Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Síða 2
, --------ssÍSs&Ssw
Þetta nús er nú rettra tveggja aida gamalt. ! því hafa faktorar Almenna
verzlunarfélagsins drukkið vestfirzkum héraðshöfðtngjum til.
GOMLU HUSIN I
NEÐSTAKA UPSTAÐ
Við íslendingar eigum fátt gamalla
húsa. Kemur þar til, að hér var ekki
hafizt handa um byggingu steinhúsa
fyrr en á átjándu öld, er nálega sam-
tímist voru byggð nokkur myndarleg
hús, sem enn standa, þótt sumum
þeirra hafi um skeið verið harla lítill
sómi sýndur. Er meðferðin á Við-
eyjarstofu þar sorglegast dæmi.
En nokkur timburhús eru líka til
viðlíka gömul og jaf.-.vel eldri en
þessi steinhús. Það eru verzlunarhús
frá einokunartímunum, mjög vönd-
uð að gerð og furðulega traust. Hef-
ur þó nokkrum slíkum húsum verið
tortímt á tíð þeirra manna, sem nú
eru á miðjum aldri, svo undarlega
sem það lætur í eyrum. Má þar nefna,
að ævaforn hús á Eyrarbakka voru
rifin og viðirnir úr þeim notuð í
salthús eða fiskhús í Þorlákshöfn á
þeirn árum, er útgerð var að hefjast
þar, og í Höíðakaupstað var rifin
svonefnd Assistentsstofa, þegar mest-
ar voru ráðagerðir um að koma þar
upp umfangsmiklum síldariðnaði.
Enginn var á verði er fengi tekið
í taumana, áður en þessi hermdar-
verk voru unnin. Menn rumskuðu
ekki fyrr en allt var um seinan og
hinum gömlu húsum hafði verið tor-
tímt.
Enn eru þó til nokkur hús af þessu
866
tagi. Á Djúpavogi er Langabúð, mik-
ið hús og fomt, og fleiri byggingar
frá einokunartímunum, þótt margt
sé horfið, er sumt hefur fallið fyrir
timans tönn, en annað af manna
völdum. Fyrir aldamót var þar vind-
myl'la á kletti, nokkur hús voru
rifin í tíð elztu manna og eitt, svo-
nefnd Gamla-Krambúð, á árunum á
milli 1930 og 1940.
Mesta samstæða gamalla verzlunar-
húsa, sem uppi stendur, er þó í
Neðstakaupstað á ísafirði. Þetta eru
fjögur hús, öll frá átjándu öld, mjög
rammleg, stílhrein og svipmikil, og
hafa varðveitzt svo vel, að þau geta
staðiíf enn um langan aldur, ef þeim
er sómi sýndur. Munu ísfirðingar
hafa fullan hug á, að örlög þeirra
verði önnur en gömlu húsanna á
Eyrarbakka og í Höfðakaupstað og
sumra húsanna á Djúpavogi. Eiga
þeir og traustan mann til varnar
gönilum menningarverðmætum, þar
sem er Jóhann Gunnar Ólafsson bæj-
arfógeti. Hitt er svo annað mál, hvort
réttlátt er, að ísfirðingar beri einir
þann kostnað, er því fylgir að halda
við svo mörgum húsum, og virðist
einsýnt, að þar verði fleiri að leggja
nokkuð að mörkum.
Elzta húsið í Neðstakaupstað er
nú rúmlega tvö hundruð og þrjátíu
ára gamalt. Það kallast Tjöruhús,
byggt árið 1734. Næst þvi að aldri
er sölubúð, reist 1761.
Mjög jafnaldra sölubúðinni er
Faktorshúsið, nú réttra tvö hundruð
ára, byggt 1765, og hefur í engu ver-
ið breytt. Það er mjög viðamikið og
traust, steini hlaðið í grind og þakið
tvöfalt. Hefur að öllu leyti verið til
þess vandað svo sem frekast var kost-
ur, enda þefur það staðið af öll veð-
ur tveggja alda, bæði Básaveður og
aðrar stórhrinur, og látið furðulítið
á sjá. í því bjuggu faktorar ein >k-
unarverlunarinnar eins og na.'nið
bendir til og síðan eftir þá aðrir
verzlunarstjórar í Neðstakaupstað.
Og enn í dag er búið í þvi.
Kannski gera menn sér betur grem
Flutt á 886. sjðu
Turnhúsio j NeðstakaupstaS, iiyggt af þýzkum kaupmönnum.
f I M I N N - SUNNUÖAGSBLAÐ