Vísir Sunnudagsblað - 01.11.1942, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 01.11.1942, Blaðsíða 2
2 VÍSIR SUNNUDAGSBLAB Björgvin sem mikilfengleg og rik tónlistargáfa. Svona likur mætti lengi telja. Hér koma svo ættarskrárnar. Ættarskrá I. Guðm. skálds Guðmundssonar. Loftur Guttormsson ríki. 1. Ólöf ríka hans dóttir (kona Björns ríka Þorleifsson- ar). 2. Þorleifur hirðstjóri þeirra sonur. 3. Helga lians dótth- (kona Eyjólfs mókolls yngra í Haga á Barðaströnd). 4. Kristín þeirra dóttir (kona Gisla hiskups Jónsonar í Skálholti). 5. Helga þeirra dóttir (kona séra Erasmusar Villaðs- sonar (þýzkur) próf. og varabiskups á Breiða- bólsstað í Fljótshlíð). 6. Marín þeirra dóttir (kona Snorra Ásgeirssonar lög- rm., Varmalæk, Borgar- firði). 7. Erasmus prestur á Skúm- stöðum í Landeyjum, þeirra sonur. 8. Ingibjörg hans dótlir (kona Sæmundar í Sumarliða- bæ, Ásmundssonar bónda á Minni-Völlum á Landi, Brynjólfssonar, Jónsson- ar, Eiríkssonar, Torfa- sonar, Jónssonar, sýslum. f Klofa á Landi, ólafsson- ar sýslum. í Reykjahlíð við Mývatn, Loftssonar ríka. Torfi í KLofa var „mesíi hljóðfærasláltar- maður“, og þaðan er sagður málshátturinn: „Hefirðu verið í Klofa, þar harpan bannaði börn- unum að sofa?“ Skáld- gáfa Lofts ríka, langafa Torfa, hefir komið fram lijá Torfa sem hljómlist- argáfa. 9. Gísli bóndi í Sumarliðabæ í Holtum (sonur Ingi- bjargar og Sæmundar). 10. Gottskálk bóndi i Syðstu- - Mörk undir Eyjafjöllum, sonur Gísla. 11. Steinunn hans dóttir (kona Gísla Guðmundssonar í Hjallanesi á Landi). 12. Guðrún þeirra dóttir (kona Guðm. Ólafssonar í Hrólfsstaðahelli áLandi). 13. Guðmundur bóndí í Hrólfs- staðahelli, þeirra sonur, kvæntur Guðrúnu Jóns- dóttur frá Þorkelsgerði í Selvogi). 14. Guðmundur Guðmundsson skáld, þeirra sonur. Frá Lofti ríka til Guðmundar á Minni Völlum, (sbr, skrá II. skálds liggur annar ættleggur, er kemur saman með Ásmundi nr. 4), en þangað er hann svona: 1. Ólafur sýslumaður í Reykja- lilíð (sonur Lofts, laun- gelinn með Kristínu Oddsdóttur lögmu „Iepps“, Þórðarsonar, Flosasonar, Jónssonar, Erlendssonar lögm. „sterka“. 2. Jón sýslum. i Klofa. 3. Torfi í Klofa sýslum. 4. Eiríkur sýslum. í Klofa. 5. Jón bóndi í Skarði. 6. Brynjólfur bóndi s. st. (sbr. II undir lið nr. 3.). 7. Ásmundur bóndi á Minni Völlum. í Ættarskrá II. Guðm .skálds Guðmundssonar. Jón Hallson sýslumaður í Rang- árþingi. Bjó á Eyvindar- múla í Fljótshlíð, (kvænt- ur Hólmfríði Erlends- dóttur sýslum. á Hlíðar- enda. Hún var 3. ættliður frá Lofti ríka.) 1. Erlendur sýslum. á Stórólfs- hvoli (þeirra sonur). 2. Hólmfríður, hans dóttir, (kona Ásmundar Þor- Ieifssonar, Pálssonar lög- manns á Skarði á Skarðs- strönd (sbr. skrá III). 3. Valgerður þeirra dóttir (átti Brynjólf Jónsson i Skarði, sonarson Torfa sýslum. í Klofa. Brynj- ólfur var sjötti maður frá Lofti ríka; þeirra sonur 4. Ásmundur bóndi á Minni Völlum; hans sonur 5. Sæmundur bóndi i Sumar- liðabæ, (kvæntur Ingi- björgu Erasmusdóttur -prests á Skúmsstöðum, (sbr. lið 8 hér að framan á skrá I.). Ættliðirnir þar á eftir eru þeir sömu, frá og með Gísla bónda í Sumarliðabæ, til Guð- , mundar skálds. Ættarskrá III. Gúðm. skálds Guðmundssonar. Þorleifur Pálsson lög- maður á Skarði á Skarðs - sti’önd. 1. Ásmundur bóndi? á Stór- ólfshvoli (launsonur Þor- leifs). 