Tíminn Sunnudagsblað - 29.07.1962, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 29.07.1962, Page 1
 / ,i'A , \ ', - - ■ Sí, ÍfÉ! imgm :: y/////:-. Draumur lögreglumannsins: Værí ég ungur, gerðist ég kornbóndi - bls. 508 iMHiriftir StJNNUDAGSB LAfl 22. tbl. — SUNNUDAGUR 29. júlí 19Í2. í*essa mynd mætti kannske nefna Ævintýri á gönguför. Gæsirnar fjórar kjaga ) af staö til þess aÖ kanna heiminn. Fyrst í staí ber fátt til tíÖinda, en allt í einu sjá þær einhvern tvífætling, sem sýnilega gerir sér títt um þær. Þetta er grun- samlegur náungi. Þær teygja fram hálsana, tortryggnar og uggandi. ÞaÖ er svo sem engin lygi, atS margt er þeim viísjárvert, er víía ratar, og betra aft hafa goðar gætur á öllu á ókunnum leitJum. (Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson). HREPPSTJORASLA GURINN MIKLIIHÖFNUM - BLS. 513

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.