Vísir Sunnudagsblað - 01.11.1942, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 01.11.1942, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 sonar, Guðbrandssonar biskups, 10. Helga (dóttir önnu og Er- lings) kona Páls Ólafs- sonar bónda á Kvoslæk í Fljótshlið. 11. Erlingur (þeirra sonur) bóndi i Árhrauni á Skeið- um, kvæntur Þuriði Jóns- dóttur bónda í Stóru Mörk, undir Eyjafjöllum, sbr. nr. 8 á skrá C. 12. Þorsteinn Erlingsson skáld, þeiira sonur, og Páll sundkennari. i Ættarskrá C. Þorsteins Erlingssonar. séra Ólafur Guðmunds- son í Sauðanesi (d. 1608). 1. séra Guðmundur í Einholti í Hornafirði, (sonur séra Ólafs); h. sonur 2. séra Högni prestur i Ein- holti; h. sonur 3. séra Sigurður próf. í Ein- holti; h. sonur 4. séra Högni próf. á Breiða- bólsstað í Fljótshlíð (d. 1770); h.sonur 5. séra ögmundur á Krossi í Landeyjum; h. dóttir 6. Guðríður, (kona Hallgríms • bónda á Efra Velli i Flóa, föðursystir Tómasar próf. Sæmundsonar ó Breiðabólsstað. ÍVlóðir Guðríðar (kona séra Ög- mundar á Krossi), var Salvör Sigurðardóttir frá Ásgarði í Grimsnesi, afa- systir Jóns forseta. 7. Helga, (dóttir Guðríðar og Hallgríms), kona Jóns Guðmundssonar bónda i Stóru Mörk undir Eyja- fjöllum.) 8. Þuriður (þeira dóttir, kona Erlings Pálssonar bónda í Árhrauni á Skeiðum). 9. Þorsteinn Erlingsson skáld. Móðir séra Högna „prestaföð- ur“ (nr. 4), kona séra Sig- urðar prófasts i Einholti, var Guðrún dóttir séra Böðvars á Valþjófsstað, Sturlusonar, Jóns- sonar Krákss. próf. i Görðum á Álftanesi (hálfbróður Guð- brands biskups), en móðir séra Jóns Krákssonar og Guðbrands biskups var Helga, dóttir Jóns Sigmundssonar lögmanns. Kona séra Högna „prestaföður“ var Guðn'ður laundóttir Páls bónda á Sólheimum, Ásmundssonar lögréttumanns i Skógum undir EyjafjöUum, Þormóðssonar bónda s. st, Kortssonar,- Lýðs sonnr. er var býzkur kaupmaður af aðalsættum. I móðurætt var Guðríður ..n’-est'’móðir“ sonardótturdóttir Þorsteins sýslurn. Magnössonar i Þykkvabæjarklaustri (afk. Lofts ríka í beinan karllegg), en móðir Þorsteins sýslumanns var Þuríður laundóttir séra Sig- urðar á Grenjaðarstað, Jónsonar biskups Arasonar. Frú Guðríð- ur var og 5. ættliður frá séra ólafi í Sauðanesi, svo hún, og maður hennar séra Högni, voru skyld að fjórða og fimmta. — Meðal annara þekktra og merkra ættfeðra frú Guðriðar má nefna Árna Gíslason sýslum. á Hliðarenda, Erasmus Villaðs- son, próf. á Breiðabólsstað, séra Einar Sigurðsson skáld og próf. í Eydölum, og séra Ólaf Jónsson skáld að Söndum i Dýrafirði. Séra Högni átti ætt að rekia — auk áðurtaldra — t. d. til: Árna „Dalskeggs“ bónda í Diúpadal í Eyiafirði (er hjálpaði til að drekkja Jóni bisk. Gerrekssyni i Brúará 1433), Þórðar riddara á Möðruvöllum, Vatnsfjarðar Kristinar, Björns Jórsalafara, Grundar Helgu, Oddaverja; og