Nýja dagblaðið - 24.12.1933, Page 6

Nýja dagblaðið - 24.12.1933, Page 6
6 N Ý J A DAGBLAÐIÐ 24. des. 1933 'm Og þetta skildu þeir ljóst, andstæðingar hans. Þeir skildu það, að aldrei hafði nokkur boðskapur verið fluttur, sem hafði slíka bylt- ingu í sér fólgna, sem þessi einfalda boðun guðsríkis. Því að hér var ekki aðeins að því stefnt, að umskapa form lífs- ins, heldur breyta því frá rót- um. Andstæðingar hans sýndu sinr. skilning í baráttunni gegn honum í sakfellingu og dómi. Hann hafði líka með ægilegum siðferðisstyrk rekið þá út úr sínu þægilega hreiðri erfða- venju og lögmálstrúar út á bersvæðið, þar sem um þá blésu vindar úr öllum áttum. Og í hans ríki skyldi ekki vera ríkidæmi, ekki sérréttindi, ekkert flókið lögmál, engin prestastétt, ekkert ofurvald, heldur aðeins þjónandi kær- leilci. Var það þá að undra, þó að prestarnir og þeir skrift- lærðu fói’nuðu nokkrum silfur- peningum til þess að einn læri- sveinn hans sviki hann með kossi? Eða var það heldur að undra, þó að rómverska her- valdið negldi hann upp á kross með þymikórónu á höfði og í purpurakápu, eins og hvem annan falskeisara? Því að að- eins um tvennt var að velja: ríki þeirra skriftlærðu og keis- arans, þar sem bókstafurinn, erfðavenjurnar, lögmálið, auð- urinn og valdið réðu, eða guðs- i’íkið, þar sem kærleikurinn i'éði, hjartalagið, lífið, maður- inn. En þeir, sem fylktu sér und- ir merki hans, skildu hann ekki að sama skapi vel. Jafn- vel nánustu lærisveinar hans skildu ekki dýptina og stór- huginn í hugsjón hans og ætl- un. Þeir stóðu undir áhrífum þess gamla gyðinglega draums um konung, um Messías(Krist) sem skyldi binda enda á er- lenda yfirdrottnun og endur- í'eisa veldi Davíðs, er þjóðin sá í fjarbláma hillingarinn- ar. Ef til vill var boðskap- ur hans of einfaldur til þess, að þeir gætu trúað á hann. Þeir. trúðu því vissulega, að allur hans boðskapur væri leyndardómsfullur háttur hans, til að ná því marki að setjast í konunglegt hásæti í Jerú- salem. Hann væri í reyndinni nýr konungur, yfirnáttúrlegur konungur og boðaði yfimáttúr- legar dyggðir með undarlegum hætti: ' „Þá ganga þeir til hans Jak- ob og Jóhannes Zebedeussynir og segja við hann: Meistari! Okkur langar til, að þú gjörir fyrir okkur það, sem við ætlum að biðja um. En hann sagði við þá: Hvað viljið þið, að ég geri fyrir ykkur? En þeir sögðu við hann: Veit okkur, að við fáum að sitja annar til hægri handar þér en hinn til vinstri handar í dýrð þinni. En Jesús sagði við þá: Þið vitið ekki, hvers þið biðjið. Getið þið drukkið bikarinn, sem ég drekk, eða skírst þeix-ri skírn, sem ég skírist? En þeir sögðu við hann: Það getum við. En Jesús sagði við þá: Bikarinn, sem ég drekk, munuð þið di’ekka, og þið munuð skírast þeirri skírn, sem ég skírist. En að sitja mér til hægri handar eða vinstri handar, er ekki mitt að veita, heldur veitist það þeim, sem það er fyrii’bú- ið. Og er þeir tíu heyrðu þetta, vaknaði hjá þeim grernja við Jakob og Jóhannes. Og Jesús kallaði þá til sín og segir við þá: þér vitið, að þeir, sem talið er að ríki yfir þjóðunum, drottna yfir þeim, og höfð- ingjar þeirra láta kenna á valdi sínu. En eigi er því svo farið yðar á meðal, því að sérhver sá, er vill verða mik- ill yðar á meðal, hann skal vei’a þjónn yðar. Og sérhver sá, er vill yðar á meðal vera fremstur, hann skal vex-a allra þræll. Því að mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna, og til þess að gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga“. Var það að undra, þó að þeir, sem lagt höfðu á sig þrautir og þjónustu vegna launanna, hrykkju við, er þeir heyrðu slíkan boðskap? Var það að undra, þó að fávísri al- þýðu væri ofvaxið að skilja þennan