Vísir Sunnudagsblað - 27.09.1942, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 27.09.1942, Blaðsíða 8
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ SIBAN Nýlega var lögreglan í borg- inni Wilminglon i Delaware- fylki (U.S.A.) beðin að hjálpa manni, sem annar f óturinn hefði verið skotinn af. Lögreglubíln- um var þegar skipað að fara á vettvang og eftir langa leit fannst maðui'inn, íri að nafni Patrick O'Shaugnessy. Hann sat á tunnu niðri við höfnina og hafði misst annan fótinn fyrir neðan hné — i heimsstyrj- öldinni fyrri. • Fyrir rúmu fimmtíu og einu ári, eða 18. september 1891, framdi Jose Manuel Balmaceda sjálfsmorð i húsi argentínsku sendisveitarinnar í Santiago i Chile. Síðan hefir hann verið nokkurskonar dýrlingur í aug- um þjóðar sinnar, Chilebúa. Balmaceda var forseti i Chile og hann framdi sjálfs- morð, er hersveitir hans höfðu beðið ósigur fyrir her þingsins, er vildi gera f orsetann að mestu valdalausan. Balmaceda barðist gegn því að þingið gæti raun- verulega tekið sér einræðisvald í málefnum þjóðarinnar, en þegar hann sá, að hann hafði beðið ósigur, ákvað hann að stytta sér aldur, þvi að hann vildi ekki lifa eftir að málefni það, sem hann haf ði barizt mest fyrir, var að engu gert. Þrjátiu og f jórum árum eftir að Balmaceda féll fyrir eigin hendi var samin og samþykkt ný stjórnarskrá fyrir Chile, þar sem það var tryggt, að þingið gæti ekki borið forsetann ofur- liði. M var Balmacade þúinn að vera píslarvottur í augum þjóðar sinnar um langt skeið. Gröf hans er alltaf þakin nýj- um blómum, sem aðdáendur hans leggja á hana dag hvern allan ársins hring, og þúsundir manna hafa farið i pílagríms- ferðir til grafar hins mikla mannvinar og forseta, til þess að feita blessunar við legstað hans og reyna að fá þar lausn vandamála sinna á einhvern yfirnáttúrlegan hátt. Grafhvelfing hans er að inn- ' an alþakin áletrunum, sem sýna og sanna, að í augum þjóð- arinnar er Balmaceda orðinn dýrlingur, sem er talinn geta leyst hvers manns vandræði, þótt hann hafi legið i gröf sinni í meira en hálfa öld. Sumir biðja. hann um að lækna kvilla, sem þjá þá, aðrir biðja hann að gera þá hamingjusama í hjóna- bandinu og enn aðrir biðja hann um að lækna þau mein, sem þjá þjóðina sjálfa eða stjórnendur hennar, „Balma- ceda, hengdu Alessandri" (fyrrum forseta á Cliile) stend- ur á einum stað og rétt hjá stendur „Hjálpaðu Don Pedro - Aguirre" (núverandi forseta landsins). '• Fyrir skemmstu er látinii í Englandi Harry Weston (fædd- ur Hilda Margaref Weston), 26 ára að aldri, er var bróðir Mark Weslon, en hann var fæddur Mary Westoii, og var frægur íþróttamaður, meðan hann var ennþá kona. (Þér skilj- ið vonandi þenna rugling, lesari góður!) Harry fædd- ist stúlka eins óg ofar' get- ur, en fyrir nokkurum mánuð- um voru gerðir á honum nokk- urir holskurðir, vegna þess að kynferði hans tók að breytast. Er það ekki óalgengt fyrirbrigði bæði að þvi er snertir menn og dýr. Átti að fara að kalla Hilda Margaret í kvennaherinn brezka, þegar breytingin fór að korha í Ijós og þá var hún sett á skurðarborðið nokkurum sinnum og útskrifaðist sem karlmaður. — Systir hennar, Mary, varð Mark bróðir henn- ar fyrir sex árum, þegar þessi sömu kynferðiseinkenni fóru að koma í ljós, en Mary var þá bú- in að vera heimsmethafi í kúlu- varpi kvenna frá 1924 til 1930. Skömmu eftir að búið vár að gera hana að karlmanni kvænt- ist hún æskuvinkonu sinni og hafa þau lifað hamingjusömu lífi síðan. ' Harry dó fyrir eigin hendi — hengdi sig, þar eð hann gat ekki sætt sig við hið nýja karlmanns- lif. Það mun ekki vera algengt, en hefir