2. Valgei’ður hans dóttir (sama og nr. 3 h'ér að ofan, og ættliðirnir síðan þeir sömu áfram, t. d.: 4. Ásmundur á Minni Vöilum. _ 5. Sæmundur i Sumarliðabæ, maður Ingibjar'gar Eras- musdóttur (nr. 8 á. skrá I). Guðm. Guðmundsson skáld var 11. maður frá Þorleifi lögmanni. Ættarskrá Guðm. Daníelssonar rithöf. Ættliðirnir frá Lofti ríka til Guðmundar Daníelssonar skálds og rithöf. frá Guttormshaga (í föðurætt hans) eru þeir sömu og á skrá I hér að framan i ætt Gísla í Sumarliðabæ (nr. 9), en efth’ það eru þeir þessir: 10. Þorsteinn i Sumarliðabæ (bróðir Gottskálks í Syðstu Möi’k); hans son- ur 11. Árni í .Kaldárholti í Holtum; lians sonur 12. Þorsteinn í Kaldárholti; h. sonur 13. Daníel í Kaldárholti; hans sonur 14. Daníel í Guttoi’mshaga í Holtum; h. sonur 15. Guðmundur Daníelsson. (Ilann er 12. maður frá Torfa í Klofa í beinan karllegg.) í móðurætt mun Guðm. Dani- elsson vera afkomandi einnar dóttur séra Högna „prestaföð- ur“ (en þær voru 9), þó erfitt sé að rekja það, af því að gögn vanta (kirkjubækur), en ef svo er, á hann ætt að rekja til séra (Ólafs Guðmundssonar í Sauða- nesi, og séra Einars Sigurðsson- ar í Eydölum, er voru mestu skáld á sinni tið, og fleiri stór- skálda frá fyrri tímum (Jóns Arasonar, Jóns Hallssonar o. flj. Líkindi eru til, að Guðm. Guðmundsson hafi veríð afkom- andi séra Einars í Eydölum. ( Ættarskrá A. Þorsteins Erlingssonar. Loftur Guttormsson ríki (d. 1432). 1. Ólöf Loftdótth’ rika (kona Björns Þorleifssonar rika. Móðh' Björns var Vatnsfjarðar-Kristin Björnsdóttir Jórsalafara, en Björn Jórsalafari var sonur Grundar-Helgu (Oddaverjaætt). 2. Solveig, þeirra dóttir, kona Páls Jónssonar sýslum. (ætt Guðm. ríka). 3. Þorleifur lögmaður á Skarði á Skarðsströnd, þ. sonur. Þorleifur var skáld og inerkismaður (sbr. ætt- arskrá Guðm.Guðmunds- sonar III) ; 4. Ásmundur á Stórólfshvoli í Hvolhreppi (launsonur Þorleifs); h. sonur 5. Þorleifur yngri í Skipagerði í Landeyjum. (Þorleifur ýngri vár þriðji máður frá Jóni Halíssyni sýslum. og skáldi (sbr. ættarskrá' Guðm. Guðmundss. II). 6. Jón bóndi í Skipagerði, son- ur Þorleifs; h. sonur 7. Stefán bóndi og lögréttu- maður í Skipagerði; h. sonui’ 8. Guðmundur bóndi á Strönd i Landeyjum; h. sonur 9. Brynjólfur bóndi i Skipa- gerði. (Brynjólfur var langafi Magnúsar lands- höfðingja i móðurætt); lians sonur 10. Hallgrímur bóndi á Efra Velli i Flóa, (kvæntur Guðríði ögmundsdóttur prests á Krossi, Högna- sonai', sbr. ættarskrá C. nr. 6). 11. Helga, þeirra dóttir, kona Jóns Guðinundssonar í Stóru Mörk. 12. Þuríður, þ. dóttir, kona Er- lings í Árhrauni. 13. Þorsteinn Erlingsson skáld. Samkvæmt þessari ættarskrá á Þorsteinn Erlingsson ætt að rekja til þriggja skálda, Lofts rika, Þorleifs lögmanns, og Jóns Ilallssonar sýslumanns í Rang- árþingi. í Ættarskrá B. Þorsteins Erlingssonar. Jón biskup Arason (d. 1550). 1. Helga (hans dóttir, kona Eyjólfs sýslum. i Stóra dal undir Eyjafjöllum). 2. Eiríkur (þeirra sonur, bóndi á Eyvindarmúla í Fljóts- hlíð. Afkomendur hans hafa alla tið til þessa dags búið óslitið á Eyvindai'- rnúla, eða í nær 400 ár). 3. Magnús (hans sonur, bóndi á Höfðabrekku í Mýi'dal, kvæntur Kristínu dótttu’ séra Stefáns í Odda, Gíslasonai' biskups Jóns- sonar i Skálholti. Móðir Kristínar var Hólmfríð- ur, dóttir Árna sýslum. Gíslasonar á IUíðarenda). 4. ísleifur (sonur þeirra) bóndi á Höfðabrekku; h. sonur 5. Vigfús prestur á Felli í Mýr- dal; lians sonur 6. Jón prestur í Meðallands- þingum; lians sonur 7. Benedikt prestur í Vest- mannaeyjum; h. dóttir 8. HóImfríðUr, (kona Jóns Eyjólfssonar kaupmanns i Vestmannaeyjum). 9. Anna (þeirra dóttir — syst- ir séra Páls Jónssonar „skálda“‘ -— kona Erlings bónda í Brautarholti, Guðmúndssonat', Niku- ' - ' Tássonár sýslú’m. í Ráng- ‘ árþlngi, — Sém Nikuí^s* argjá á Þingvöllum er kennd við — Magnússon- ar, Benediktssonar, Páls-

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.