui’spillarnir voru
ekki í fæi’i, er þeir fóru fram-
hjá okkur.
Það hefði verið óðs manns
æði, að ætla sér að leggja tund-
urduflum undan mynni Balti-
more-hafnar um hábjartan dag-
inn, svo að við biðum til myrk-
urs. Verkið hefði ekki heldur
verið vandalaust þá, vegna hætt-
unnar á því, að eitthvert skip
sigldi á okkur, ef Bandarikja-
menn Iiefði ekki sjálfir verið
okkur hjálplegir að þessu leyti.
Skipstjórai’njir voru nefnilega
svo óhultir um sig þarna, að
þeh’ sigldu með fullum Ijósum,
eins og hvergi væri stríð í heim-
inum. KI. 6.30 um. kveldið kom-
um við úr kafi og tókum stefnu
á Henry-höfða. | Von bráðar
komum við auga á vitana .á
Henry-höfða og Charles-höfða,
og því næst sáum við vitaskipið
undan Charles-höfða.
„Tundux'dufl tilbúm á efsta
þilfari!“ skipaði von Nostitz.
Tunghð iar að bati okkur,
svo að það lýsti þægilega á það,
sem. framundan var. Það hefðí
verið hægðarleikur að sjá okkur
(ir landi. Höfðu Bandaríkja-
pienn enga strandgæzlu? Eða
héldu þeir, að kafhátúr okkar
væri einn af þeirra bátum?
Hver sá, sem hefði virt okkur
fyi’ir sér í góðum nætursjón-
auka, hefði séð spennandi sjón,
er menn okkar tóku tundur-
duflin upp úr iðrum bátsins og
komu þeim fyrir á efsta þilfar-
inu, svo að hægt væri að varpa
þeim i sjóinn. Þeir fóru að þessu
eins og þeir væri að æfingu
undan höfninni í Kiel, en ekki
stærstu styrjaldai’höfn Banda-
ríkjanna.
„Hvað er þetta?“ sagði einn
mannanna upp úr þurru.
Eg leit við. Það var eins og
verið væri að slökkva og kveikja
ljós vitans á Heni’y-höfða í sí-
fellu. Þegar eg virti þetta bet-
ur fyrir mér, sá eg skuggann
af beitiskipi. Þegar það har við
vitann skyggðu reykháfar þess
á Ijósið nokkrum sinnum. Allt
í einu gerbrevtti það stefnu og
brunaði til okkai*. Hafði verið
tekið eftir okkur eða var þessi
stefnubreyting hreinasta til-
viljun?
Eitt tundurduflið var tilhúið
að fara útbyrðis. „Fyrir borð
með það og reyrið hin föst!“
skipaði von Nostitz. „Hafið
hraðan á!“ 1
Mennirnir unnu eins og ber-
serkir, því að þeim var hættan
eins ljós og okkur, og áður en
beitiskipið var komið hálfa leið
til okkar vorum við óhultir í
kafi.
Þegar til láom hafði beiti-
skipið breytt stefnu af hreinustu
tilviljun, því að annars hefði
loftið auðvitað verið fullt af
skeytum með aðvörunum vegna
okkar. Eftir liálfa klukkustund
gægðumst við upp á yfirborðið.
Allt var þar með kyrrum kjör-
um. Klukkan hálftiu vorum, við
búnir að koma þeim dufluin fyr-
ir, sem þarna áttu að vera. Okk-
ur létti stórurn. Hehningnum af
leiðinlegasta hluta verks okkar
var lokið. Tundurduflalagning-
ar eru langleiðinlegasta starf
kafbátsmannsins.
Þetta kveld hlustuðum við
með mikilli athygli á fréttimar
frá útvarpsstöðinni í Arlington
í Virginia-fylki. Fyrst komu
veðurfregnirnar, þá aðvaranir
um, reköld og hafísjaka, síðan
kauphallarfréttir, iþróttafréttir,
hnefaleikar, baseball og loks —
guði sé lof — „Enginn kafbátur.
Allt kyrrt og rólegt.“ Enginn
hafði ennþá orðið var við tund-
urduflalagningu okkar.
Þá la næst fyrir að fara til
Delaware-flóa, þar sem við átt-
um að skila þvi, sem eftir var
af hyrndu ófreskjunum okkar.
Við héldum á brott frá strönd-
inni, til þess að forðast sem mest
leiðir strandferðaskiparma, og
þegar dagur reis á ný vorum við
aleinir á hafinu. Það var ekki
fyrr en klukkan níu, að við kom-
um auga á segl út við sjóndeild-
arhringinn. Við fórum þá i kaf
og virtum skipið fyrir okkur í
sjónpípunni. Það var þrísigld
skonnorta, sem stefndi beint á
okkur, eins og henni væri unv
hugað að verða fórnardýr okk-
ar.
„Hvað eigum við að gera við
hana, þessa?“ spurði Nostitz.
„Við skulum taka hana,“
svaraði eg.