þó komið fyrir, að um- mæli. sem hafa verið höfð eftir látnu fólki, hafa verið tekin gild fyrir rétti. Eitt slíkt mál kom fyBÍr í hæstarétti i Skot- landi þ. 10. júní 1754, Maður 1 einn hafði verið myrtur og það hafði ekki tekizt að hafa upp á morðingjanum. Eitt af vitnun- um í réttinum var vinur hins myrta og hann sór, að hann hefði talað við anda 'hins fram- , liðna og hann hefði sagt honum hver morðinginn væri. Fram- burður mannsins var færður í bækur réltarins, en sá er sagður var morðinginn var aldrei lög- sóttur. Rnsl í Reykjavík er sem betur fer fjöldi skraut- garSa. Sumir þeirra'eru fall- egirogvelhirt-. ir, en aSrir ekki. Þeir garSar, sem illa eru hirtir, er í rauninni ekki hægt aS telja til skrautgarSa, því þeir minna okkur um of á forsmáSa feg- urS. Þeir sýna okkur fram á hvaS náttúran sjálf rnegnar aS skapa, og hvaS mennirnír eru hinsvegar skeytingarlausir um þessa yndislegu feg- urS náttúrunnar. Hér sést garSur í Reykjavíkurbæ, þar eru beinvaxin og falleg tré, en á milli stofnanna sér hvorki í gras né skrautjurtir, heldur allskonar affóll, rusl og grjót. — Og þannig eiga garöar ein- mitt ekki aS vera. Skotar tveir hittust á förnum vegi og annar var svo reiðilegur á svip, aðhinn gat ekki á sér setið og spurði hverju þetta sætti. „Helvitis dóninn hann McTavish kallaði mig lygara upp í opið geðið á mér." Vinur hans reyndi að hugga hann, sagði að margur maður- inn hefði verið kallaður lygari og hefði énginn tekið það nærri sér. En hinn lét ekki segjast og svaraði með ofsa: „Já, en hann sannaði það, bölvaður." Því nær sem þér lifið mið- depli stórborgar, því hættara er yður við að verða geðveikur. Enn meiri hætta er því samfara að búa í stórbojg, sem byggð er á árbökkum. Læknir einn i Bandaríkjun- um, Clarence W. Schroeder, hefir kómizt að þessari niður- stöðu eftir víðtækar rannsókn- ir á „landfræði-geðveiki" i stór- borgunum St. Louis, Milwau- kee, Omaha, Kansas City og Peoria. Hefir hann ritað uní þetta í læknablaðið ameríska og niðurstaða rannsókna hans hefir vakið mikla athygli með- al lækna. Læknar og sálfræðingar hafa lengi vitað það, að fólki, sem er búsett i bæjum er hættara við geðveiki en því, er í sveitum býr, en engir höfðu látið sér til hugar koma, að hægt væri að finna greinilég „geðveiki- hverfi" í borgunum, I stuttu máli má segjá, að Schroeder hafi komizt að þeirri niður- stöðu, að geðveiki fari minnk- andi eftir því, sem fjær dregur hjarta hverrar borgar. I Milwaukee var greinilegt „geðveikrahverfi" í miðri borg- inni, þar sem mest er um leiguhjalla og svertingjar eru fjölmennastir. I borginni Peo- ria (í Illinois-fylki, hefir 104.000 íbúa) er geðveiki níu sinnum algengari i þeim hluta borgarinnar, sem er á bökkum Illinois-fljóts, en hinum á hæð- um all-langt frá fljótinu. I Chi- cago, þar sem tvær ár mynda Y i miðri borginni, er langmest um geðveiki þar sem árnar koma samna. Svo er líka að sjá af rannsókn- um Schroeders, að tegund geð- veikinnar fari eftir því, hvernig umhverfið er, sem hún verður til í. Þeim, sem búa í leiguhjalla- hverfum, hættir helzt til að fá l>á tegund geðveiki, sem lýsir sér í ofsóknarótta, ofsjónum eða mikilmennskubrjálæði. I þeim hverf um þar sem þeir eru helzt búsettir, sem eru fæddir i öðrum löndum, gætir einna mest eins konar tvískipt- ingu i framkomu manna, þeir eru ýmist í afskaplegum spenn- ingi eða daufir fram úr hófi. Svo mætti lengi telja, en aðál- atriðið í niðurstöðum Schroe- ders er það, að það er umhverf- ið eða þeir, sem fólk umgengst, er hafa mest áhrif í geðveikis- áttina.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.