Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 26.09.1965, Blaðsíða 8
Juan Rulfo Vegna fátæktar okkar Hór fer öllu hrakandi. Jasinta gljúfrinu til þess að heyra, hvað fólk- dó í vikunni, sem leið, og á laugar- ið segði. En niðurinn var svo mikill daginn, þegar við höfðum jafnað niðri við ána, að ekki heyrðist orð, okkur lítið eitt, fór að rigna. Þá þótt maður sæi það opna og loka reí»dist pabbi, því að rúgurinn var munninum. Fólkið var líka að virða langt til orðinn þurr í sólskininu, fljótið fyrir sér þarna uppi í gljúfr- og það hvessti svo snögglega, að við inu og reyna að geta sér til um, gátum ekki komið neinu í hús. Við hversu mikið tjón það hefði unníð. kúrðum okkur saman inni í korn- Þarna upp frá komst ég að því, skýlinu og horfðum á uppskeruna að áin hefði sópað Serpentínu með eyðileggjast í rigningunni — ann- sér — það er kýrin, sem pabbi gaf að gátum við ekki gert. Tjöfcsju í afmælisgjöf. Annað eyrað á Og í gær, þegar Tatsja ‘iy.stir varð Serpentínu var hvítt, en hitt rautt, tóif ára, fréttum við, að fljótið heíði og hún hafði falleg augu. brifið með sér kúna, sem pabbi gaf Ekki veit ég, hvers vegna í ósköp- henni í afmælisgjöf. Það var undir unum hún íagði út í fljótið, því að birtingu fyrir þrem dögum, sem fljót- hún hlýtur að hafa vitað, að þetta ir' tók að vaxa. Ég var steinsoíandi, var ekki lengur sama fljótið og áður. en hávaðinn var svo mik'. i, þegar Serpentína var svo gætin. Hún hlýtur það ruddist fram á milli bakkanna, að að hafa gengið í svefni, úr því að ég hljóp fram úr rúminu með ábreið- hún lét drekkja sér svona alveg að una í hendinni, rétt eins og mig ástæðulausu. Ég varð að vekja hana hefðp- dreymt, að þakið væri að til þess að koma henni út úr gerðinu, hrynja. En ég fór nú upp í aftur, þegar ég opnaði það á morgnána. Ef því að ég vissi, að þetta var bara ég hefði ekki gert það, hefði hún árniðurinn, og hann svæfði mig fijót- staðið þar allan daginn með lokuð lega. augu og rumið eins og kýr gera, þeg- Himinninn var dökkur og þung- ar þær sofa. skýjaður, þegar ég fór á fætur, og Þannig hlýtur þetta að hafa verið árniðurinn lót enn hærra í eyrum, ef — hún hefur verið sofandi. Henni eitthvað var. Það var eins og áin hefur ef til vill dottið í hug, að mál væri skammt frá, og af henni lagði væri að vakna, þegar hún fann vatn- óþeí, líkt og verið va2ri að brenna ið skella á síðum sér. Þá hefur hún rusli. orðið hrædd og reynt að ná aftur til Fljótið flæddi yfir bakka sína, þeg- sama lands, en vatnið skellt henni ar ég fór að skoða, hvernig umhorfs um koli og snarsnúið henni. Ég geri væri. Það fikraði sig æ lengra upp ráð fyrir, að hún hafi baulað á hjálp. ghtuna og rann inn í hús konunn- Hún gat baulað óskaplega. ar, sem þeir kalla Trumbu. Maður Við fundum mann, sem hafði séð heyrði gjálfrið í vatninu, þegar það hana, þegar vatnið fleytti henni í rann inn í kúagerðið og út um hlið- burtu, og ég spurði hann, hvort ekki ið. Trumban var á þönum fram og hefði verið kálfkríli með henni. Það aftur og þveitti kjúiÞngunmn sín- sagðist hann ekki muna. Hann mundi um út á götu, til bess a'5 þeir gætu bara, að hann hafði séð skjöldótta kú fundið sér einhvern griðastaö, þar fljóta hjá, liggjandi upp í loffc. Síð- sem vatnsflaumurinn næði ekki lii an hefði hún sokkið, svo að hvorki sá þeirra. á horn né hala. Hann var svo önnum Tamarindtréð, sem óx rétt við kúa- kafinn víð að draga trjáboli og grein- gerði Jasintu frænku hinum megin ar til eldiviðar upp