enn lengra til þessara höfðingja, er koma svo mjög við Njálu: Þorgeirs Ljósvetningagoða, Guðmundar ríka. Síðu Halls, og langfeðganna Úlfs „örgoða“, Jörundar goða, og Hrafns „heimska" landnámsmanns á Raufarfelli undir Eyjafjöllum. Var Högni próf. 21. maður frá Þorgeiri goða í beinan karllegg, en 24. frá Hrafni „heimska“. Hrafn „heimski" landnáms- maður, (viðurnefni sitt „heimski” hafði hann hlotið veena þess, að hann vildi ekki blófa), var 6. maður frá Haraldi hilditönn Danakonungi, og Landnáma segir að Hrafn hafi verið „mesta göfugmenni“. Af framansöeðu er ekki að uridra, þó skáld (stærri og smærri) og merkir menn oskon- ur hafi komið fram, meðal af- komenda Högna próf. og frú Guðríðar konu hans. Frá fvrri tíð ber hæst á séra Þorvaldi Böðvarssvni sálma- skáldi i Holti undir Eviafiöllum, séra Tómasi Sæmunds^vni próf. á Breíðnbóisstað i Fliótshlið, séra Ólafi Pálssvni dómkirk’U- nresti i Revkjavík, Þorleifi Guðmundssvni Repp (nafn- kunnur málfræðingur — ein- bver m.°sti jTióTrr.-»?!in<nir j BretnvpTdi — o<J skáld nokkurt. Sfarfoði i Danmörku og Eng- landi). Stefánj Gnnnlanussvni land- oa hæiarfóffetn i Reykja- \-jk. oa séra Þórorni Röðvarssjmi i Gnrðnm á Alftanesí. hnrm!,, r>> nnjj Lnjr> c\ Cl r/..n íá<rr->>>-«a.,„ o-íf T'rrn A Vott>í.«ní'> rtrt ólfnr bóndi og skáld i Skagnesi í Mýrdal, svo og Sæmundur bóndi í Eyvindarholti. Á síðari timum hafa látist m. a. séra Þorvaldur Bjarnarson á Mel- stað, Stefán Stepliensen próf. í Vatnsfirði, Þorvaldur Jónsson próf. ísafirði, Þorvaldur Jóns- son læknir ísaf., séra Ólafur Finnsson Kálfholti, Sigurður Jónsson fangavörður Rvik, Þor- valdur B.jörnsson yfirlögreglu- þjónn Rvík, Sigurður Sigurðs- son búfr. og alþm. Rvík, séra Bjarni Þórarinsson Rvik, séra Stefán sterki Stephensen á Mos- felli, Hálfdán Guðiónsson vixlu- biskup Sauðárkróki, Þorsteinn Erlingsson skáld, Páll Erlings- son sundkennari, Tómas Sig- urðsson hrenpsstióri á Barkar- stöðum, Sigurður Sigurfinns- son hreoDsstj. Vestmannaevj- um, séra Effgert Pálsson Rreiða- bólsstað i Fljótshlíð. Jón Ófeiffs- son vfirkennari Rvik, Benedikt Þ. Gröndal skáld, Jón Þórarins- son fræðslumólastj. Sigurður Magnússon læknir frá Patreks- firði, séra Jón Þorvaldsson á Stað á Revkjanesi, og bræðurn- ir þrír, Tómas læknir á * Sól- heimum, séra ólafur á Stóra- Hrauni, og dr. Jón biskup, Helgasynir, Af þekktu fólki núh’fandi, sem er afkomendnr nrófasts- híónanna á Breiðahólsstað i Fljótshlið. má nefna t. d. prest- ana: séra Þorvald Jakohsson frá Sauðlauksdal. séra Áma Þór- nrinsson frá Stóra-Hrauni. séra Ólaf Magnússon frá Arnarbæli, séra Svejnhiörn Högnacon á Breiðabólsstað, séra Hálfdán Helgason á Mosfelli og séi’a ÓI- af á Kvennanbrekku. Bændurna: Riörn Bíarriason hrennsti. og skáld i Grafnrholti, Eggert Finnsson á Meðalfelli i