Vísir Sunnudagsblað - 15.08.1943, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 15.08.1943, Blaðsíða 8
VÍSffi SUNNUDAGSBLAÐ SÍWAA Veðurfræðingur einn, sem i því nær hálfa öld hefir, sér til skemmtunar, lagt stund á veð- ursi>ár langt fram í tíniann, hyggur að sá tími fari i hönd, er uppskerubrestur, sem stafi af verðráttunni, eigi sór ekki stað. Charles F. Reid, veðurfræð- ingur ríkisstjói-nai'innar í Iowa, spáir því, að þegar striðinu lýk- ur fari menn að leggja stund á veðurspár fram í timann, sem muni „koma í veg fyrir upp- skerubrest, að minnsta kosti þann sem stafar af veðurlagi.“ Mr. Reid hefir stundað veður- athuganir um 43 ára skeið; og því nær allan þann tínia hefir hann sérstaklega ástundað að komast að raun um hvort slik- ar veðurspár geti reynst áhyggi- íegar. Yfirmenn hans í Was- liington hafa viðurkennt hæfi- leika hans í þeim efnum og ný- lega dvaldi hann i höfuðborg- inni í tvo mánuði, starfandi að veðurspám langt fram i tim- ann. Hann hyggur að loftslags- hreytingar gerist á hringferð, og með þvi að athuga gaum- gæfilega veðurskýrslur og af- brigðilegar loftslagsbreytingar á liðnum áratugum (skýrslur og uppdrættir veðurstofunnar ná aftur að árinu 1873) geti veðurfræðingar gert nákvæman samanburð, sem byggja megi veðurspár á því nær heilt ár fyrirfram á hverju tilteknu svæði. Auk þess að loftslagsbreyt- Íngai- fari hringför hefir hann komizt að raun ym, að af- brigðilegt veðurlag er einatt þrálátt. Ef mikið kveður að &f- brigðunum geta þau varað frá einum mánuði til fimm mán. 6ða; og þvi meiri sem afbrigð- in eru verða afleiðingarnar einnig meira áberandi. Hami sagði t. d. að bersýnilega væri samband á milli loftþunga í Rio de Janeiro í september, október og nóvember og lang- varandi hita á kornyrkjusvæði Mið-Bandarí k j an na á næsta sumri. Ef Ioftþrýstingurinn er mikill í Rio að hau6tlagi, verður hitinn óvenjulega mikill næsta sumar í Iowa og næi'liggjandi ríkjum. Ef þessi hlutföll verða (JþrekjatUegá söpnuð, »1 gf þvi leiða gagngerðar breytingar á tilhögun jarðyrkjunnar, segir hann. Á miðjum vetri gætu btendur þá fengíð að vita hvort þeir mættu búast við heitu eða köldu sumri. Þeir gætu þá aflað sér þess útsæðis er bezt hent- aði í þvi veðurlagi sem i vænd- am væri. Ef þannig vaeri að farið, vrði gróðrinum minni hætta búin af snöggum veður- breytingum. En hann leggur á- herzlu á, að afbrigði í loft- straumum útheimtist til þess að nægilega traustur grunnur fáist til að byggja á veðurspár fram í timann. Hann fullyrðir einnig, að hver veður&pá er gilda skuli um langan tima, sé bundin við eittliYert ákveðið svæði. Rio- akuryrkjusvæðis-hlutfalhð, t. d. snerti aðeins Iowa og ríkin i kring um það. Einhver önnur loftslags-afbrigði þyrftu að upp- götvast, sem ættu við afbrigði- lega veðráttu næsta sumar, á öðrum svæðum. Ennfremur segir hann, að veðurspár langt fram í tímann verði ekki mögu- legt að gera inánuð eftir mán- Uð, heldur aðeins á þeim tím- um sem afbrigði séu í loftslagi. Að því er það snertir að spá veðri meira en ár fram í tiih- ann, segir hann að til þess út- heimtist enn aðrar rannsóknir, sem fram að þessum