Tíminn Sunnudagsblað - 29.04.1962, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 29.04.1962, Blaðsíða 20
Minnisstæð sjóferð Framhald af 200. síðu. en ekkert stýrishús var á bátn- um þá. Nú sem við röbbuúm. sam- an og áttum okkur einskis ills von, heyrum við ai.t í einu hvin yfir höf okkar, og sá ég í sömu svifum sjógusu rísa hátt úr sjó beint fyrir framan bátinn. Skömmu síðar heyrðum við skotdrunu. Okkur varð þá að iíta aftur, og sjáum við þá tvo togara, snýr annar hliðinni við, en hinn stefnir . fullri ferð "'int á okkur. Við vekjum nú formanninn, sem kom þegar á þilfar og stöðvaði ferð bátsins, og ekki leið á löngu, þar til togarinn, se: . ið .íéldum vera, var kom- inn á hlið við okkur. Bentu skipsmenn okkur að koma al- veg að skipshl.ðinni. Sjórinn var óvenjuslt .tur, svo að við gátum lagzt að siðunni án þess að eiga á hættu að brjóta bát- inn. Þetta voru þá vopnaðir tog- arar, sem höfðu fallbyssu á rúffinu aftan við reykháfinn og gátu því ekki skotið, nema skotmarkið . u.ú til hliðai við þá eða aftur unda . Þess vegna hafði sá, sem skaut. snúið hlið inni að okkur. Við lögðum nú alveg að þess- ari vígalegu f. jig iu, og hent- ist einn borðalagður náungi niður í ítinn til okkar. Við vmrum. ekki sUrkir í enskunni og skildum ekkert af því, sem hann sagði, en Guðjón lagði fram skipsskjöll mælingabréf og haffærisskírteini, og þóttist hinn borðalagði gestur skrifa up,.. itthvað úr þeim í vasabók sína. Síðan byrjaði rannsókn á því, hvað við hefðum innan- borðs. Fyrst leit „á borðalagði ofan í lestina, e par var ekk- ert annað en fiskurinn. Þá var vélarrúmið athugað, en þangað niður fór nn ekki. Síðast fór drengur niður í lúkarinn. Ekki fann hann annal grunsamlegt / þar en lítinn brúsa, sem við geymdum í steinolíu, er höfð var til uppkveikj í eldavél- inni. Hann þe...3i r^...llega úr honum, og virtist svo sem hon- um þætti nn alltortryggileg- ur. En hvað ha hefur hugs- að, veit maður ekki. A. . sari rannsókn iokinni fór þessi óboðni a..,ur aftur um borð í sitt skip, og þótt- umst við gó~._ að vera lausir við hann. Þetta er ef til vill ekki hroll vekjandi fráscgn, en atburður- inn mun okkur, sen, nann lifð- um, Af frásögninni má sjá, að ekki var skammt farið til veið- anna á hinum lillu fle„ tum, sem á þessum tímum voru til umráða. ^ennilega hafa Bret- arnir haldið, að þessi bátur, sem þeir sáu þarna á ferð úti á reginhafi, væri kafbátur, en skoðunin, se, gerð var um borð hjá okkur, hafi verið til málamyndar, svo a_ eitthvað væri aðhafzt, f; rst búið var að sigla okku. uppi og skjóta á okkur. Öðru sinni var skot.. yfir bátinn mi:.., i síðari heiu. styrj öldinni. Framhald af 199. síðu. sínum á haga, þrátt fyrir nýbyggð- irnar. Og þeir fá að fara ferða sinna landa á milli, svo sem þeir hafa gert frá ómunatíð. En stundum hefur það borið við, þegar þrætur hafa verið milli ríkja, að landamærunum var lokað fyrir þeim, og varð það þeim stundum þungt i skauti saklausum. En þa?