Skonnortan var nú í tæprar
hálfrar mílu fjarlægð, svo að
við fórum úr kafi. Önnur fall-
hyssan okkar gjanimaði og kúl-
an lenti í sjónum, rétt fyrir
framan stafninn á skonnort-
unni. Við sáum menn hlaupa
til og frá á þilfarinu, en skipið
hélt óbreyttri stefnu og ferð. Við
skutum þá öðru skoti og þá var
þvi rennt upp í vindinn, svo
að það stöðvaðist. Við létum hát
útbyrðis og eg fór i liann með
fjórum mönnum öðrum. Skonn-
ortan hélt „Hattie Dunn“ og
var á leið frá Charleston til New
York.
En nú kom annað skip í ljós i
viðhót. Það var fjórsigld skonn-
orta. Er von Nostitz sá hana
kallaði liann yfir til okkar, sem
vorum einmitt að reka skipverja
á Hattie Dunn frá horði:
„Sökkvið henni með tundur-
sprengju, takið skipshöfnina
með ykkur og fylgið okkur eftir
i bálnum.“
Þegar hitt skipið sá hvað um
var að vera, reyndi það að kom-
ast undan á flótta. En höfuð-
skepnurnar voru með U—151,
jiví að vindáttin var óhagstæð
til flótta. Við fylgdumst með
eltingarleiknum af þilfari Hattie
Dunn og sáum, að félagar okkar
drógu á seglskipið. Síðan fórum
við í bátana og rérum áleiðis
á eftir kafbátnum og hinu fórn-
arlambi hans. Hann sendi skot á
eftir skonnortunni á átta þúsund
metra færi. Andartaki síðar
heyrðist dimm druna frá Hattie
Dunn og um leið tók hún að
sökkva. Það leið langur timi,
þangað til von Nostitz náði hinu
skipinu, en eftir fjögurra
klukkustunda eltingarleik
renndi það þó upp í vindinn og
gafst upp. Þetta var skonnortan
„Hauppage“, í fyrstu ferð sinni.
Var hún á Ieið til Porttand i
Maine-fylki og hafði aðeins
seglfestu innanborðs. Þegar við
vorum búnir að ná þeím á bát-
unum, og setia skipshöfnina af
„Hattie Dunn“ um borð i U—
151, fór ea um borð i síðara
skipið, til að reyna að finna þar
eitthvað, sem við gæturo notað,
Við tókum sjókortin, nokkrar
bækur og það, sem bezt var,
heilmikið af nýjum vistum.
Grænmetið var sannarlega
girnilegt, þegar maður var bú-
inn að lifa á niðursoðnum mat
í meira en heilan mánuð. Með-
an við vorum, að framkvæma
þessa leit, sást enn eitt skip,
stórt gufuskip að þessu sinni,
út við sjóndeildarhringinn.
„Mannið byssurnar!“ hrópaði
von Nostitz. En gufuskipið varð
ekki vart við nærveru okkar og
kom ekki nær.
Við sprengdum „Hauppage“ i
loft upp til þess að þurfa ekki að
eyða kúlu á það. Siglur og þil-
farsplankar flugu hátt 1 loft.
Hvílík sjón! Hún var dásamleg
að vissu leyti, en við sjómenn-
irnir urðu daprir af að vera
vitni að þessu. Fagurt seglskip
vekur alltaf hrifningu og aðdá-
un í huga sjómannsins, þó að
gufuskipin sé að ryðja þessum
gömlu vikingum á brott.
Af þessum tveim skipum
liöfðum við tekið 17 fanga. Við
hefðum auðvitað getað dregið
þá í björgunarbátunum nær
landi, svo að þeim hefði verið
hægðarleikur að róa til strarid-
ar, en jiá hefði komizt upp um
okkur, óður en tundurdufla-
lagningunni var lokið. Ef við
geymdum þá um borð í U-151,
jiá gátu þeir ekki ljóstað neinu
upp og við vorum svo heppnir
að hafa nóg rúm lianda þeim.
Þeir urðu nauðugir viljugir að
vera gestir okkar, þangað til við
hefðum lokið lilutverki okkar í
Delaware-flóa.
„Segl framundan!“
Skonnorta kom brunandi i
áttina til okkar fyrir fullum
seglum. Það var liægðarleikur
að ná henni. Þetta var þrísiglda
skonnortan „Edna“, er var á
leið frá Filadelfíu til Santiago
með 6000 dunka af olíu og 4000
dunka af benzíni. Hásetamir á
„Ednu“ voru allir svertingjar
og þeir vissu ekki, hvort þeir
ætti heldur að vera hræddir eða
hlægja að þessu. Þeir gerðu
hvorttveggja til skiptis. Einn
jieirra tók með sér nokkrar ljós-
myndir, annar tók grammófón,
en sá þriðji mikla lirúgu af rúm-
fötum og síðan stukku þeir laf-
hræddir um borð í U-151.
Meðan við vorum að búast
til að sökkva „Ednu“, sáum við
stqrt gufuskip nema staðar út
við sjóndeildarhringinn. Það
hafðí rekízt þar á mikla breiðu
af allskonar rekaldi. „Hattie
Dunn“ hafði verið sökkt þarna
og ýmislegt var enn á floti úr
henni. Eftlr nokkurar minútur
hélt skipið áfram ferð sinni.
Það tók ekki eftjr okkur og hef*.