úr vatninu, að árinnar, stutt frá bugðunni, var hann gaf sér ekki tíma til þess að hvergi sjáanlégt. Fljótið hlaut að gaeta að því, hvort henni skyti upp hafa skolað því í burtu. Þetta var aftur. eina tamarindtréð í þorpinu, svo að Þess vegna vitum við ekki, hvort allir sjá, að annar eins vöxtur hef- kálfurinn er enn á lífi eða hefur elt ur ekki hlaupið í ána árum saman. móður sína út í ána. Guð hjálpi þeim Undir kvöld fórum við systir mín báðum, ef hann hefur gert það. Nú aftur að skoða fljótið. Vatnið var á Tatsja systir ekkert eftir, svo að gruggugra og leðjubornara en áður heimili okkar getur lent í sömu erf- og hafði kaffært brúarstæðið. Þarna iðleikum og áður. Ég á við það, að vorum við svo klukkustundum skipti pabbi lagði hart að sér til þess að og horfðum á flauminn, án þess að geta keypt Serpentínu, þegar hún þreytast. Síðan gengum við upp með var kálfur. Hana Atti Tatsja að fá, *vo að hún ætti þó eitthvað og yrði ekki skækja, þegar hún eltist, eins og hinar systur mínar tvær. Það var fátækt okkar, sem olli því, að illa fór fyrir þeim, það segir pabbi. Þær voru óánægðar og ekki annað en smástelpur, þegar þær byrjuðu að nöldra, og ekki fyrr komnar á legg en þær tóku að leggja lag sitt við hin mestu óþverramenni og lærðu alls kyns ósóma. Og þær voru fljótar að læra. Þær vissu, hvað var á seyði, þegar karlmennimir stóðu úti fyrir um miðja nótt og flaufcuðu lágt til merkis um, að þeir vildu fá þær út. Seinna meir fóru þær jafnvel út að degi til. Þær voru sífellt að fara eftir vatni niður að fljótinu, og stundum var meira að segja komið þeim að óvöru í sjálfu kúagerðinu, þar sem þær veltust um allsnaktar,.báðar tvær með karlmann. Loks rak pabbi þær að heiman. Hann umbar þær eins lengi og hann gat, en loks var honum nóg boðið, og hann rak þær á undan sér niður strætið. Þær fóru til Ajútla eða eitt- hvað því um líkt, ég er ekki viss. En ég veit, að illa fór fyrir þeim. Þess vegna hefur pabbi áhyggjur út af Tötsju. Hann vill ekki, að hún verði eins og systur hennar tvær. Hann vill, að hún verði heiðvirð stúlka og giftist góðum manni, og henni hefði verið hald að Serpentínu í uppvextinum. Hún væri ekki ein- lægt að hugsa um fátækt okkar, ef hún ætti kú. En nú horfir til vand- ræða. Þann mann er varla að finna, sem ekki hefði haft hugrekki til að giftast henni, þó ekki væri til annars en eignast þessa fallegu kú. Eina vonin er sú, að kálfurinn sé enn lifandi. Guð gefi, að hann hafi ekki lagt út í ána með móður sinni, því að hafi hann gert það, er ósköp hætt við, að Tatsja systir verði spill- ingunni að bráð, og það vill mamma ekki. Mamma segist ekki vita, hvers vegna guð hafi veitt sér aðra eins refsingu og' þá að gefa sér svona dætur. í hennar fjölskyldu hefur að- eins verið heiðvirðar konur að finna, allt frá ömmu hennar og fram á þennan dag. Þær voru allar aldar upp við guðsótta, og þeim var kennt að hlýða Og sýna guði virðingu. Hún reynir að muna, hvað í ósköpunum hún hafi gert, sem valdi því, að hún verðskuldar að ala hverja hóruna á fætur annarri. En hún minnist þess ekki að hafa nokkru sinni drýgt synd eða framið illvirki. Hún grætur í hvert skipti, sem hún hugsar um þær tvær og segir: „Guð hjálpi þeim.“ En pabbi segir, að ekki sé til neins að hugsa um þær, því þær séu slæmar stúlkur. Nú sé það kviðvænlegast, að Tatsja fari eins. Hún stækkar óðum, og brjóstin eru lík og á systrum Framhald á 885, síðu. 872 TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.