Tíminn Sunnudagsblað - 17.07.1966, Síða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 17.07.1966, Síða 22
Skipverjar af Hvanney, sem ekki voru að horfa á hrakfarir Báru, voru um borð — og sem einn maður rísa þeir upp — vélin sett í gang með einu handtaki — leyst- ar landfestar og haldið út að slys- staðnum. Á leiðinni út Ósinn voru lestaihlerar skorðaðir og allt lauslegt fest. Það voru geiglausir menn, sem þarna fóru og" a'ðeins eitt í hug þeirra allra. — „Við björgum Báru, hvað sem það kost- ar.“ Eftir skamma stund eru þeir komnir á staðinn. Möguleikar til björgunaraðgerða eru athugaðir og flest, sem í hugann kemur í fyrstu, reyndist ógerlegt. Tvær til raunir eru gerðar,' til að láta lóðabelg með áfastri línu reka að Báru, en í bæði skiptin ber straum urinn hann frá. Aðstæður eru verri en orð fá lýst. Formaður hugsar sitt ráð í skyndi: — Að koma sunnan að bátnum er ekki gerlegt, en þaðan var björgunar- vonin mest. Straumur, stórsjór og vindátt stóð þaðan, og mestar lík- ur fyrir því að ekkert yrði raðið við Hvanney ef afturhlutinn sneri í sjó. Formaðurinn kemur auga á eina leið,^ en ekki álitlega — en hún er reynd. Farið er austur fyrir Báru, svo fast með brotunum af Þinganesskerjum, sem fært er, og rennt fram með bátnum, svo nærri, að línu verður komið um borð. Kannski mátti kaiLa þetta fífidirfsku, allavega áræði og þetta tókst. Grastóg var síðan dregið yfir í Báru, það fest og Hvanney með sín 110 hestöfl fór að mjaka Báru frá voðanum. Meðan á björgun hafði staðið, lá Hvanney undir áföllum. Tók hún á sig vo sjóa, annan ð framan en hinn helltist yfir bát- inn að aftan, færði í kaf allt, sem þar var og braut sig fram í stýrishús um eldhús, sém stað- set' var aftan stýrishússins og gegnum hurð þar á milli. Einn bátverja af Hvanney komst ekki í skjót, áður en sjórinn skall yfir en hafði tíma til að skorða sig af og ná góðum tökum i rekk- ann. Ósinn var nú alveg ófær — svo miki) hafði sjórinn gengið upp meðan á björgun stóð — þó frábærlega stuttan tíma tæki. Haldið var áleiðis austur með iandi i ólátasjó og hvössum vindi. Skipshöfnin á Hvanney, sem sýnt hafði bæði samheldni, öryggi og árvekni, hélt því áfram og ferð in til Berufjarðar gekk áfallalaust að kalla. en þangað komast bát- arnir kl. 2 um nóttina. Ekki verður feigum forðað, né ófeigum á hel komið, segir mál- tækið, og hér átti það síðara vel við. Háskinn, sem Bára og 'skips- KORN 06 MOLAR Skuldir og frægS. Hinn þekkti háðmyndateiknari, Honoré Daumier, kvartaði einu sinni yfir því við rithöfundinn Balzac, að frægð sín og vinsældir væru ekki eins miklar og þær ættu að vera með réttu. — Kæri vinur, sagði Balzac. Það er til gott ráð við því. Fáðu þér bara lán á nokkrum stöðum. Því meiri, sem skuldir þínar eru, þeim mun frægari verður þú. Efri e3a neðri. Hin fræga kynbomba Brigitte Bar- dot var einu sinni í sumarleyfi á spánskri baðströnd. Hún gekk um ströndina á sundfötum, sem voru í tvennu lagi. Lögreglumaður á strönd- inni vakti athygli hennar á því, að baðföt, sem væru í tvennu lagi, væru höfn hennar var í, er öllum auð- sær, og Hvanney og hennar skips- höfn lagði sig óhikað í sama hásk- ann. En þegar giftan og áræðið, hreystin og manngæakan haldast í hendur — fer vel. Fréttirnar bárust út um morg- uninn — Báru hafði verið bjarg- að úr sjávarlháska. — Skipshöfn- in, sem vann að björguninni lagði út í algjöra bvísýnu, allri voru heimtir úr helju, heilir á húfi. Hvílíkur léttir hefur það ekki ver- ið mönnunum, sem horfðu á all- an tímann, aðstandendum og vin- um. Öllum sem vit hafa á, ber sam- an um það, að skipshöfnin á Hvanney hafi hér unnið mikið af- reksverk. Gamall og reyndur sjó- maður, sem horfði á björgunina, kemst svo að orði, að þetta væri einungis á færi félaganna á Hvann ey. Öllum kemur saman um, að þeir eigi heiður skilið, og svo mik- ið er víst, að skipverjar á Báru líta á þá sem tífgiafa sína. Heimildarmenn eru skip- verjar af Báru og Hvann- ey. Einnig sjónarvottar af Miklueyjarþúfu og Hvann- eyjarvita. Lausn 19. krossgátu bönnuð á Spáni. — Hvorn hlutami á ég að taka af mér? spurði hún þá. Herra Ibsen. Björn sonur norska skáldsins, Björnsternes Björnsons, ferðað- ist eitt sinn á æskudögum sínum með þýzkri ferju frá Þýzkalandi til Trelleborgar. Björnson gekk upp á stjórnpall, enda þótt aðgangur væri stranglega bannaður. Skipstjórinn vakti athygli hans á þessu, en Björn var ekki á þeim bux unum að hverfa til baka og kvaðst vera sonur mesta skálds Noregs. Skipstjóri leiddi Björn sjónum og svaraði vingjarnlega: — Mér þykir það leitt, herra Ibsen en ég verð samt sem áður að biðja yð- ur að fara niður. Beztir dauðir. ✓ Eitt sinn álasaði leik9káld nokkurt norsku leikkonunni Jóhönnu Dylbwad fyrir það að hafa farið fullfrjálslega með texta hans. Jóhanna leit kulda lega á manninn og svaraði: — Það minnsta, sem hægt er að krefjast af rithöfundi, er það að hann sé dauður. Bezta gervið. Ungur og ölkær aðalsmaður hitti enska leikskáldið og leikarann Sam uel Foote rétt fyrir grímudansleik. — Getið þér gefið mér hiugmynd að góðu gervi? spurði hann leikar- ann. —. Ja, svaraði Foote, — ætli það væri ekki bezt, að þér kæmuð ódrukk- inn. s \ \ K' u G, L n R \ N K ■. i 3. i T) ó R fi k \ s fi p l\ \ n B R I H L Ú \ 3 \ \ V \ 5 ff L n L U K i T 1 L V I S T \ E R N fi K i Á K lí A \ s V 0 L G R fi Ð 1 X \ 6 l< s K E P f) \ \ \ S H /e \ K ft U p \ 1 0 G K A N V H K K fi R F fl N N /1 \ fi T fi L \ L1--, K C N /E R u N u R I N u! \ V fi 1 R s \ H fi \T K £ n V í K \ fi H -V O L D \ U|fi r \ fí ' \ U Tj Ý R a R D 1 fi S \ L E S \ L V G U \ R.fl n n_ s fl G T D K O T fl L [R 6; \ G 1 E o \ N E 1 rT fi \ cT i N. \ fi S N N fl \.N fl RR n p X \ R K t\ [M fl R Kjfí.R \ 598 T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.