[ er um farand-Lappana að segja, að sá grunur leikur á, að þeir hafi varla tii fulls brugðið trúnaði við fjallaanda sína, og ekki mun þurfa að fara svo afarlangt aftur i tímann til þess að fi'nna dæmi um það, að þeim hafi verið færðar fórn ir. Einn hinn auðugasti hirðingi og mesti höfðingi meðal Lappa á seinni tímum hét Matte Aslak Hann átti sjö þúsund hreindýr og veitti forsjón fjölmennu skylduliði sínu og hjarð- manna sinna. Hann fór ár hvert yf- ir fjöllin miUi Noregs og Svíþjóðar með allan pening sinn og búslóð. Þeg ar sænskir og norskir hreindýrakaup- menn komu til hans og vildu kaupa af honum dýr, svaraði hann: — Hvað á ég að gera við pening- ana þína? Eg þekki ekki peningana þína og kann ekki að nota þá. Hreindýrin veittu honum og fólki hans allt,' sem það girntist, fæddu það, klæddu og skæddu. Verkfærin voru gerð úr hornum þeirra, og þráð ur féklcst úr sinum þeirra. Vantaði hann eitthvað, skipti hann á því og kjöti. Snauða menn, sem til hans komu, leysti hann út með stórgjöf- um. Þá var ég á „Gauta“ litla, sem ég á enn, og Ásbjörn Tóm- asson með mér. Það var í nóvembermánuði og mjög dimmt í lofti. Við höfðum lagt línu í Skarðsslóð- inni og náðum út á Brimnes- fjall. Við vorum að -aga línuna. Farið var mjög að oregða biríu, því að liðið var á dag. Allt í einu bregður fyrir blossa, og við sjáum sjógusu skammt fyr- ir framan bátinn. Sjáum við þá tvö skip, sem korna ncrðan með lar.Ii. ..nnað var norskur varðbátur í þjónustu Bretanna, og könnúðumst við við hann, en hitt var gríðarstórt flutn- ingaskip, sem liann hefur lík- le/ . átt að gæia. Við héldum áfram að ....^a, og þeir skiptu sc. ekki meira af okkur, en héldu út og suður í haf. Þessi Lappahöfðingi hafði alla ævi þann sið að fórna steinguði, sem faðir hans hafði reist, þar sem heit- ir Gargovarre, fallegu hreindýri á ári hverju. í norsku fjöllunum er þröngt skarð, sem heitir Rokkil, og um það lá leifj margra Lappa, er fóru á vorin frá Svíþjóð til Noregs. Þaðan er skammt í gróðursælar hlíð- ar norsku dalanna. Áður en kom í þetta skarð, lét Matte Aslak alla, sem voru í fylgd með honum, búast sínu bezta skarti, setja á sig silfurspenn- ur og gyrða sig skrautlegum silfu.r- beltum. Jafnvel dráttarhreinarnir voru skreyttir Hreindýrin voru rek in í kví í skarðinu, og þar var Matte Aslak einn eftir hjá hjörð sinni, skartbúinn sem brúðgumi. Enginn vissi, hvað hann hafðist þar að, en jafnan hvarf þarna stærsti hreintarf ur hjarðarinnar. Síðan var haldið áfram gegnum skarðið, sem er svo þröngt, að tvö hreindýr geta ekki gengið samsíða. Það var löng lestin, þegar sjö þús- und dýr fóru þar í gegnum. Þegar allur hópurinn var kominn spölkorn frá skarðinu, var skartið tekið af dráttarhreinunum og fólkið hafði fataskipti á ný. Á efstu dögum sínum settist Matte Aslak loks um kyrrt, en þá lét hann jafnan stein af háfjöllunum, þar sem hann átti svo mörg spor, liggja und- ir kodda sínum. Hann var goð hans. Og með þennan stein við kinn sér dreymdi hann um þá daga, er hann drakk heita blóðsúpu í tjaldstað mitt í hópi hins mannmarga fylgdarliðs n urscon. FORN ÁTRÚNAÐUR LAPPA - 212 T í M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.