tíma hafi ekki verið lögð stund á. Æfðir veðurfræðingar hlytu að gera all-miklar athuganir til að finna hlutföllin sem slíkar yeðurspár yrðu byggðar á. En hann segir, að þegar stríðinu lýkur muni fjöldi af veðurfræðingum, sein nú eru í þjónustu hersins við veðurathuganir, semja veður- athugana-kerfi, er nái yfir heim allan. Mr. Reid hefir gert margar „réttar“ veðurspár langt fram i tímann, á liðnum árum. En flestar þeirra hafa gejrmst i skrifborði hans, þangað til reynslan hefir sýnt að þær voru réttar. Hann hefir þó birt nokk- urar á hverju ári, sem hafa sagt fyrir um veðurlag, allt að því 11 mánuði fram í timann. „Og aðeins ein þeirra var rÖng,“ sagði hann. Aldrei kvaðst hann geja slikar spár án þess að hafa ákveðnar hliðstæður til að byggja á. „En eg veit,“ bætti hann við, „að með gaumgæfi- legum athuguuum get eg gert veðurspár sem reynast 100% réttar, og ná því nær heilt át fiam í tímann.“ • Gervi-hjólhringir. Dr. Gustav Egloff er maður nefndur. Háiin er starfstnaður 6 efn»P6Rft,sóknar8tofu Ur^ver- Unga brúðurin lieitir Lady Sarali Spencer-Churehill og er náfrænka forsætisráðherrans. Ilún giftist amerískum sjóliðs- foringja, Edwin R. Russell, í St. Margretakirkjunni í London. sal félagsins í Bandaríkjunum. Hann segir svo góða reynslu af tilbúning gervihjólliringa á bíl- verði ekki langt að biða, að þeir verði svo vel gerðir, að þeir endist lengur en sjálfir bíl- arnir. Nú segir hann þess dæmi, að þeir endist 53,000 mílur á vöruflutninga-bílum. Auk þessa sé efnið í þeim liálfu ódýrara en á gúmmíi úr trjám, eða aðeins 7 cents pundið i stað 15. Dr. Egloff segir, að eftir stríð verði gervi-hjól- hringir eingöngu notaðir. • Afsökun. í Tulsa í Oklahoma-ríkinu var negri, George Tipton að nafni, er kærður var fyrir að stela lítilli sláttuvél. Hann út- skýrði tilfellið þannig fyrir dómaranum: „Eg stal henni ekki, eg datt um liana, en var of latur að ganga í kringum hana, svo eg bara ýtti henni á undan mér.“ • Heimskir meun. Kvekara-kona ein er sann- færð um að karlmenn séu heimskir, Hún nefnir þetta þrennt sem dæmi þess; Fyrsta heimska þeirra er eú, »?? fara í stríð og drapa hver annan. Á þessu sé engin þörf, því þeir deyi allir, að litlum tima hðnum, eðlilegum dauða. Önnur vitlej'sa sé að klifra upp í tré til þess að tína eplin af þeim, í stað þess að biða eftir því að eplin falli sjálfkrafa af trjánum til jarðar. Þriðja heimskan og sú stærsta sé sú, að vera að elta kvenfólk, sem, ef þeír væru svo vitrir, að láta eiga með sig sjálft, mundi áreiðanlega elta þá! Gleymum aldrei,, að afurðir hvers lands henta börnum þess yfirleitt bezt. Is- lendingar verða aldrei til fulln- ustu sjálfstæð þjóð, fyrr en þeim lærist að nota auðlindir landsins til hlítar. Vísindalegar rannsóknir hafa leitt í ljós, að þær fæðutegundir, sem hvert land skapar sjálft, eru lands- mönnum yfirleitt hollastar. Hin framsýni maður Eggert Ölafsson kvað endur fyrir löngu: Ef þú étur ekki smér eða það, sem matur er, dugur allur drepst í þér, danskur Islendingur! Hafðu salt og liafra-saup en hákarlskaup þerða tær og fingur,

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.