Tíminn Sunnudagsblað - 23.09.1962, Blaðsíða 15
-
.... . .
Krustjoff býr ekki f Kreml. Hann býr í gu!a húslnu tll vlnstrl á myndinnl. ÞaS er rúmgott Hús, en ekki iburSarmikið. —
^*8in, sem húslS s'tendur á, er hluti af Lenin-hæSunum, en þar stendur einnig hinn nýi háskóli Moskvu. Á þessari hæS
lelt Napóleon Bonaparte Moskvu fyrst augum.
neinn glæp, þótt þeir misþyrmdu
PÍóðerni sí'nu svolítið, því að þjóð-
ert>istilfinning í nútímaskilningi hef-
vart verig algeng meðal manna á
Þessum tímum. Það er nefnilega ekki
ny bóla, að menn meti gróða sinn
meira en þjóðerni.
. Þótt landbúnaðarskilyrði umhverf-
Koskvu væru ekki sérlega góð —
11 dæmis miðað við í Úkraínu —
reyndist það, þegar fram liðu timar,
e«ki verða héraðinu neinn fjötur um
et. Það varð aðeins til þess, að íbú-
®rnir sneru sér að uppbyggingu a.nn-
ri’a atvinnuvega. Og Mo'Skva varð
Oótlega mesta iðnaðarborg landsins
°s, befur haldið því sæti allt fram
? Þennan dag. Nú er Moskva og borg-
nar f nálægð hennar aðaliðnaðar-
sv*ði Sovétríkjanna, þrátt fyrir það,
sem ger(- hefur verið af hálfu stjórn-
fvaldanna til þess ag flýta fyrir
Pfoun ionaðar í öðrum hluíum Sovét-
etdisins. í Moskvu og á svæðinu
ujnhverfis hana, sem er um 1/5 hluti
landsvæSi Sovétríkjanna, starfar
5 bluti allra íbúa' landsins.
..^aiið er, ag grundvöllurinn að
1147 Mosiivu bafi verið lagður árið
köii ®tóð þar kirkja ein, sem
luð var ^Spas na boru“: Frelsar-
bvn 1 skóginum. — Fljótlega var
ySgður öflugur virkisveggur um-
.^erfis kirkjuna, því að hernaðarþýð
, S þessa staðar lá í augum uppi,
bann var við vik hjá Moskvu-
Joti 0g þéttir skógar allt í kring.
mk'i1111 b'cl síðar hefur orðið svo
ikil framþróun á þessum stað, að
nn er gerður að furstadæmi á
-ð við Borgundarhólm. Þetta litla
^fsíadæmi var fyrsti vísirinn að því
1/fi v, beimsveldi, sem nú nær yfir
j bluta jarðarinnar. Meg hverju
lö fSVæ®i> sem furstarnir í Moskvu
fg ,u undir sig, óx vöruflóðið, sem
j r í gegnum hendur kaupmannanna
0r§inni, 0g möguleikamir til iðn-
aðar urðu meiri.
Iðnaðarvörur Moskvu voru ekki
sérlega góðar, mældar á vestur-
evrópskan mælikvarða. Orsökin til
þessa var meðal annars sú, að stjórn-
arvöld iðnaðarlandanna við Eystra-
salt hindruðu, að vel menntað iðnað-
arfólk færi til Rússlands og kenndi
landsmönnum þar listir sínar. Það
Ein af umferðargötum Moskvu
risið upp í borginnl.
eru til margar frásagmr um það, að
fólk hafi verið tekið höndum og
varpað í fangelsi í Liibeck eða á svip-
uðum slóðum, aðeins vegna þess, að
það var á leið til Rússlands, og þegar
Englendingar gerðu fyrsta viðskipta-
samning sinn við Rússa, varð sendi-
maður ensku stjórnarinnar að leggja
— glæsilegar turnbyggingar hafa víSa
1 í M I n n
SUNNUDAGSBLAÐ
687