Vísir Sunnudagsblað - 15.08.1943, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 15.08.1943, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Montana árið 1940 .... Maður- inu, sem sagSi, aS hattatízkan nú á dögum hlyti aS vera upp- fundin af karlmönnum, sem einhverar hluta vegna þurftu aS hefna sín á kvenfólkihu .... Lýsing á innrásinni í Dan- mörku, sem eg las í dansk- amerísku blaSi .... en lýsing- una gaf gamall vinur minn, aö nafni Lauge Kongstorp .... Þessi maSur var ofursti í danska hernum .... Hann stjórnaSi flugliernum á Jótlandi og var almennt álitinn gáfaSasti her- foringi Dana .... Hann var fæddur á SuSur-Jótlandi og al- inn upp viS kúgun og ofbeldi ÞjóSverja, sem höfSu yfirráS yfir Slésvík eftir dansk-þýska stríSiS 1864 .... SuSurjótar voru dansklunduSustu menn meSal Dana .... ÞjóSverjar bönnuSu döhskukennslu í skól- um og yfirleitt alla samúS meS gamla landinu .... en hvergi í Danmörku voru sungnir eins margir danskir söngvar og á heimilum SuSurjótanna .... og hvergi var danska flaggiS eins í hávegum haft og í Slés- vík .... Lauge Kongstorp hélt aSalræSuna viS hátíSahöIdin í Kaupmannahöfn áriS 1920, þeg- ar Danir fögnuSu þvi, aS Slés- vík sameinaSist móSurlandinu .... þá var hann. glaSur hann Lauge Kongstorp .... en í lýs- ingunni hans á innrásinni 9. apríl 1940 kveSur viS annan tón .... Ilann segir þar fi'á því, aS dönsku hermennirnir hafi veitt ÞjóSverjum hai’Sa nxótspyrnu á landamærunum og bai'izt meS fádæma hug- rekki þann óheilla-morgun .... og þeim lxafi falliS þaS átakan- lega sért, aS hlýSa boSflians um Þegar heitt er í veSri, eins og þessa dagana er á Sikiley, veröa skyttur Breta aS vera mjög fáklæddar. Myndin sýnir skyttur brezka hersins meö ameriska fallbyssu. €í. Geirdal: Hellisgerði Hvort hefirSu komiS i „HellisgerSi" unx hciSan júlídag og numiS gárSsins urta-óS og æfintýrabrag? í hveri'i linu bragsins brosa bjarka’ og reynitré, senx eiga’ í hraunsins álfabyggð í öllum stormum hlé. Maigt lauftré gægist óhrætt yfir efstu klettabrún. En blómin lúta aS bi'jóstum hrauns og bregða stéfjarún. Og ösp og suðrænn sedrusviður þar seilist valda til, og fjölmargt skógar viða-val, sem vex við hraunsins þil. Þú hvelfast séi'ð unx rósa-runna röðulgeisla baug, er álfur blóms og bergsins dís sig baða í ki-istálls laug. Svo engilhrein í bernskublóma af barmi hraunsins ris með Ijóssins sveig unx liðað hár hin ljúfa skógardís. ► ' Á urtin fegi’a liæli í heimi en „Hellisgerði“ er? Hvert hjarta’ er þráir blóm og björk þar birtu’ og fegurð séi'. Því hraunsins perla, „Hellisgerði“ í hainra umgex-ð fest, þú heillar æ að hjarta þér jafnt heimamann og gest. 30. jixli 1943. Miðnætiirisól 1 miðnætursól nxóti suðri, hve særixxn er litbrigðafagui’, er gullbrúin lxvelfist frá nesi til ness og nóttin er björt eins og dagur. Við horfunx í hugvana leiðslu, eg hygg að þeinx yrði það fleirum, er sólgyðjan ekur frá hinxni til hafs og hamrarnir bx'osa’ út að eyrunx. Og samhuga, Ijóselskuixi sálunx er seiðþrunginn Jónsnxessu drauxnur að horfast i augu við sólhvarfa sól, en sárast hvað tínxinn er naumur. En sólnæturþránunx er svalað og sólbros i hjörtunum geymast. En listin að notfæra líðandi stund er listin, sem engum má gleymast. 22. júni 1943, 6, Geirdak að hætta að berjast .... en það grunar mig, að þung hafi þau verið sporin hans Lauge Kongs- torp, Suðurjótans, þegar hann gekk til manna sinna og færði þeiin fyrirskipanir dönsku stjórnarinnar unx að leggja niður vopnin .... Það, sem ein- hver sagði, að mælskustu lin- urnar væru ekld skrifaðar, né lieldur væru þær talaðar .... þær væru i andlitinu .... og thninn hefði teiknað þær .... „Þeir, senx setlu svip á bæinn“, kallar hann Jón biskup Helga- son nýju bókina sína um Reykjavik .... og það er nú lilill í lagi .... en bókin skenxmtileg aflestrar fyrir gamla Reykvíkinga .... Þegar hann Jóhann Sigurjónsson og hún Ib, konan lians, á árunum sýndu okkur lierbergi sitt í húsi þeirra i Charlottenlund ... en gólfið var fullt upp á miSja veggi af lokum úr málmi .... Þetta var ein af uppfyndingum skáldsins .... Lokin voru til þess gerð, að liafa yfir kaffi- bollum á gangstétta-kaffihús- unx, svo ryk kæmist ekki í boll- ana .... Um eitt skeið voru þessi lok notuð í Bristol, gisti- liúsi i Höfn .... en þóttu ekki lxentug .... Sagðist Jóhann ekki liafa annað haft en kostnað af uppfyndingunni .... og þau hjón lxlógu dátt að öllu saman .... Ganxla, sænska sagan um tvo kunningja, senx mættust á förnunx vegi og annar sagði: „Hvað er að sjá þig, maður, þú ert útúr-fullur,“ en hinn svar- aði: „Já, e-g er f-ullur, en það r-ætist úr þvi .... en þú ert h-eimskur og það r-ætist aldrei úr því.“

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.