Kjós. Eviólf Guðmundsson rith. á Hvoli i Mvrdal. Kolhein Höí?nason skáld i TvorinfiríSi og Pál Stefánsson á Ásnlfsstöðum. KaunsýsTu og athafnanienn- ina: Harald Röðvarsson á Akra- nesj. Sirmrð Ámisfsson í Sh’kkis- hólmi. Einar Si<nir?isson i Vest- mprmnevium, Egl’I TTinrnrenenn í Sirriúnnm, nn SVúTa hróðnr bans í Rirllf. A 01’ist Þórovinseon j STifklricT-, Alvni. .Tón A >-i-» o mn fmmkv.stióri S.f.S. í R\nk. fsleif orf t>órarinn Egilsson Hafnar- firði. * Hr JJplrío T’nmas- son FTenni. HeTea Jónasson á STórntf'eT>\rnij. Árnq Pétnrsenu _ T-foTrfn PLAlftf-nn A T-nr. r\ rt f TrA'onnn m’T^ ÓT-f T ArtH’. cnn nrófpccnv nn Vilhjálm Þ. GisTasnn skólasti. Söngkonurnar; Elísabetu og Maríu Markan, og söngmenn- ina: Einar og Sigurð Markan, og Iíristján Kristjánsson, frá Seyðisfirði. Hljóðfæraleikar- ^ ana: Þórarinn fiðluleikara og tónskáld, og Eggert organleik- ara (og taflmeistara) Guð- mundssyni; dr. Þórð Þorbjarn- arson fiskifræðing, Þorvald Skúlason listmálara. Ritstjór- ana: Skúla og Pál Skúlasyni. Ennfremur: Bræðurna Jón Krabbe sendisveitai-fulltrúa, Ólaf Krabbe prófessor, og Þorv. Krabbe f. vitamstj. i K.höfn, dr. Ólaf Dan. Daníelsson Rvk., Jón Maríasson bankabókara Rvk., Þorst.Sch. Thorsteinsson lyf- sala, dr. Helga Briem sendifull- trúa, Finnboga R. Þorvaldsson verkfræðing, Þorst. ö. Stephen- sen útvarpsþul og leikara, Þór- arinn Kristjánsson liafnarstj., Lárus Jóhannesson hæstaréttar- málaflm., Böðvarsbræður í Hafnarfirði, Ái’na Þorvaldsson f. menntaskólakennara á Akur- eyri, Erling Pálsson yfirlög- regluþjón í Reykjavík og Finn Einarsson bóksala Rvík. Að sjálfsögðu hafa margar merkar og mikilhæfar konur verið afliomendur séra Högna og frú Guðríðar. Af þeim, sem lifað hafa á síðari tímum. má nefna t. d. Kristinu Krabbe, önnu Þórarinsdóttur (frá Görð- um), Þórunni Thorsteinsson, Ólafiu Ólafsdóttur (dómk.pr.), Þórunni í Skipholti, Þuríði og Þóru Þórarinsdætur, Ingibjörgu á Barkarstöðum (systir sén Tómasar Sæmundssonar) og dætur hennar, Helgu i Árbæ, Guðbjörgu í Butru og ,Ólöfu i Marteinstungu, (móður greinar- höf.), Þórhildi Tómasdóttur Rvík, systurnar frú Sigríði frá Odda, frú Álfheiði og frú Þór- dísi Helgadætur Hálfdánarson- ar og frk Ingu Láru Lárusdótt- ur. —o—• Synir séra Högna. „presta- föður“ og Guðríðar „presta- móður“ voru þessir: 1. séra Páll, vigður 1747 að Stórólfshvoli; prestur á Torfastöðum i Biskuos- tungum frá 1753 til 1800 (d. 1805), Embættisár 52. Aldursár 86. 2. séra Halldór, prestur i Með- allandsþingum frá 1718 til 1760. Andaðist 8. jan. 1761. Em.ár 12. Aldurs- ár 39. , 3. séra Stefán, vígður aðstoð- arurestur til föður sins 1749. Fékk svo Rreiða- hólstað i Fljótslilið eftir hann 1764. og var þar prestur til 1791 (d. 1801). Em.ár 42. Aidursár 78,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.