boðskap um endur- sköpun alls lífs inn til innstu tauga? Var það að undra, þó að þeir, sem aðeins höfðu séð fyrsta bjarmann af þessu nýja x’íki og hrifizt með fögnuði yfir öllu þessu nýja og dularfulla, yrðu fljótir að hverfa aftur til hinna þægilegu, kx-öfulausu rikjandi trúarbragða með guðs- húsi og fómarathöfn, þar sem menn gátu þægt guði tyrtil- dúfu í stað þess að breyta um hugarfar og helga honum allt sitt líf? Var það að undra, þótt þeim þætti hún tómleg og launasmá þessi kenning um konungdóm þjónustunnar, þar sem þjónustan bæri í sér sín eigin laun? Og þegar hann var dauður á krossi, gátu þeir, eftir að fyrstu vonbrigðin voru hjá lið- in, ofið um hann undarlegri helgisögu, að hann hefði við undur og stórmerki risið upp frá dauðum og kæmi aftur með herskai’a himinsins, til að reisa sér hásæti í Jerusalem. Þeir skoðuðu líf hans sem und- ai’lega og óskiljanlega hernað- arlist, þar sem dauðinn var snjallasta hei’bi’agðið. Svo kom Páll postuli, þessi lærði og gáf- aði fulltrúi forns gyðingdóms, hann sem aldrei hafði heyrí Jesú eða séð, og hann gaf skýr- ingar á því, hver Jesús hefði verið í raun og veru: Óspjall- að, flekklaust og hreint páska- lambið, fórnin á altari guðs, hans eingetinn sonur, sem var látinn líða og þjást og deyja á krossi, til að endurleysa mannkynið af óbætanlegri erfðasyndinni. Og þannig komu upp ný trúarbrögð, með prest og musteri, með fórnarathöfn og helgihald, með nýjan bún- ing, til að fela lífið sjálft. Og egyftsk og austurlenzk guð- speki gaf í þenna búning allt sitt fegursta skraut: Isis varð María guðsmóðir, Horus varð Jesúbarnið. Egyftsk guðasam- steypa gaf krístninni hug- myndina um þríeinan guð, GLEÐILEGRA JÓLA ^ óskum við öllum við- ^ ^ skiptavinum okkar. Verzl. Brúarfoss Vesturgötu 16. 4^ '■§$ □n □c JC GLEÐILEG JÓL! Sláturfél. Suðurlands. sabbat Gyðinga og sóldægur Mitratrúarmanna rann saman í eitt og varð hinn heilagi hvíldardagur, sunnudagur kristinna manna. 1 Og hin einfalda bæn Jesús frá Nazaret um hið komandi þúsund ára ríki, heit af þrá 1 eítir umsköpun og dýrð og 1 valdi lífsins: 1 Faðir vor, þú sem ert á himnum. 1 Helgist þitt nafn. Komi þitt 1 ríki. I Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. 1, Gef oss í dag vort daglegt 1 brauð. I Og fyi’irgef oss eins og vér l fyrirgefum. 1 Því að þitt er ríkið, máttur- I inn og dýrðin. > hún — þessi einfalda bæn um dýrð og veldi lífsins — var gerð að særingarþulu, sem eng- 1 inn skildi. I Og þó að svo sé oft talið, að I þessi trúai’brögð eigi sína fyrstu uppsprettu hjá Jesú frá Nazaret, eru þau þó kennd við Krist, sem er hið gríska nafn á Messíasi, hinum smurða kon- ungi, er skriftlærðir Gyðingar væntu sér. Og það er jafn fjárri og sólin er tunglinu, að Jesús frá Nazai’et hafi verið kristinn maður í þess orðs merkingu. I Og þó hefir fagnaðai’boð- skapur Jesú frá Nazaret alltaf varðveitzt með kristinni trú eins og falinn eldur. Ög sá faldi eldur hefir vermt • ýmsa beztu menn kristinnar trúar og kristinnar menningar um hjartað, og á þann hátt gefið þeim birtu í augu,. til að sjá lífið í dýrð sinni. Og á þann hátt hefir líka fallið af honum ofurlítill bjai’mi á okkar jóla- tré og allan jólabúnað. Og þegar þeim eldi slær að lokum út í ljósan loga, má vel vera að hann brenni enn heitar, af því að hann hefir veríð svo lengi falinn og með svo mikl- j um umbúðum. (SUbiha, jól! fjiotel Borg Gleðileg jól! Eimskipafélag íslands Gleðileg jól! FLORA Blómaverzlun — Vesturgötu 17 r GLEÐILEG JÓL! L Viðtækjaverslun rikisins- Gleðileg jól! (?c Gleðileg jól! Tóbakseinkasala rikisins a w % Beztu jólaóskir! Strætisvag’nar Reykjavíkur h.f. ------^ d:

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.