Tíminn Sunnudagsblað - 17.07.1966, Síða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 17.07.1966, Síða 9
tpga setjast-í feltlna, og {>ar sem hægt Jj> giíifj að þelm. Þetta virðist ef tji vTÍÍ ekki sérlega flókið, en þess btr áð gæta, hve demantamagnið í m,ájörð er raunverulega Örlítið. bíájörð, sem eftir er, er ekki til héiníjk nytja, og verður að safna Rértnl i bingi. OHa er það jarðefni, sem menn sæiífa lengst ofan í jörðina, allt að Ilta röstum. Hér nægir hins vegar áð gera borholur, sem eru minna en |et í þvermál. Olíuleit hefur öðru fremur ýtt undir djúpboranir. Bor- turnarnir eru ekkert smásmiði, enda ganga djúpboranir ekki átakalaust fyr ir sig, og þarf ærinn kraft til þess áð koma bornum niður. Jarðfræðingar geta fengið vitn- eskju um lög þau, sem borinn hefur gengið í gegn um, með því að taka jíjarnasýnishorn. Fæst góður þver Skurður af berginu með því móti. 'Hitti borinn á o'líu, streymir hún venjulega upp, vegna þess að gas eða vatn ýtir þéttingsfast á að neðan. 'Hafa verður hemil á þessum þrýst íngi, og er það gert með því að dreifa íeir niður með bornu-m. Sérfræðingar éru lítt hrifnir af olíugosum á gamla pg rómantíska vísu, sem valda þvl, að bæði olía og gas fer til spillls. Þeir kjósa fremur að virkja borhol ur eins snemma og tök eru á. Vita skuld er alltaf -reyn-t að forðast það, Ið eldur komi upp í borholum. Auk ólíutapsins getur verið miklum örð uglei'kum bundið að slökkva slíkan eld. Stundum er ekki- um neitt að ræða nema mikla sprengingu, sem eyðir loganum á líkan hátt og ger Ist, þegar maður blæs á kertaljós. Dýpt borholna eru takmörk sett. Þær dýpstu munu vera nálægt átta röstum. En það er rösklega þreföld dýpt dýpstu borholna fyrir fjórum áratugum, svo að mikið hefur áunn izt á þeim tíma. Reynsla sú, sem fengizt hefur við boranir eftir olíu, mun koma að góðu haldi, þegar hafizt verður handa um að bora niður úr jarpskorpunni, nið ur í jarðmöttulinn. •A . . . Nokkuð hefur verið borað frá pöllum og skipum í olíuleit. Slíkir pallar standa á hafsbotni í Mexíkó- flóa, Persaflóa og Norðursjó, en þar hefur mjög verið borað eftir olíu og gasi á undanförnum árum. Vitas-kuld er einungis unnt að reisa slíka palla á grunnsævi, og slíkt hentar ekki fyr irhuguðum jarðmöttulsborunum. Jarðskorpan er mjög þykk, þynnst, þar sem djúpsævi er, og því er hagfelldast að bor-a frá skipi eða frá eldfjallaeyju. Þyrfti slík borhola ekki að vera meira en tíu rastir á dýpt, og ómet anlegar upplýsingar myndu fást með þessu móti. Vitað er, að Bandaríkja menn stefna að þessu marki, og tal ið er, að Rússar hafi svipaðar fyrir ætlanir. Bandaríkjamenn hallast að þvi að bora frá flotpalli staðsettum á miklu dýpi. Menn gera því skóna, að slík bor un frá flotpalli muni leiða margt mik- myndu rannsóknir á þeim ugglaust varpa nýj-u ljósi á ýmislegt í jarð- sögunn-i. Þá myndi ýmislegt s'kýrast varðandi myndun fjalla og þá miklu staðbundnu hitaaukningu í jörðu niðri, sem veldur því, að berg breyt ist í gagnleg jarðefni. Aukin þekkin.g ■ « - Demantanám við Kimberiey i Suður-Afríku seint á öldinni sem leið. ilsvert í ljós. Fyrst myndu verða fyr ir setlög á sjávarbotni, sem myndu veita ómetanlegar upplýsingar um myndun úthafanna í fyrndinni. Enn er lítið vitað um setlög á mararbotni þrátt fyrir öra þróun í hafrannsókn um á undanförnum árum. Lög þessi hafa myndazt smám saman allt frá upphafi tilveruskeiðs jarðar, og á öllum þessum atriðum, mun koima að góðu haldi við jarðefnaleit. Ef við vifcum, hvernig jarðefni verða til, getum við einbeitt okkur að Ieit á hinum líklegustu stöðum. Líkja má jarðefnaleit við lei-t að nál í hey- stakk, og augljóst hagræði er að því að vita, hvar í stakknum skuli leita fyrir sér. T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 535

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.