Tíminn Sunnudagsblað - 03.09.1967, Side 12
Á ferð um Austur-Skaftafellssýslu I —
Sólfagran miðvikudagsmorgui,
2. ágúst er ys og þj's á afgreiðslu
Flugtfélags íslands a Reykiavik-
urflugvelli, þegar kemur fram a
ellefta tímann. Á spjaldi við af-
greiðsluborðið stendur Horna-
fjörður — FagurhóLsmýri, og til
þessara staða á að leggja upp klukk
an hálfellefu. Farþegarnir hóp
ast að, bæði austanmenn á heiin-
leið og ferðalangar, sem trulega
ætla flestir hverjir að dveljast
eystra fram yfir verzlunarntanna
helgi, sem nú fer i hönd.
Lágt er flogið, og það er gaman
að horfa á landið, naðað sólskini,
en áð vísu byrgir vængur fiugvél-
arinnar útsýnið að nokkru. Sum-
ir segja, að lítið sé varið i útsjón
úr flugvélum, en þar get ég ekki
verið á sama máli. VitaskJd er
erfitt að gera sér grein fyrir ö.I-
um stærðarhlutföllum. og fjöll við
'Sjónhring verða k'mnski aldrei
jafntilkomumikil og séð af jörðu
niðri. En á móti þessu vegur yf-
hsýnin, úr nokkurri hæð er auð-
■velt að nema kennidrætti lartdslags
irts, þegar gott er skyggni, og það
er þó allténd nokkurs virði að geta
®éð skóginn fyrir trjám r beinni
og óbeinni merkingu
Öræfin vestan -Vatnajökuls
draga að sér athygli þess sem
líitur þau fyrsta sinni Ærið er
iþarna eyðilegt um að litast og fann
ir niður að vatnsborði á Þórisvatni.
Þegar nær dregur Vatnajökli, verð
ur okkur starsýnt á litarmun vatna:
annars vegar er sko’grátt jökul-
vatnið í Langasjó og á hinn bóg-
tnn dimmblá smévotn í Fögru-
tfjöllum. En þegar hér er komið
eögtu, eru víst margr farþeganna
búnir að fá nóg af þv; að góna út
um glugga. Sá er ne nilega galii
á því að fljúga á hiýjum sólskins
degi, að uppstreymi myndast, og
-fiugvélin rambar svoi tið til. Senni-
lega hlakka allir til íendingar í
Hornafirði, margir verðr vansæ-ld-
arlegir á svipinn og einstaka far-
þegi fær uppsölu.
Fyrrum lentu flugvélar á fjöru
söndum við Horðaflarðarós, er
fyrir fáum árum var gerð flHg-
braut í landi Árnaness í Nesjum,
drjúgan spöl frá Hafnarkaup-
túni, og er jafnan leot þar riú orð-
ið. Þarna er stanzað •iálitla slund,
áður en haldið er vestur í Öræfi.
Allir farþegar ganga út, og það er
svöl gola í fang okkur. þegar við
stiigum út á mö'lina. Foit: xáfar um,
og sumir fá sér sæti i skúr Flug-
féiageins, sem þarna stendur, og
bíða þar brottferða” En ekki get-
756
I í ■ l N N - SUNNHÐAGSBLAÐ