Vísir Sunnudagsblað - 27.09.1942, Blaðsíða 1
1942 Sunnudaginn 27. september 32. blað
i
Á leiðinni upp að Grímsvötnum.
Nteinþór Nis;arð§son:
• Grímsvötn eru þekktustu gosstöðvar í Vatnajökli, og þar eru upptök Skeiðarárhlaupa. Síðast gaus þar vorið 1934 og varð þá mikið hlaup •
• í Skeiðará. Síðar hafa hlaup komið í ánh árin 1938 og 1941. Dr. Níels Níelsen hefir lýst síðasta gosi í bókinni Vatnajökull og Jó- O
• hannes Áskelsson, jarðfræðingur, hefir lýst Grímsvötnum og Grímsvatnagosum í ritum Vísindafélagsins, Eimreiðinni, Náttúrufræðingnum •
• og víðar. í ágústmánuði í sumai fóru þeir Einar Pálsson, Franz Pálsson, dr. Sveinn Þórðarson og Steinþór Sigurðsson upp að Gríms- •
• vötnuiq og dvöldu þar í þrjá daga. •
Grímsvötii
Við komum að Grimsvötnum
að sunnan og vestan. Undanfar-
ið höfurri við ferðast um enda-
lausar hjarnbreiður, og höfðum
við oftast þui’ft að sækja nokk-
uð í bi'attann. Þokuslæðingur lá
yfir jöklinum og nú tók að halla
undan fæti. Allt í einu í-ofar litið
eitt til framundan. ,Útsýnið er
svipað eins og af heiðarbrún á
vetrardegi. Framundan sér yfir
dal einn mikinn og í fjarska,
handan dalsins, grillir í heljai’-
mikla ski’iðjökulstungu, sund-
ursprungna og óhreina. Var hún
ekki ósvipuð að sjá og Sól-
heimajökull hafði verið að sjá
í í'igningarsúld nokkrum dög-
um áðui', þegar við vorum á leið-
inni austur i Skaptafellssýslu.
Á dalbrúninni í norðaustri
gnæfir lítill tindur. Ákveðum
við að stefna þangað. Á vinstri
Iiönd er suðurbrún Grímsvatna-
dalsins en til hægi'i hallar nið-
ur að Skeiðarárjökli. Við erum
í hæfilegri fjai'lægð frá dalbrún-
inni til þess að foi'ðast sprungur
og sjáum ekki sjálfan dalbotn-
inn, en nú birtir til og verður
skafheiði’íkt. Fjallásýn til ör-
æfajökuls vei'ður ein hin 'stór-
fenglegasta, sem hægt er að fá
á landi hér og dregur að sér alla
athygli okkar: Eftir kluklcu-
stundar fei’ð austur með dal-
brúninni tökum við að nálgast
brúnina allmjög og vei-ða þá á
vegi okkar dökkir vikurhaugar,
sem stinga kollunum upp úr
snjónum. Liggja liaugar þessir
samhliða dalbrúninni en jökull-
inn vii'ðist vera sprunginn um-
hverfis þá. Göngum við að ein-
um liaugnum, og lcemur þá í
ljós, að hann er volgur og legg-
ur lítilsháttar gufu upp frá hon-
um. Þegar komið er að tindin-
um, sem stefnt var að, sjáum
við að liann er einnig mest-
megnis úr svörtum vikri. Tjald-
inu er valinn staður í skjóli
sunnan undir lágum vikui'-
hrygg pg siðan gengið upp á
tindinn.
Héðan sést yfir mestan hluta
dalsins. Við erum staddir á
miðri suðurbrúninni. Þver-
hniptur liamraveggur, 300 mN
hái', liggur í sveig frá vestri til
norðaustuírs. Veggur þessi er
7 km. langur. Liggur jökull al-
staðar fram á brúnir lians og
sígur frarn af þeim. Víðast hvar
hafa stórir jakar brotnað af
jöklinum á sjálfi'i brúninni og
hrunið niður í dalbotninn, en
á stöku stað, þar sem skon.ii' eru
i veggjunum liafa myndazt
hangandi jökultungur, er sumar
hverjar ná alveg niður í dalhotn-
inn, eins og heljarmiklir og
úfnir ísfossar. Vesturbrún dals-
ins er um 100 m. lægri og sér
þar aðeins i fast berg á þrem
stöðum. Skriðjökulstungur ná
þar alstaðar niður í dalinn. Víða
eru þær úfnar og að nokkru
huldar viki'i, en á öðrum stöð-
um virðist vera allsæmilegt nið-
urgöngu. Brún þessi er nálega
7 km. löng frá norði’i til suð-
urs. Frá norðausti’i gengur
bx-eið skriðjökulstunga niður í
dalinn. Dalbotninn vei’ður þami-
ig í aðaldráttum þi'istrendur að
lögun, en allmikil kvos liggur
til norðurs, milli skriðjökuls-
tungu þessarar og vesturbrún-
arinnar. Sunnan skriðjökulsins
mikla, og mdlli hans og hamra-
veggjarins í suðri, er mynni
dalsins, opið til austurs út að
Skeiðarárjökli. Fellur Skeiðar-
árjökull fyrir mynni dalsins
og lokar honum að nokkru
leyti. Dalbotninn er þó aðeins
lítið eitt lægri en jökullinn fyr-
ir mynninu. Sjálfur dalbotninn
er marflöt snjóbreiða. Á stöku
stað ^i'u vatnsfyllt augu, og
meðfram löndunum eru víða
sprungur og vatn i sumum
þeirra. Gosstöðvarnar 1934
voru í suðvesturhorni dalsins.
Ekki sér móta fyrir gignum, en
allt er þar mjög umturnað að
sjá og autt vatn meðfram land-
inu á löngum kafla.
Erfitt er að gera sér grein
fyrir stærð dalsins af sjónar-
\
hæð okkar. Enginn hlutur í
dalnum eða umhverfi hans er
þannig, að augað sé vant þvi,
að dæma fjarlægðir eftir þeim.
Háfjallaloftið er svo tært, að
fjarlægir hlutir sjást eins greini-
lega og þeir sem nærri eru. Við
erum i tæplega 1700 m hæð,
en dalbotninn er i nálægt 1350
m. hæð. Hefðum við tæplega
gizkað á, að hærra væri niður
en 200 metrar, eða svipað og
af Iíambarún og niður í ölfus,
enda minnti brún sú, er við
stóðum á, allmjög á brúnina
upp af Núpum í Ölfusi, nema
hvað hér var enn ísöld. Svörtu
nibburnar við jökulsporðana í
dalbotninum gátu verið hinar
alþekktu strýtur, sem þekktar
eru af skriðjöklum, og eru oft-
ast ein til tvær mannhæðir í
mesta lagi. En þær gátu líka
verið húsháir jakar, sem brotn-
að höfðu úr skriðjökulstung-
unum. Sprungurnar í jöklinum
gátu verið smárifur, sem hægt
var að stíga yfir, eða þær gátu
verið 40 metra breiðar gjár
með þverhníptum ísveggjum.
Það þarf vant auga til þess að
gera greinarmun á slikum hlut-
um í fjarska.
Við þekkjum að visu stærð
dalsins eftir mælingum dr.
Trausta Einarssonar, en það var
fyrst eftir að við höfðum kom-