Tíminn Sunnudagsblað - 13.09.1964, Síða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 13.09.1964, Síða 21
Jón frá Laug var mikill afreksmað- ur, afrenndur að afli og eftir því fylg inn sér. Eru til ýmsar gamansögur er lýsa því, hve létt honum var um það, er var flestum öðrum mönn- um algert ofurefli. Þegar hinn þýzki prófessor, Weg- ener, var við rannsóknir sínar á Grænlandsjökli, var Jón einn liðs- manna hans og skípaði vel sitt rúm, þegar nokkurs harðfengis þurfti við. Undruðust Þjóðverjar oft atgervi hans og aflsmuni. Einu sinni var Jón settur til þess að grafa gryfju djúpa á jöklinum. Leiddist Jóni að mjatla upp úr henni lítlu einu í senn og hirti lítt um að brjóta sundur ísstykki þau, er losn- uðu, heldur hóf þau á loft og varp- aði þeim upp fyrir sig upp á gryfju- barminn. Sagði hann þá hæglætis- lega um leið og hann horfði á eftir þeim: „Það er um að gera að vinna vísindalega og spara kraftana" Mátti af þessum orðum ráða, að Jón tók ekki næri sér að handleika fsmolana, enda fór hann léttilega með þá. — Ég elska þig, og fái ég þig ekki, fallega stúlka, drep ég mig. Þinn Teódór. Rétt á eftir birti í salnum, því að nú var hlé. Ég leit í kringum mig. Fyrir aftan míg sat ung stúlka og móðir hennar. Stúlkan var mjög fall ég. Skömmu síðar heyrði ég móðir- ina segja: — Þetta er reglulega ósiðlegt! Myndin ósiðleg, hugsaði ég. — Hún var kannski ekki góð fyrir siðferði mítt. Mér finnst þetta voðalegt, sagði dóttirin Eigum við að fara? Svo var allt hljótt, og ég fann, að einhver potaði bakið á mér. Ég sneri mér við í skyndí og leit beint framan æst tillit gömlu móðurinn- ar. — Þér ættuð að skammast yðar! sagði hún. — Ég skil ekki almennilega . . . sagði ég. — Oekki, svaraði gamla konan, það geri ég mér Ijóst. En þeir. sem þannig eru skapaðir, ættu ekki að láta sjá sig meðal fólks. Það finnst mér nú Eitthvað kitlaði mig ' hnakkann. Ég þreifaði eftir neð hendinni Það var kattarskinnið. sem kom upp um hálsmálið á skyrtunni. Konan hélt. að skottið sæti fast á mér — Afsakið. sagði ég án bess að þora að líta framan í ungu stúlkuna. Þetta skott er alls ekki á mér. — Því furðulegra er það nu, svar- aði móðirin. — Komdu. Greta. við skulum fara — svona voðalega hluti get ég ekki horft á lengur! Ég horfði á myndina ti) enda — Framhald af 851. síðu. liðnix, er honum tókst að ná afrit inu. Beið hann þá ekki boðanna, held- ur skrifaði Stefáni amtmanni Steph- ensen. lýsti lauslega tildrögum máls- ins og gangi og har sig allilla yfir þeirri meðferð. er hann trafði sætt: „Svo mikið ranglæti þykist ég hafa liðið af móthlutaðeigendum barði fyr ir rétti og annars, f þessari sök. að ég hef orsök ti) að óttast fyrir framhaldandi árásum. utan ég fái volduga hjálp frá hærra yfirvaldi." Lét Jón í það skína. þótt gætilega tæki hann til orða að dómarinn kynni að hafa verið hliðhollur Ólafi og vjaði að því. að amtmaður áfrýj aði málinu i nafni réttvisinnar. Ekki er ósennilegt.. að Jón hafi sjálfui farið með betta bréf suðu, í Borgarfjörð á fund amtmanns Jg fylgt bví eftir munniega. En raunai byrfti ekki lengi að blaða í máls- Teódór tekk elskuna sina. Og þegar ég kom út á götuna. dro ég kattar- skinnið upp úr bálsmálfnu kastaði þvi til spangólandi hundanna og hljóp heim. Þursabitið var horfið — hvarf eins fljótt og það hafði kom K.L.þýddi. skjölunum til pess að sjá, að mjög hafði undarlega verið fprið höndum um þetta mál. og er ekki að orð- lengja það, að Steíán féllst á sjónar- mið Jóns og áfrýjaði héraðsdómnum. Nú kom til kasta landsyfirréttar. Það fór ekki dult. að löglærðum mönnum syðra þóttu undarlegir veg- ir réttvísinnar a Snæfellsnesi og æv- intýri likast. að, vitnum skyldi vísað frá á iafnveikuro t'orsendunj og gert hafði verið. en Ólafi hlífi við stefnu, yfirheyrslu og ákæru. VfLrréttinum fannst málavextir slíkir að dómurinn gæti ekki einu sinni komið til álita, heldui yrði að vísa málinu heim í hérað ti) fullrar oe lögmætrar rann- sóknar frá~ rótum á kostnað sýslu- manns og Ólafs er einnig skyldu bera ailan áfrýjunarkostnað. Ekki rauk sýslumaðui þó upp til handa og fóta. er honum urðu þessi úrslit kunn. Það dróst von úr vítl, Aprílnótt á Blóinsturvöllum * T I iVl I N N — SLIMNUDAGSBLAÐ 861

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.